Bæjarpósturinn - 24.01.1925, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 24.01.1925, Blaðsíða 2
BÆJARPÓSTURINN Stærsti íslenzki togarinn. ¦ Proppébræður eru að kaupa nýjan togara í Frakklandi. og verður hann stærsti íslenzki togar- inn. Rvík 22/i. FB. Frá Bcrlín. Stjórnin er hrein íhaidsstjórn og studd af þýzka þjóðflokknum og hluta úr miðflokknum. Demokrat- ar eru hlutlausir fyrst um sinn. Jafnaðarmenneru andstæðirstefnu- skrá stjórnarinnar, en hún er hin sama oij fyrverandi srjórnar. Frá Reykjavlk. Aftaka veður var hér í fyrrinótt og fram eftir degi í gær. Miklar skemdir urðu á húsum og mann- virkjum, reykháfar brotnuðu, þök fuku pg giröingar jöfnuðust við jörðu. Rvík 23/i. FB. Frá Moskva. Trotsky leitar sátta yið miðstjórn kommunista, en þeir eru honum erfiðir og munu sennilega 'útiloka alveg frá öllum embættum. Skemdir í ofviörinu. Á Akureyri urðu skemdir tals- verðar í ofviðrinu og símabilanir víða. Hríðarveður þar í gær. Eng- inn síldarafli. Reykjavík. Vélbátiun „Úlf" og gufubátinn „Stefni" rak á land í Örfirisey í fárvjðvinu. Á /sadirði uru miklir skaðar á bátum og húsum. Einn vélbátur sökk, annar rak á land og brotn- aði í spón. í Hnífsdal fauk hú ¦; í heilu lagi, mannlaust, þök af hjöllum oghlöð- um, heyskaðar u ðu miklir ogtveir vélbátar brotnuðu í spón. Nemur skaðinn þar tugum þúsunda. í Álftafirdi sukku tveir vélbátar, og skaði á húsum varð þar tölu- verður. Gengið. Rvík 23/í. Sterl. pd...,........... 27,55 Danskar kr........... 102,61 Norskar kr............ 87,84 Sænskar kr............ 155,05 Dollar............... 5,76 Hjálpræðisherinn. Samkoma á sunnudag, kl.. 8^/2. 1. tbl. þ. árg. af Hæni ósk- ast keypt á 25 aura, móttaka veitt hjá ritstj. og í prentsmiðjunni. Hænir á mánudag. Áskorun. Þeir bæjarbúar, sem enn ekki hafa greitt reikninga sína, eru beðnir að gera það fyrir lok þessa mánaðar, að öðr- um kosti verða upphæðirnar innh. að viðbættum vöxtum. Verzlunin St Th. Jónsson. Prentsm. Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.