Bæjarpósturinn - 10.09.1924, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 10.09.1924, Blaðsíða 2
BÆJARPOSTURINN En þeir, sem hans stöðu skipa, eru áíí-oft á eftír áætlun, því af- sakanlegra er það með hann, sem enga hefir. Og í því efni er hann ekkert lakai-i en sumir aðrir póst- ar. Til dæmis má geta þess, að hálftíafni hariá í Reykjávík, „Póst- urinn“, er etí^u hraðari í ferðum. (Fyrstu ferð fór hann í 12. viku áiifnars og aðrá' i 17. vikunni, alls 2. En nú leggur Bæjarpósturinn þö í níundu ferðina á miklu styttri títíia, og vonar að sér verði vel 'fagnað sem áður. Gengiö. Rvík n/o. Sterl. pd............... 30,50 Danskar kr.......... 114,88 ! Norskar kr............. 94,31 Sænskar kr. .......... 182,66 Dollar .................. 6,88 Frá Grímsey. Mánaðarbl. „Æg- ir“ flytur úr bréfi frá Grímsey eft- irfarandi: „Um aflabrögö hér er það að segja, að ekki hefír í manna minni vérið betri afli í apríl, maí og fram í júní en nú. Komið á land og saltaö um 300 skpd. (miðað Við þurt) af 14 bátum héðan úr ey og 4 af Húsavík. Síðastliðin 10 ár hefir afli aukist með ári hverju og fiskur að verða vænni og vænni. Síðari hluta vetrar og á vorin £r fiskurinn ávalt yestan við eyna, ^mjög nærri landi, um */*—V2 míiu. (--------Alian síðastliðinn vetur var hér afli, þegar reynt var að íóa; var fiskur sá, er aflaðist, frá Gefið gætur! 33'|3 °Io afsláttur frá ákveðnu verði er gefinn á öllum dálkauglýsingum í Bæjarpóstinum, svo sem: Tapaö — Fundið. Húsnæöi. Kaupskapur. Leiga. Vinna, — °g 50 °[o afsláttur af funda- og samkomutiikynn- ingum félaga, annara en hluta- félaga, og öllum auglýsingum og tilkynningum í þarfir bæjarfélagsins. 14”—24”. Við hrognfisk varð vart. Loðnutorfur komu hér í marz og hefir það ekki borið við áðursvo menn viti“. Tombólu hefir stúkan „Hvöt“ á- kveðið að halda sunnudaginn 14. þ. m. Ágóðanum mun verða varið til samkomuhússins. Forstöðunefndin óskar stuðnings allra góðra rnanna með gjöfum tombólugripa, og er þakklát fyrir hvað lítið sem er. Formaður hennar er Stefán Árna- son, bankaritari, og má snúa sér til hans í því skyni. Nýtt blað er farið að koma út í Vestmannaeyjum er „Þór“ heitir. Ritstjórinn er V. Hersir, prentari. Skjöldur er hættur að koma út.

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.