Bæjarpósturinn - 20.12.1924, Side 1

Bæjarpósturinn - 20.12.1924, Side 1
BÆJARPðSTURINN ÚTGEFANDI: SI6. ARN6RÍMSS0N | Verð 15 ao. elntakið 1. írg. SeyOisfiröi, 20. des. 1924. 20. tbl. Símfregnir. Rvík 18/12. FB. Bastsmálið Leiðtogar amerisku Methodista- kirkjunnar biðja ameriska sendi- herrann í Höfn að mótmæla hand- töku Basts og að hald var lagt á kirkjufé þar eð kirkjan var amerisk, Sannanlegt er, að bisk- upinn notaði feikn af fé og að reikningshald var í frámunalegri óreglu. Áfrýjun um, hvort að hand- tekningin hafi verið lögleg verður fyrir landsréttinum á fimtudag. Trozky vfsaö úr landi. Trozky er farinn til Krim sér til heilsubótar, en samkvæmt Moskva- fregnum er það álitið yfirskyns- ástæða. Aðalástæðan sé ósam- komulag við aðra leiðtoga, er á- líta Trozky orðinn of spakan í skoðunum. Raunverulega sé hon- um vísaö úr landi. Frá Berl'in. Þýzka stjórnin er farin frá. Flokkaleiðtogarnir ráðgast um við Ebert að mynda stjórn. Frá Madrid. Hervaldsstjórnin tilkynnir það tilhæfulausan uppspuna, að borg- araleg stjórn veröi mynduð. Búnaðarlánadeildin. Búnaðarfélag íslands hefir skip- að Halldór Vilhjálmsson skóla- stjóra, Ther Jensen og Sigurö Sigurðsson búnaðarmálastjóra, til þess, að gera tillögur í búnaðar- lánadeildarmálinu nú fyrir búnað- arþingið. Rvík lfl/ia. FB. Frá Þýzkalandi. Ebert býður Stresemann með þýzka þjóðflokkinn að baki, að myndastjórn. Hann neitar og fær- ir sem orsök, að miðflokkarnir vilji ekki samvinnu við hægri flokkana og aðeins vera hjálplegir myndun stjórnar, er berst áfram samkvæmt stefnu miðflokkanna, en það verð- ur ekki ef þýzkir þjóðernissinnar taki þátt í stjórnarmyndun. Spánverjar f Marokko bíða herfilegra ósigra og missa margt manna. Búist við að hrak- farirnar hafi stórkostlegar afleið- ingar fyrir Marokko og á Spáni. Veiöubjölluvíniö. Rannsókn er lokið. Skipstjórinn játar að Veiðibjallan haðfi flutt vínið í land í Hafnarfirði, ogþað hafi síðar verið flutt í kolabark- inn. Vínið var sótt til Kiel. Dóm- ur bráðlega. Áfengiseitrunarmáliö. Talið sannað, aö mennirnir hafi dáið af lyfjabúðarspíritus. Máliö

x

Bæjarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.