Bæjarpósturinn - 24.11.1924, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 24.11.1924, Blaðsíða 1
Fréttlr frá Hxni BÆJARPðSTURINN ÚT6EFANDI: SI6. ARN6RÍMSS0N | Verð 15 aa. t 1. árg. Seyðisfiröl 24. nó\'. 1924. 16. tbl. Símfregnir. Rvík 22/n. FB. Stock dáinn í sárum, Og er Það álitið fyrirboði meiri tíðinda í Egyptalandi. Bretar vilja ekki ræða gerða- bók Genifundarins á framkvænid- arnefndarfundi alþjóðabandalags- ins, sem haldinn verður í Róm í desember, vilja ræða afvopnunar- máliö og unt nýlendurnar fyrst. Fransk-þýzkar viðskiftasamn ingaumleitanir hefjast aftur. Fálkinn tók Rán við Garðskaga í landhelgi. Bæjar- fógetinn í Hafnarfirði er meðeig- andi og verður annar-því skipaður dómari. Skipið fær kanske hlera- sekt aðeins. Sleipnisfélagið kaupir nýjan togara í Hollandi, sem er væntanlagur um nýár. Rvík 24/u. FB. Nýjar blaðaróstur. í blöðunum í Reykjavík eru hafnar skarpar deilur út af til- kynningu stjórnarráðsins um að búnaðarlánadeildin við Lands- bankann verði ekki stofnuð að sinni. Tíminn segir, í grein um málið, að kanske verði hægt að þvinga fram þingslit og nýjar kosningar í vetur. En Morgunblaðið kveður stjórn- ina starfa nú að undirbúningi málsins með búnaðarfélaginu ti! frekari meðferðar á næsta þingi. Falsaður lyfseðill? Samkvæmt fregn í Tímanum hefir einn starfsmaður við áfeng- isverzlun ríkisins sannanlega náð áfengi út á falsaðan lyfseðil. Dómur f smyglunarmálinu mikla hljóðar þannig, aö skip- stjórinn, Hagenokjær lOOOkróna sekt og 30 daga eipfalt fangelsi, Ingimundur November Jónsson, 1000 króna sekt og 2 sinnum 5 daga fangelsi upp á vat.n og brauð, Guðmann Grímsson og Þorsteinn Guðbrandsson hvor 500 kr. sekt og 5 daga upp á vatn og brauð. Málskostnað greiðir skipstjórinn nema meðákærði einn fimta. Lokið rannsókn út af Rán. Varpan hafði verið breiddáþil- far vegna aðgerðar. Guðmundur Magnússon prófessor varð bráðkvaddur í gær. Sonja, er strandaði í Vest- mannaeyjum nýlega, náði sér út af eigin ramleik í gær. Stock var myrtur ef egypzkum æsingamönnum. — Bretar heimta fulla uppreisn og hálfa miljón sterlingspunda í skaðabætur og afturköllun egypzka hersins úr

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.