Bæjarpósturinn - 11.12.1924, Side 1

Bæjarpósturinn - 11.12.1924, Side 1
ÚTGEFANDI: SI6. ARN6RÍHSS0N 1. *rg. Seyðisfiröi, 11. des. 1924. 19. tbl. Símfregnir. Rvík */w. FB. Rivera er enn viö völd, en bú- ist er við, aö nýtt ráðuneyti verði bráðlega myndað, og lúki þáher- valdsstjórninni. Frakkland og Bretland efla samvinnu til að hnekkja und- irróðri Kommunista í fransk-brezk- um nýlendum í Egyptalandi. Bretland. Nýtt samsæri er á döfinni umað myrða helztu stjórnmálamenn Englands. Ráöherrunum fylgja vopnaðir leynilögreglumenn. Frakkland. Þremur hundruðum Kommun- ista hefir veriö vísað úr landi. Lettland, PóIIand og Litavía (Lithauen) heita Eistlandi liði, ef Rússar ráðast á það. Þýzkaland. Líkur eru á, aö demokratiski flokkurinn vinni glæsilegan sigur. Sadoulsmálið. Sadoul fer fyrir herrétt í Orleans. Samkvæmt augi. f Berl. Tidende á föstudaginn, er boðaö til fund- ar í Sarneinuðu ísl. verzlunum 20. des.; verður þar rætt um „likvidation" félagsins. Rvík 10/1*. FB. Egyptaland. Þrír yfirforingjar, er tóku þátt í Sudanuppreistinni, voru dæmdir til lífláts og skotnir þegar. Þýzku kosningarnar. Socialdemokratar 130 (áöur 100), þýzkir þjóðernissinnar 110 (áður 106), Kommunistar 45 (áöur 62), Ludendorffsflokkurinn 14(áð- ur 32), bayerski þjóðflokkurinn 19 (áður 16), miðflokkurinn 68 (áður 65), demokratar 32 (áður 27). Alls kosnir 489. Þrír síðast- nefndu stjórnarflokkarnir geta ekki myndað stjórn stuðningslaust. Hvorttveggjatil,að hægri eða vinstri myndi hana. Engu hægt að spá um stjórnarmyndun. Útflutningur íslenzkra afurða í nóvember nam 7.026.071. Útflutt alls síðan um ára- mót 72.866.000. Botnvörpungar afla minnasíö- ustu daga, vegna illviðra. Rvík u/i2. FB. Frá Bretum. Brezka parlamentið var sett á þriöjudaginn. 150 vopnaöir leyni- lögreglumenn gæta konungsfylgd- arinnar af ótta við morðtilráun af hendi egypzkra samsærismanna. Fátt markvert í ræðu konungs.— Prinsinn afWales fer til Argentínu og Suður-Afriku næsta ár.'til þess

x

Bæjarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.