Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.07.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 13.07.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI13. júlí 2010 — 162. tölublað — 10. árgangur ÞRIÐJUDAGUR skoðun 12 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég er ekkert að reyna að byggja upp einhverja rosalega vöðva en ég finn fyrir gjörbreyttri heilsu eftir að ég fór að hreyfa mig reglulega. Ég hef miklu meira úthald en áður og mér finnst ég mun hnú byggja upp þrek. Í kjölfar hverr-ar æfingar syndi ég svo líka,“ lýsir hann og telur sundið ekki sístu heilsubótina. Þórhall urinn er duglegur að hreyfa sig og hann ýtti mér svolítið út í þetta “segir hann bro d Innblástur nýs lífsstíls kom frá elsta syninumÞórhallur Birgisson framkvæmdastjóri hóf markvissa líkamsrækt fyrir tæpum tveimur árum. Nú mætir hann yfirleitt í Laugar fimm daga vikunnar, iðkar þrek og þolæfingar og syndir að þeim loknum. „Ég hef miklu meira úthald en áður og mér finnst ég mun hraustari núna og í betra formi en fyrir tíu árum, “ segir Þórhallur Birg- isson, framkvæmdastjóri póstkorta- og minjagripafyrirtækisins Sólarfilmu. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓRPatti.isLandsins mesta úrval af sófasettum 341.000 kr Lyon B s ett 3+1+ 1 Verð frá ileg útsk orin FULLKOMNUNARÁRÁTTA getur haft bæði góð og slæm áhrif á heilsu fólks. Kostirnir eru að hún fær fólk til að fylgja ströngum reglum við meðhöndlun á sykursýki tvö en ókostirnir eru aukin geðræn pressa. SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt veðrið í dag „…heldur lesandanum við efnið allan tímann og það er erfitt að leggja bókina frá sér fyrr en sagan er öll.“ HET JAN RE ACH ER SNÝ R AF TUR ! SG / MBL ÓGLEYMANLEG HH / MBL Hrífandi örlagasaga www.forlagid.is HEILSA Niðurstöður fyrstu rann- sóknarinnar á árangri afnæmis- meðferðar á Íslandi hafa nú verið birtar. Niðurstöðurnar sýna með óyggjandi hætti að afnæmismeð- ferð skilar mikl- um árangri. Afnæmismeð- ferð gengur út á að auka þol ofnæmis- sjúklinga gegn ofnæmisvaldin- um. Rannsóknin náði yfir árin 1977 til 2006. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir fáar rannsóknir státa af jafn löngu rannsóknartímabili. Á bilinu 25 til 30 prósent Íslend- inga þjáist af einhvers konar ofnæmi. - mmf / sjá Allt Afnæmismeðferð rannsökuð: Meðferð skilar góðum árangri BJÖRN RÚNAR LÚÐVÍKSSON FÓLK Thor Vilhjálmsson skáld fór í pílagrímsgöngu árið 2005 til Santiago de Compostela á Spáni. Erlendur Sveinsson og tökulið hans fylgdu Thor um 800 kíló- metra leið og verður kvik- mynd um förina gefin út í fimm hlutum. Erlendur segir ferðina hafa verið mikla ævintýraför, enda leiðin gríð- arlega löng og erfið. „Það var allur þremill- inn sem kom upp á,“ segir hann. Myndin er á mörkum heimildar- myndar og leikinnar myndar. Hann bætir þó við að raunveru- legar hættur hafi skapast og að Thor hafi til að mynda veikst í ferðinni. - afb / sjá síðu 18 Mynd um för Thors Vilhjálms: Gekk um 800 kílómetra leið DÓMSMÁL Jón Ásgeir Jóhannes- son þarf að greiða 28 milljónir af málskostnaði slitastjórnar Glitn- is í London eigi síðar en föstudag- inn 30. júlí. Samtals þarf hann að greiða minnst 140 milljónir í máls- kostnað fyrir að verjast kyrrsetn- ingu eigna sinna í London og jafn- vel allt upp í 180 milljónir. Fari svo er málskostnaðurinn þegar orðinn 75 prósent af and- virði allra eigna Jóns Ásgeirs, sem nema 240 milljónum króna sam- kvæmt lista sem hann hefur lagt fram í London. Eignirnar eru hins vegar kyrrsettar og verða ekki nýttar til að greiða málskostn- aðinn. Jafnframt er enn ótalinn kostnaður vegna málaferla í New York, sem að öllum líkindum verð- ur mun hærri. Páll Eiríksson í slitastjórn Glitn- is segir að ekki verði fylgst með því hvernig Jón Ásgeir greiðir málskostnaðinn. „Það er bara hans að leysa úr því,“ segir hann. Forstjóri verslunarkeðjunnar Iceland Foods staðfesti við Stöð 2 í gær að 38 milljarða innstæður sem Jón Ásgeir sýndi í tölvupósti til Lárusar Welding og Jóns Sigurðs- sonar skömmu fyrir hrun hefðu verið eign Iceland. - sh / sjá síðu 10 Jón Ásgeir þarf að byrja að greiða málskostnað slitastjórnar Glitnis í næstu viku: Málskostnaður slagar í virði allra eigna SKIN OG SKÚRIR Í dag verður víðast hæg norðaustlæg eða breyti- leg átt. Bjartviðri syðra en annars skýjað með köflum og hætt við stöku skúrum síðdegis. Hiti 10-18 stig, hlýjast SV-lands. VEÐUR 4 14 13 12 11 14 Haffi kveður Valla Leiðir Haffa Haff og umboðsmannsins Valla Sport skilja. fólk 22 THOR VILHJÁLMSSON Langstærsta húsið á vellinum Nokkrar knáar stúlkur smíðuðu kofa sem gnæfði yfir alla hina á lóðinni við Háteigsskóla í sumar. allt 3 Efnt til útgáfuhátíðar Fjallaþytur, úrval af ljóðum Hákonar Aðalsteinssonar, kemur út í dag. tímamót 14 EFNAHAGSMÁL Alþjóðagjaldeyris- sjóðurinn leggur til að virðis- aukaskattur á matvæli verði hækkaður úr sjö prósentum í 25,5 prósent. Einnig er lagt til að aðrar vörur sem nú er lagður sjö pró- senta virðisaukaskattur á verði hækkaður og neðra þrep virðis- aukaskattsins þannig lagt niður. Þetta er meðal tillagna sjóðsins um það hvernig íslensk stjórn- völd geti aukið tekjur sínar. Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir enga ákvörðun hafa verið tekna í ríkis- stjórn um hvort farið verði að þessari tillögu sjóðsins. „Þetta eru bara þeirra tillögur og hug- myndir og ég vil svo sem ekkert segja til um hvort það sé líklegt eða ólíklegt að eitthvað þessu líkt verði gert,“ segir Gylfi. Hann vís- aði að öðru leyti á Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra, en ekki náðist í hann. „Ég er alfarið á móti þessu,“ segir Jóhannes Gunnarsson for- maður Neytendasamtakanna. „Það er allt of mikil árás á lífs- kjörin, þau þola það ekki. Ég ætla rétt að vona að það verði ekki farið að þessum tillögum.“ Íslensk stjórnvöld báðu sér- fræðinga AGS um úttekt á skatt- kerfinu og tillögur um hvern- ig auka mætti tekjur ríkisins um eitt til tvö prósent af vergri landsframleiðslu á næstu árum. Sérfræðingarnir telja skattkerfið í grundvallaratriðum gott. Meðal annarra tillagna sem settar eru fram er að fjármagnstekjuskatt- ur hækki í 20 prósent og skatt- þrepum í tekjuskattskerfinu verði fækkað í tvö. - þeb, bj / sjá síðu 4 Skattur á mat verði hækkaður í 25,5% Skattur á mat ætti að hækka í 25,5 prósent samkvæmt skýrslu Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins og hafa ætti flatan virðisaukaskatt. Viðskiptaráðherra segir enga ákvörð- un hafa verið tekna. Árás á lífsgæðin, segir formaður Neytendasamtakanna. FRELSINU FEGIN Freydís Vigfúsdóttir sleppir branduglu lausri eftir vikulanga aðhlynningu á Nátt- úrustofu Vesturlands. Freydís fann ugluna nær dauða en lífi eftir kríuárás við Rif fyrir viku. Vikuhvíld og tveimur hrossagaukum síðar fór uglan að hressast og var frelsinu fegin þegar hún flaug á braut. MYND/RÓBERT A. STEFÁNSSON Undanúrslitin klár Fram, KR og Víkingur Ólafsvík tryggðu sér sæti í undanúrslitum VISA- bikarsins í gær. sport 17

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.