Bæjarpósturinn - 24.11.1924, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 24.11.1924, Blaðsíða 2
BÆJARPÓSTURINN Sudan. Ensk herskip á Maltaeyjum og víðar í Miðjarðarhafi eru reiðu- búin að sigla til Alexandríu með litlum fyrirvara. Brezka stjórnin tilkynnir, að ráðstjórnín rússneska sé mót- fallin því, að MacDonaldssamn- ingarnir verði samþyktir í ríkis- þingl Breta. enrifremur að Zino vievbréíið ^é ófalsað, að hennar áliti, og kveðui deilum um það iok’ð. Rjúpur hafa fallið mjög í verði eriendis t. d. í Danmörku. Er upp nuialega orsökin talin sú, að verzlunaiskrifstoía ein í Höfn, sem armast sölu islenzkra afuröa, hafi, þegar Qoðafoss kom með fyrstu rjúpurnar út frá íslandi í haust tekið að bjóða þær út fyrir kr. 2,50 parið eða kr. 1,25 rjúpuna. En á sama tíma var verð á norsk- um rjúpum í Höfn kr. 2,75 rjúp an eða kr. 5,50 parið. Varð þetta til þess, að þegar næstu rjúpu- sendingar komu frá íslandi, á Lagarfossi, féllu þær niður í kr. l,50parið eða 75 aura rjúpan. Og sat við það, er Goðafoss fór frá Höfn. og seljast þó treglega. Er lélegur hagnaður fyrir þá, sem hafa gefið kr. 1,00 fyrir rjúpuna, sem munu vera all-flestir. Aftur er sagt, að hægt sé að fá sæmilegt verð fyrir rjúpur ennþá í Bretlandi. Út af þessu, sem sagt hefir ver- ið, kynni að vakna hjá einhverj- um önnur spuming: Hvenærvoru Mjög vandaö(sama sem nýtt) p i a n o til sölu. R. v. á. Herbergi óskast tii ieigu. Margrét Björnsddttir, Borgarhól. þær skotnar rjúpunar, sem' sagt er, að hafi verið sendar út á Goðafossi? En þéirri spurningu er ekki á færi Hænis að svara. Myndarlegar tekjuskattur. Eft- ir opinberum skýrsium Bandaríkj- anna um tekjuskati síöasta árhef- ir John D. Rockefeller yngri orð- ið að borga 7,435,00 dollára. En bifre.ðakongurinn Henry Ford og firma hans, Ford Motor Campany, varð að borga í tekjuskatt á sama tima 19 miljónir dollara, en það er, nálega 116,850,000 íslenzkar krónur, eöa rúmlega tvöföld upp- hæð allra útfluttra afurða íslands þetta ár til seftemberloka. Opinberað hafa trúlofum sína ungfrú Kapitola Sveinsdóttir og Finnbogi Laxdal Sigurösson. Gengiö. Rvík 21/u- Sterl. pd 28,40 Danskar kr.... 107,86 Norskar kr... 90,82 Ssenskar kr.... Dollar Prenum. Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.