Fréttablaðið - 23.07.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 23.07.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI23. júlí 2010 — 171. tölublað — 10. árgangur FÖSTUDAGUR skoðun 16 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 TÁLKNAFJÖR hefst á Tálknafirði í dag. Meðal þess sem verður boðið upp á er drulluratleikur, brenna og bollasúpa, dorgveiðikeppni, útimarkaður, hoppukastalar og lifandi tónlist. Veiti h 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill „Ég gerði lasanja sem fylgt hefur fjölskyldunni síðan við gerðumst grænmetisætur,“ segir Ingibjörg Agnarsdóttir, eigandi veitingastað-arins Á grænni grein, en hún setti lasanjað á matseðilinn eftir að hún tók við staðnum fyrir þremur árum. Að sögn Ingibjargar hefur lasanjað verið spariréttur fjöl-skyldunnar í gegnum tíðina.Ingibjörg segir óralangt síðan hún gerðist grænmetisæta Égólst upp í sveit Uppskrift að skemmtun Grænmetislasanja var til langs tíma spariréttur á heimili Ingibjargar Agnarsdóttur. Hún gerðist grænmetis æta fyrir margt löngu og í upphafi var hún oft spurð hvort hún vildi salat á veitingastöðum. Ingibjörg hefur rekið veitingastaðinn Á grænni grein síðustu þrjú árin. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 1 haus spergilkál4-6 gulrætur 1 stk. kúrbítur1 kg heilir tómatar í dós4 msk. tómatpuré1 stk. laukur 3-4 geirar hvítlaukur1 lí il d inn og gulræturnar gróft og skerið spergilkálið frekar smátt og bætið saman við ásamt gróft söxuðum kryddjurtunum. Sjóðið í 30 mínútur.Setjið í eldfast form í l SPARILASANJA INGIBJARGAR Á GRÆNNI GREIN Og sætar kartöflur FYRIR 6 föstuda ur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 23. júlí 2010 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur Fagna tíu ára afmæli Eigendur Vínbarsins halda upp á stórafmæli um helgina. tímamót 18 veðrið í dag Reynir í leikaraleit Reynir Lyngdal leitar að strák til að leika í íslenskri gamanmynd. fólk 30 Hanna sundföt Íslenskar stelpur með sundfatalínu. 2 FÓLK Nú er loks orðið ljóst hverjir skipa helstu hlutverk í jólasýningu Borgarleikhússins, Ofviðrinu eftir William Shake- speare. Tveir af fremstu leikur- um þjóðarinn- ar, Hilmir Snær Guðnason og Ingvar E. Sig- urðsson, verða í aðalhlutverkum í sýningunni en þeir hafa verið í hálfgerðum sérflokki í íslenskri leiklist undanfarin ár. „Það er óhætt að segja að leik- hópurinn sé einstaklega glæsi- legur,“ segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgar- leikhússins, Í aðalkvenhlutverkinu verður síðan Kristín Þóra Haraldsdóttir sem hefur slegið eftirminnilega í gegn í Gauragangi og var tilnefnd til Grímunnar fyrir frammistöðu sína. - fgg / sjá síðu 30 Ofviðrið í Borgarleikhúsinu: Stjörnur túlka Shakespeare MAGNÚS GEIR ÞÓRÐARSON BONGÓBLÍÐA NA-LANDS Í dag verður stíf SA-átt með vætu S- og V-til en hæg suðlæg og bjartviðri norðan- og austanlands. Hiti 12-20 stig, hlýjast NA-lands. VEÐUR 4 15 14 14 18 17 HEILBRIGÐISMÁL Læknar, tannlækn- ar og annað heilbrigðisstarfsfólk munu geta auglýst þjónustu sína verði frumvarp heilbrigðisráð- herra til nýrra laga um heilbrigðis- starfsfólk að lögum. Samkvæmt gildandi læknalög- um, sem felld verða úr gildi ef hið nýja frumvarp verður samþykkt, er læknum einungis heimilt að auglýsa starfsemi sína „með efn- islegum og látlausum auglýsingum þegar hann hefur störf eða breyt- ing verður á aðsetri eða viðtals- tíma“, sem Birna Jónsdóttir, for- maður Læknafélags Íslands, líkir við dánarauglýsingar. Það sama á við um tannlækna. „Hér er um að ræða mun þrengri heimildir til auglýsinga á starfsemi heilbrigðisstarfsmanna en annars staðar tíðkast,“ segir í greinar- gerð með frumvarpinu. „Lagt er til að heimila almenna kynningu og auglýsingar á starfsemi, enda sé gætt málefnalegra sjónarmiða, fyllstu ábyrgðar, nákvæmni og sanngirni.“ Ákvæðið sé byggt á norskum lögum og að ráðherra verði heimilt að kveða frekar á um takmarkanir við auglýsingunum í reglugerðum. Birna segir að slík breyting yrði jákvæð þrátt fyrir að félag- ið sé almennt alfarið á móti upp- töku heildstæðra laga um heil- brigðisstarfsmenn og aflagningu læknalaga. „Í þessu upplýsingasamfélagi sem við lifum í dag og með þessa fjölbreytni sem er þá finnst okkur eðlilegt að fólk geti notað fleiri miðla en bara þrjár jarðarfarar- tilkynningar í blöðunum um starf- semi sína.“ segir hún. Það eigi að gilda jafnt í einkarekstri og opin- berum stofnunum, sem einnig ættu að geta veitt fólki nánari upplýsingar um starfsmenn sína. Birna bendir þó á að ómögulegt sé að segja til um hvaða hömlur ráð- herra myndi síðan setja í reglu- gerðum. Í siðareglum lækna er þegar fjallað um auglýsingar. Samkvæmt þeim má læknir ekki „gefa fyrir- heit um undralækningar né heldur gefa í skyn, að honum séu kunn lyf eða lækningaaðferðir, sem ekki séu á vitorði lækna almennt“. Hann má heldur ekki „vekja á sér ótilhlýði- lega athygli eða gefa í skyn yfir- burði sína yfir aðra lækna“, né nota titil sinn til að auglýsa lyf. - sh Læknar fái leyfi til að auglýsa Læknar munu geta auglýst verð og þjónustu verði frumvarp um heilbrigðisstarfsmenn að lögum. Formaður Læknafélagsins segir eðlilegt að læknar fái að kynna sig. Auglýsingum eru settar skorður í siðareglum lækna. Breiðablik tapaði heima Öll íslensku liðin eru úr leik í Evrópukeppnum þetta árið. sport 26 SUNDKAPPAR FAGNA Um 30 manna hópur þreytti Bessastaðasund í gærkvöldi. Félagarnir Þor- kell Héðinn Haraldsson og Bragi Freyr Helgason fögnuðu hvor öðrum í Nauthólsvík að sundi loknu enda höfðu þeir verið nærri tvo tíma í sjónum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL KJARAMÁL Slökkviliðs- og sjúkra- flutningamenn leggja niður störf í dag milli klukkan 8 og 16 og skila auk þess inn boðtækjum sínum. Boðtækin taka þeir ekki í notk- un fyrr en samningar nást en það hefur í för með sér að ekki er hægt að kalla þá inn af bakvakt. Sverrir B. Björnsson, formað- ur Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir verkfallið í dag vera það fyrsta af fjórum í röðinni. Verði ekki samið fyrir 7. september skellur á alls- herjarverkfall. Sverrir segist von- ast til þess að menn muni setjast niður og semja fyrir þann tíma. Útköllum öðrum en neyðartil- vikum verður ekki sinnt og flug til og frá Akureyri mun leggj- ast af meðan verkfallið stendur yfir. Sjúkraflutningum, öðrum en þeim allra mikilvægustu, verður að sama skapi ekki sinnt. „Við höfum verið að búa okkur undir þetta og haft samband við verkfallsaðila. Ég vænti þess að þeir sýni því skilning að veikir sjúklingar verði ekki látnir líða fyrir verkfallið,“ sagði Niels Chr. Nielsen, aðstoðarmaður lækninga- forstjóra Landspítala. Hann segir ástandið geta orðið bagalegt ef ekki er hægt að flytja sjúklinga á milli staða í sjúkrabíl. Hann von- ast til þess að þetta valdi ekki of miklum vandræðum í ljósi þess hve verkfallið er stutt í þessari lotu. - mþl, sv Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn leggja niður störf milli klukkan átta og fjögur: Verkfall slökkviliðsmanna hefst í dag

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.