Alþýðublaðið - 22.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1923, Blaðsíða 1
Cð-'éfid ú% &t .^.ZþýOuflokkiiiim 1923 Miðvikudagusn 22. ágúst. 190. tölubíað. VoBi á ferli Það þarf ekki glögt auga til þess að sjá, að eias og nú horfir við hér á, landl, er beinn voði á ferðum skamt undan. Atvinnu- leysið, sem verkafólk hefir orðið að búa við síðast liðinn vetur og vor og inei.ra að segja nú í alt surnar, hlýtur að draga ægi- legan dilk á e't'tr sér. Það er þega.r sýntlegt, að . ef ekki verð- ur neitt gert til þess að sjá fólki íyrir atvionu í haust, verður fjöldi þess bjargarþrota. En því verður að forða. Úr því að þcir, sem sjálfir hafa tekið að sér að vera forsjón fóiksins um atvinnu, hafa brugð- ist, þegar verst gegndi, eins og raunar ailir máttu vita að verða myndi — fyrir því er aldalöng reynsla áanars staðar —, þá verða þeir, sem falin hefir verið stjórn ríkis og sveitarfélaga að gangast fyrir atvinnubótum. Ríkisstjórn, bæja- og sveita- stjórnir verða þegar í stað bæði hverjar i sínu lagi og sameigin- lega eítir ástæðutn að koma af •stað nýrri starfsemi, til þess að fólkið geti haft lífsuppeldi, eí þær vilja ekki heldur hafa fall þess á samv'zkunni. Nóg ér til, sem þarfaðvinna, og nógir til að vinna. tfirbrnnL Fjögur bæjarhús hrenna í ííh-tiugjtlioltl. 8 nautgripir brerína inni. Aðf aranótt laugardagsins brann í Birtingaholti í Hreppum til kaldra kola fjós með átta naiit- agsbr ú n Fundur verður haídinn í Goodtemplarahúsinu fimtudaginn 23. þ. m. kl. 7^/2 e. h, Fundarefnl: 1. Héðinn Valdimarsson segir ferðasðgu, 2. Ólafur Friðriksson flytur ericdi. Sýnið félagsskírteini. Sttórnín. gripum, sjö kúm og einni geld- kind. Enn fremur brunnu haug- hús og skemma með matvælum, búsáhðldum,' reiðtygjum og fleira. Þá hafði og eldurinn náð að komast í hlöðuna, og brann hún og dálítið af heyi. Talið er, að eldurinn hafi kviknað frá ösku, er borin hafi verið á fjósflórinn, en eldur leynst í henni. Húsin höfðu verið vátrygð, en lágt, en hvorki munirnlr né peningurinn. Er þetta mjög hörmulegt slys og miktð tjón að. Erlend símskeyti. Khöfn, 21. ágúst. Iðnaður Pjóðverja í voða. Frá Berlín er símað, aö iðn- aður Fjóðverja Bé í voða vegna kolaverbsina. Bylting í Crrikklandi? Frá Aþenu er símað: Stjórnin heflr leyst upp verklýðsfélögin. Hefir því verið svarab með alls- herjarverkfalli. Byltiug vpflr yfir. Láukur í heildsölu. Kaupfélagið. Kvenhatarinn er nú seldur f Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. Kjöt, ágætisgott, fra Kópaskeri, fæBt á 65 aura */a kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. íslenzkt smjör & 1 kr. 90 aura pr. x/a kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664.' Skyr fæat á 40 aura pr. V2 kg í verzlun Elíasar S. Lyogdals^ Sími 664. Lítið herbergi handa einhleyp- um verkamanni til leigu. Fæbi og þjónuBta & sama stað. A. v. á. Skaga-kartöflur, guhófur, smjör- líki 105 aura á Hverfisgötu 84. Sími 1337.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.