Bæjarpósturinn - 21.11.1924, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 21.11.1924, Blaðsíða 2
BÆJARPÓSTURINN Samein.ísl.verzl. » Nýkomið: Súkkulaði, margar teg. Hvítt prjónagarn. 1 nniskór ágætir. efnismaður og annar mesti afla- maður þar í verstöð, Jón Frið- riksson formaður á Þórshöfn og Jósep Jónsson frá Purkugerði í Vopnaiirði, báðir liinir mestu eiti- is- og dugnaðarmenu. Voru þeir allir liðlega tvítugir að aldri. En þeir, sern björguðust, voru aiiir bræður, synir Vigfúsar Jónssonar á Þórshöfn. En ekki hefir Hænir heyrt nöfn þeirra. Einn þeirra var kominn á kjöl, er báturinn úr landi kom til bjargar, annar var undir bátnum og bélt sér í þóttu, en hinn þriðii var á sundi. Eldur uppi. Fregn frá Þórshöfn segir, aö sést hafi eldsbjarmar af Norðurlandi á sömu stöðvum og í fyrra. Og frá Vopnafirði er sagt, að Árni læknir Vilhjálmsson, sem var á ferð að kvöldi 17. þ. rn., hafi séö greinilega eldsblossa tvis- var sinnum út við sjóndeildar- liringinn í vesturátt. Og víða af Austfjörðum hafa borist símfregn- Brenda og malaða í verzluninni St. Th. Jónsson er nú b e z r a og þó ódýrasta kaffið í bænum. ir um öskufall 18. þ. m., eins og hér á Seyðisfirði. Qengiö. Rvík 18/u. Sterl. pd 28,40 Danskar kr.... 108,07 Norskar kr.... 90,99 Sænskar kr.... 164,80 Dollar 6,15 Prentsm. Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.