Fréttablaðið - 12.07.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 12.07.2010, Blaðsíða 44
28 12. júlí 2010 MÁNUDAGUR Nú er mánaðarlöngu fótboltamaraþoni lokið á skjám lands- manna og fólk í sumarfríi getur hætt að hafa áhyggjur af því að vera komið upp úr sundlaugunum klukkan sex á blíðviðrisdögum eins og í gær. Fréttir færast aftur á hefðbundinn útsendingartíma og spekingarnir fjórir í HM-stofunni fá langþráð frí eins og við frá þeim. Allt fer í fastar skorður eftir notalega upplausn síðustu vikna og pistlar sem þessir hverfa með öllu innan tíðar. Í Ríkissjónvarpinu taka á móti okkur gamlir kunningjar og knúsa okkur og kjassa eins og ættingjar í Leifsstöð að lokinni sólar- landaferð; dýralífsefni frá Attenborough, misfyndnir gamanþættir úr Vesturheimi og harðsoðnar breskar morðgátur og hryðjuverkaógnir. Sumir gráta hins vegar fótboltaveisluna. Þeir geta auðvitað huggað sig við það að íslenska deildin hefur sjaldan verið eins spennandi, enski boltinn siglir af stað eftir rétt rúman mánuð og aðrar evrópskar deildir í kjölfarið. Þangað til verður hægt að fylgjast með fréttum af félagaskiptum stórstjarna eins og í akkorði. Stelpurnar okkar eru auk þess í harðri baráttu um að komast á sitt HM. Og svo er það næsta stórmót karla. Evrópumótið í fótbolta verður haldið í Póllandi og Úkraínu árið 2012. Búið er að skipta í tiltölulega jafna undan- riðla og keppni í þeim hefst núna strax í ágúst. Það er því ekki seinna vænna að byrja að hlakka til og spara fyrir farinu til Austur-Evrópu í júní eftir tvö ár og bjórnum sem að vanda verður krafist í veðpottana. MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Eldhús meistaranna 20.30 Golf fyrir alla 21.00 Frumkvöðlar 21.30 Eldum íslenskt 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Óstöðvandi tónlist 15.15 Bass Fishing (6:8) (e) 16.00 Psych (13:16) (e) 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Top Chef (6:17) (e) 19.00 Real Housewives of Orange County (1:15) 19.45 King of Queens (5:23) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 90210 (20:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. 20.55 Three Rivers (6:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. 21.40 CSI (20:23) Bandarískir saka- málaþættir um störf rannsóknardeildar lög- reglunnar í Las Vegas. 22.30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.15 Law & Order: UK (10:13) (e) Bresk sakamálasería um lögreglumenn og saksóknara í London sem eltast við harð- svíraða glæpamenn. 00.05 In Plain Sight (3:15) (e) Saka- málasería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. 00.50 King of Queens (5:23) (e) 01.15 Óstöðvandi tónlist 16.45 Stiklur - Falin fegurð Ómar Ragnarsson fer um landið og greinir frá því sem fyrir augu ber. (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kínverskar krásir (2:6) 18.00 Pálína (44:56) 18.05 Herramenn (31:52) 18.15 Sammi (15:52) 18.23 Skúli skelfir (2:52) 18.35 Sonny fær tækifæri (2:5) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Tvíburar (1:2) (Twins) Heimilda- mynd frá BBC í tveimur hlutum um ein- eggja tvíbura og hvað ráða má af lífsreynslu þeirra um það hvernig manneskjan verður eins og hún er. 20.30 Dýralíf (Animal Fillers) 20.45 Trúður (3:10) (Klovn IV) (e) 21.10 Lífsháski (Lost VI) Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. 23.05 Leitandinn (2:22) (Legend of the Seeker) Bandarísk ævintýraþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Framtíðarleiftur (10:22) (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi ungra barna. (e) 00.30 Fréttir (e) 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (10:12) 10.50 Cold Case (7:22) 11.45 Falcon Crest II (5:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (12:16) 13.25 Recount 15.15 ET Weekend 15.55 Saddle Club 16.18 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Two and a Half Men (10:24) 19.40 How I Met Your Mother (8:22) 20.05 Glee (19:22) 20.55 So You Think You Can Dance (6:23) Úrslitaslagurinn heldur áfram og að- eins 11 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. 22.20 So You Think You Can Dance (7:23) Nú kemur í ljós hvaða keppendur halda áfram og eiga áfram von um að sigra þessa stærstu danskeppni Bandaríkjanna. 23.05 Torchwood (3:13) Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black og X-Files. 23.55 Cougar Town (4:24) 00.20 Thank You, Mr. President Athygl- isverð heimildarmynd um Helen Thomas, fyrrum fréttaritara Hvíta hússins. 01.00 Bones (21:22) 01.45 Curb Your Enthusiasm (10:10) 02.20 Recount Áhrifamikil mynd byggð á sönnum atburðum sem rekur atburðarrásina frá lokum kosningabaráttunnar til útnefningar forseta Bandaríkjanna árið 2000. 04.10 Cold Case (7:22) 04.55 Glee (19:22) 05.40 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.40 National Lampoon‘s Christmas Vacation 10.15 The Naked Gun 12.00 The Sandlot 3 14.00 National Lampoon‘s Christmas Vacation 16.00 The Naked Gun 18.00 The Sandlot 3 20.00 Australia 22.40 Showtime 00.15 Rob Roy 02.30 Crank 04.00 Showtime 06.00 The Kite Runner 16.45 John Deere Classic Útsending frá John Deere Classic mótinu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Til leiks mættu margir af snjöllustu kylfingum heims. 19.45 Víkingur Ó - Stjarnan Bein út- sending frá leik Víkings Ólafsvíkur og Stjörn- unnar í 8-liða úrslitum VISA bikar karla í knattspyrnu. 22.00 Visa-mörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum kvöldsins í VISA bikar karla. 22.45 Main Event. Day 7 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mætt- ir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspil- arar heims. 23.35 Víkingur Ó - Stjarnan Sýnt frá leik Víkings Ólafsvíkur og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum VISA bikar karla í knattspyrnu. 01.25 Visa-mörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum kvöldsins í VISA bikar karla. 18.00 3. sæti Útsending frá leiknum um 3. sætið á HM 2010. 19.55 4 4 2 Leikir dagsins a HM krufnir til mergjar en þau Logi Bergmann og Ragna Loa Stefansdottir asamt goðum gestum og serfræðingum fara yfir leiki dagsins af sinni alkunnu snilld. 20.40 Football Legends Magnaðir þætt- ir þar sem fjallað er um bestu knattspyrnu- menn sögunnar og að þessu sinni verður fjallað um hinn brasiliska Zico. 21.10 Platini Í þessum þætti verður fjall- að um Platini sem gerði garðinn frægan með Juventus og franska landsliðinu á árum áður. 21.40 Úrslit Sýnt frá úrslitaleiknum á HM 2010 i Suður Afriku. 23.35 4 4 2 Leikir dagsins a HM krufnir til mergjar en þau Logi Bergmann og Ragna Loa Stefansdottir asamt goðum gestum og serfræðingum fara yfir leiki dagsins af sinni alkunnu snilld. … og passar með öllu www.ms.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA > Evangeline Lilly „Ég var svo heppin að vera ein þeirra sem einhver kom auga á úti á götu. Ég neitaði fyrst að fara á umboðsskrifstofuna en á endanum lét ég undan. Einum og hálfum mánuði eftir fyrsta áheyrnarprófið fékk ég hlutverkið í Lost.“ Sjónvarpsþátturinn Lost verður sýndur í Sjónvarp- inu í kvöld klukkan 21.10. Evangeline Lilly fer með eitt aðalhlutverkanna. 20.00 Australia STÖÐ 2 BÍÓ 21.40 CSI SKJÁR EINN 22.30 Lie To Me STÖÐ 2 EXTRA 19.40 How I Met Your Mother STÖÐ 2 20.45 Trúður SJÓNVARPIÐ ▼ VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON ER ÞEGAR FARINN AÐ VELTA FYRIR SÉR NÆSTA STÓRMÓTI Það eru ekki nema tvö ár í EM

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.