Fréttablaðið - 23.07.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.07.2010, Blaðsíða 44
28 23. júlí 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.25 Stiklur – Líf, land og söngvar Ómar Ragnarsson fer um landið og greinir frá því sem fyrir augu ber. (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (21:26) 17.35 Fræknir ferðalangar (55:91) 18.00 Manni meistari (7:13) 18.25 Leó (18:52) 18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hundasaga (Underdog) Banda- rísk bíómynd frá 2007. Hundur öðlast ofur- mátt eftir óhapp á rannsóknarstofu og trúir dreng sem verður eigandi hans og vinur fyrir leyndarmálinu. 21.00 Í frjálsu falli (Freefall) Bresk sjón- varpsmynd frá 2009. Þetta er samtímasaga sem segir frá áhrifum fjármálakreppunn- ar á líf þriggja manna, tveggja bankamanna og alþýðumanns sem lætur ginnast af gylli- boði annars þeirra um húsnæðislán á kosta- kjörum. (e) 22.35 Wallander – Afríkumaðurinn (Wallander: Afrikanen) Sænsk sakamála- mynd frá 2005. Kurt Wallander rannsókn- arlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. (e) 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.35 Sumarhvellurinn (6:9) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Óstöðvandi tónlist 12.00 Sumarhvellurinn (6:9) (e) 12.20 Óstöðvandi tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Three Rivers (7:13) (e) 19.00 Being Erica (11:13) 19.45 King of Queens (14:23) 20.10 Biggest Loser (13:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mitt- ismálið. Aðeins sex keppendur eru eftir en það getur breyst. 21.35 The Bachelor (9:10) Raunveru- leikaþáttur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. 22.25 Parks & Recreation (12:24) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 22.50 Law & Order UK (11:13) (e) Bresk sakamálasería um lögreglumenn og sak- sóknara í London sem eltast við harðsvíraða glæpamenn. 23.40 Life (14:21) (e) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. 00.30 Last Comic Standing (4:11) (e) Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem grín- istar berjast með húmorinn að vopni. 01.15 King of Queens (14:23) (e) 01.40 Northern Lights (e) Rómantísk spennumynd sem byggð er á metsölubók eftir Noru Roberts. 03.10 Girlfriends (14:22) (e) 03.30 Jay Leno (e) 04.15 Jay Leno (e) 05.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Elías, Hvellur keppnisbíll, Kalli litli Kan- ína og vinir, Lalli 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Beauty and the Geek (1:10) 11.00 60 mínútur 11.50 The Moment of Truth (23:25) 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway (7:14) 13.45 La Fea Más Bella (206:300) 14.30 La Fea Más Bella (207:300) 15.25 Wonder Years (4:17) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Aðalkötturinn, Kalli litli Kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons Níunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 American Dad (5:20) Fimmta teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. 19.40 The Simpsons (5:21) 20.05 Here Come the Newlyweds (3:6) Skemmtilegur raunveruleikaþáttur í anda Beauty and the Geek þar sem nýgift hjón keppa í allskyns skemmtilegum þraut- um um veglega verðlaunaupphæð. 20.50 When Harry Met Sally 22.25 Racing for Time Áhrifaríkt drama byggt á sönnum atburðum um ungar konur í fangelsi sem fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr þegar þær taka þátt í kapphlaupi. 23.50 C.R.A.Z.Y. Stórskemmtileg verð- launamynd um uppvöxt fimm ólíkra bræðra á 7. og 8. áratugnum og stormasamt sam- band við föður þeirra. 01.55 Die Hard 4: Live Free or Die Hard Æsispennandi hasarmynd um þrjósk- asta og harðskeyttasta lögreglumann kvik- myndasögunnar. 04.00 The Contractor Spennutryllir með Wesley Snipes í hlutverki fyrrum sérsveitar- mansins James Dial. 05.35 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Paris, Texas 10.20 Shopgirl 12.00 Samurai Girl – Book of the Heart 14.00 Paris, Texas 16.20 Shopgirl 18.00 Samurai Girl – Book of the Heart 20.00 Rock Star 22.00 The Lost City 00.20 The Invasion 02.00 The Hand That Rocks the Cradle 04.00 The Lost City 18.10 Reno-Tahoe Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 19.05 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót könnuð. 19.30 F1 föstudagur Hitað upp fyrir kom- andi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 20.00 NBA körfuboltinn: Boston - LA Lakers Útsending frá leik Boston og Lakers í lokaúrslitum NBA körfuboltans. 22.05 Barcelona 3 Sýnt frá evrópsku mótaröðinni í póker en til leiks mæta flest- ir af bestu spilurum heims í dag. Að þessu sinni er keppt í Barcelona á Spáni. 23.00 Main Event: Day 8 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mætt- ir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspil- arar heims. 23.50 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 00.35 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 15.20 Premier League World 2010/2011 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 15.50 Ajax - Chelsea Bein útsending frá vináttuleik Ajax og Chelsea. 18.00 Football Legends (Ronaldo) Í þessum þætti verður fjallað um Ronaldo eða „Rögnvald reginskyttu” eins og hann hefur stundum verið kallaður hér á landi. Ronaldo sýndi frábæra takta með Barcelona og Inter meðal annars og sýndi hvers hann var megnugur á HM 1998 og 2002. 18.35 HM 2010 (Holland - Spánn) Út- sending frá úrslitaleiknum á HM 2010 í Suður Afríku. 21.15 4 4 2 22.40 Ajax - Chelsea Útsending frá vin- attuleik Ajax og Chelsea. 00.30 New York Football Challenge 20 (New York Red Bulls - Tottenham) Bein útsending frá leik New York Red Bulls og Tottenham en þessi vináttuleikur fer fram í Bandaríkjunum. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin í sumar- skapi. 21.00 Golf fyrir alla Brynjar og Óli á Korpu og Grafarholti. 21.30 Eldhús meistaranna Maggi og Bjössi í grillham. > Bruce Willis „Ég hef alltaf haft sjálfstraust. Áður en ég varð frægur kom það mér í vandræði. Eftir að ég varð frægur kom sjálfstraust mitt mér í enn meiri vandræði.“ Bruce Willis bregður sér í gervi Johns McClane í Die Hard 4: Live Free or Die Hard á Stöð 2 kl. 01.55. 19.35 Hundasaga SJÓNVARPIÐ 20.00 Rockstar STÖÐ 2 BÍÓ 20.05 Here Come the Newly- weds STÖÐ 2 20.10 Oprah‘s Big Give STÖÐ2 EXTRA 22.25 Parks and Recreation SKJÁREINN ▼ Af gömlum vana renni ég yfir dagskrársíðu dag- blaðanna með heitu morgunkaffinu hvern einasta dag. Reyndar er ég frekar þekkt fyrir að horfa lítið á sjónvarp og sé bara ríkisstöðina í litla sjónvarpinu mínu. Ég hef hins vegar veitt athygli einu mjög svo eftirtektarverðu atriði í sumar við skoðun dagskrár- innar sem vakti mig til umhugsunar um stafrófið. Mér virðist sem e sé eftirlætisstafur ríkisins. Við lestur minn á dagskránni þá sýnist mér sem Páll Magnússon og félagar á ríkisstöðinni sáldri e-um handahófs- kennt yfir dagskrársíðuna. Það virðist vera til poki í skúffu í Efsta- leitinu þar sem e-in eru geymd og hann hefur svo sannarlega verið dreginn fram í dagsljósið í sumar, e-unum hefur bókstaflega rignt yfir dagskrársíður blaðanna. Ég varð mjög undrandi kvöld eitt fyrir rúmum tveimur vikum. Þá virtust e-in enn eftirsóknarverðari en áður. Ég sat í makindum mínum í gulum sófa með fjölskyldu úr Árbænum. Við höfðum nýlokið við kvöldmatinn og ætluðum að njóta dagskrár ríkisstöðvarinnar með heitan tebolla í hendi. Dagskráin var reyndar ekki upp á marga fiska en ákveð- ið var að athuga hvort ríkisstarfsmönnunum tækist að koma okkur á óvart. Og vissulega tókst þeim það. Dýralífsþátturinn Dýralíf var að hefjast þegar við settumst í gula sófann. Við vorum búin að horfa á hann í um helming þess tíma sem dagskráin tiltók og þá byrjaði undrunarsvipur að færast yfir mannskapinn og setningar á borð við: „Ég var að horfa á þetta áðan,“ og „Núna kemur mynd úr vatninu,“ hljómuðu um stofuna. Hinn, því miður, óspennandi þáttur Dýralíf hafði verið sýndur og endursýndur sama kvöldið. Þá fannst mér of langt gengið í handahófskenndu sáldri e-a. Eftir sumarið verður athyglisvert að fylgjast með því hvort e verður áfram eftirlætisstafur ríkisins. VIÐ TÆKIÐ MARTA MARÍA FRIÐRIKSDÓTTIR FYLGIST MEÐ SJÓNVARPSDAGSKRÁ DAGBLAÐANNA E er eftirtektarverður og eftirlætisstafur ríkisins

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.