Bæjarpósturinn - 31.07.1924, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 31.07.1924, Blaðsíða 1
ÆJARPÚSTURINN ÚTGEFANDh SIG. ARN6RÍMSS0N HpnuxnxnBuoni VerðlOau. eintakið 1. árg. Seyöisfiröi, 31. júlí 1924. 3. tbl. Símfregnir. Þórshöín, Færeyjum 20/7. Frá Lögþingi Færeyinga. Lögþingið var sett í dag. Effersöe, landþingsmaOur, kosinn þingfor- seti. Hann hefir lýst yfir, að hann hætti starfi sínu í þágu sambands Danmerkur óg Færeyja. Þakkarávarp tíl fslendinga. Lögþinijift hefir sent stjórnar- ráöi Islands og frændum okkar Islendingumþakk'-irskeyti fyrir sam- úð þeirra við jarðarföi færeysku sjómannanna í vetur. Guðrún Margre't Einarsdóttir, kona Jóns Jónssonar frá Aust- dal, ökumanns hér í bænum, and- aðist 28. þ. m., af hjartaslagi. Væn og vel látin kona. Gengiö. Rvík a7/7. Sterl. pd.............. 31,85 Dansknr kr............ 116,84 Norskar kr........... 97,56 Sænskar kr........... 193,07 Dollar ............... 7,26 Hornafirði í dag. Heimsflugið. Loftskeytastöö á Hornafiröi Herskip með 450 manns. í morgun kom herskip frá Bandaríkjunum til Hornafjarðar. Skipið íieitir „Walley" og eru skipverjar 450. Er það miklu stærra en svo, ?.() það geti siglt inn á fjöröirifi. En strax er það var lagst, komu menn frá "því á bátum til lands, og innan fárra klukkuslunda voru þeir búnir að reysa loftskeyta- stöð á Mikiey, sem cr svo sterk, að hún nær ti! stöðva á Skotlandi, og hefir því samband við flug- mennina, sem nú iiggja í Scapa- flow í Orkneyjum og bíða byrjar til íslands. Má búast við að þeir fari þaðan hvenær sem gott útlit veröur, en í dag er dimt í lofti og regnúði á Hornafirði. En nú um kl. 1 var heldur að rofa til. Herskipið liggur þar til flug- mennirnir eru komnir, oafleiri eru dreifð suður eftir hafinu. Frídagyr verzlunarmanna var af hálfu Verzlunarmannafé- lagsins,áfundi í fyrrakvöldi, ákveð- inn mánudaginn 11. ágúst næstk.

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.