Bæjarpósturinn - 17.11.1924, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 17.11.1924, Blaðsíða 2
BÆJARPÓSTURINN Nýtt vínsmyglunarmál. Tveir hásetará íslandi eru grun- aðir um vínsmygtun og settir í gæzluvarðhald, en neita harðlega. Ekkert vín fanst, en rannsókn heldur áfram. Kitchenersmáliö. Öll skipshöfnin af „Earl Kitch- ener“ hefir verið yfirheyrð, en ekkert nýtt komið fram í málinu. Skipstjórinn er enn í gæzluvarö- haldi. Hafnargaröarnir í Vestmanna- eyjum. löskuðust í storminuin um daginn. Sonja heiir ef til vill fengið gat á botninn. Roald Amondsen hyltur í Hew-YorK. Roald Amundsen lagði af staö fyrir nokkru í fyrirlestraferð um Ameriku. Fyrsta fyrirlesturinn hélt hann fyrir skömmu í hljómlista- háskólanum (Academy of Music) fyrir fjölda áheyrenda. Þegar hann sýndi sig á sviðinu laust upp miklum fagnaðarópum frá mann- fjöldanum. Skýrði hann síðan greiniiega frá norðurförum sínum, frá því að hann 1903 lagði af stað frá Kristjnníu með „Gjöa“ norð- vestur eftir og til þess stigs, sem málið stæði á nú. Hann áleit, að „Maud“ væri nú á öruggum rekstri norður eftir, og eftir 3—4 ár gæti maður átt von á heimkomu þeirra þriggja verkamaður, andaðist í gærmorgun að heimih sínu Strönd hér í bæn- um eftir 8 daga legu. Má segja að skamt hafi orðið milli andláts þeirra hjóna, er kOiVa háns and- aðist fyrir rúmum mái uði. Sigur- jóns sál. mun nánarminstí Hæni. manna, sem nú eru á skipinu, Wisting skipstjóri, Dr. Sverdrup og Rússans, Olinki. Að þeim tírna liönum, sagðist Amundsen vona, að hann hefði lokið sínu hlutverki. Blaðið „Nordmander“ hefir haf- ið samskot handa Arr.undsen, sem á að aíhenda honum við komu hans þangað til bæjarins. Ágóðanum af fyrirlestrunum æilar Amundsen að verja til launa handa „Maud“-skipverjum. Gengiö. Rvík 14/u. Sterl. pd 28,60 Danskar kr.... 109,24 Norskar kr.... 91,76 Sænskar kr.... Dollar 6,22 Nú með Goðafossi er herra Aage Schiöth, og ætlar hann að skemta bæjarmönnum með söng í kvöld. Nánar * auglýst síðar. Prentsm. Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.