Bæjarpósturinn - 23.08.1924, Síða 1

Bæjarpósturinn - 23.08.1924, Síða 1
Fréttir frS iiæni BÆJARPOSIURINN m ÚT6EFANDI: SI6. ARNGRÍHSSON 1. árg. Seyöisfiröi, 23. ágúst 1924. 7. tbl. Símfregnir. Rvík 21/s. FB. Lundúnafundurinn. Fundarslit. — Árangurinn. Heimsófriðnum lokiö? Þeir, sem hugsa sérað tá kransa hjá mér vegna jarðarfararinnar á Breiðavaði, tilkynni það sem fyrst. Annast flutning þeirra á þriðjud. Betzy Guðmundsson. Flugiö. Flugmennirnir fóru allir áleiðis til Fredriksdal í morgun, Lundúnafundinum iauk mánu- daginn 18. þ. m. með því, að til- lögur sérfræðinganefndarinnar voru undirskrifaðar. Frakkar lofa að hafa tekið burt úr Ruhr allan her sinn fyrir 15. ágúst 1925. Burtför frakkneska hersins er þegar byrjuð úr ýms- um bæjum t útjöðrum Ruhrhér- aðsins, til dæmis Offenburg, það- an fór herinn t gær. / Amerikumenn telja engin vand- kvæöi á að útvega Þjóðverjum lán til skaðabótagreiöslu, undir eins og trygging er fengin fyrir því, að Þjóðverjar geti borgað Þegar forsætisráðherra Frakka, Herriot, kom heim frá London, fögnuðu honum mörg þúsund manna hróp- andi: „Lifi friðurinn! Niður með ófriðinn! Niður með Poincaré!" Lík Matteotti hefir fundist, og er búist við nýj- um óeirðum á Ítalíu t tilefni af því. Rvík 22/8. FB. Viðskiftasamningar eru nýbyrjaðir milli Belgíu og Rússlands. Er tilætiun Rússa að gera Antwerpen að aðalmiöstöð verzlunar sinnar við versturþjóð- irnar. MacDonald og Ruhrtakan. MacDonald hefir skrifað Herriot bréf, þar sem hami lýsir yfir því, að hann álíti að Ruhrtakan hafi frá upphafi verið allser.dis óleyfi- leg, og skorar á Herriot að heim- kalla herinn þaðan hið bráðasta. Flugið. Smith lenti í Frederiksdal kl. 5,10 í gær og Nelson kl. 6,15, en Locatelli er ókominn fram. Fengu þeir þoku síðasta hiuta leiðarinn- ar, annars mjög hag-nætt veður. Þessi spölur er lengsti áfanginn af öllu heimsfluginu Biskupinn Dr. Jón H s >n, mess- ar aftur á morgun kl.

x

Bæjarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.