Bæjarpósturinn - 07.02.1925, Page 2

Bæjarpósturinn - 07.02.1925, Page 2
BÆJARPÓSTURINN arkenslu. Qrein hans hefir vakift tortrygni og hræðslu um endilangt Frakkland. Japansk-rússneski samningurinn er áiitinn þýðingamesti stórpóli- iíski viðburöurinn eftir Versala- samningana. Er álitið af sumum, að Japanar hafi lofað Rússum hlutleysi í ófriði. En það er and- stætt Genfsamþyktinni. Saming- urinn ekki opinber ennþá. Rvík 5/2. FB. Frá Paris : Neðrideild þingsins samþykkir að leggja niður sendi- sveitlna við páfastólinn. Alsace Lorraine heldur sambandinu, en Viviane er vitskértur. Parisarblaðið Le Matin álítur að japansk-rússneski samningur- inn innihaldi engin bein hlutleys- isloforö, en að samningurinn hafi geysiiega sjóhernaðarlega (strate- giska) þýðmgu snertandi yfirráðin á Kyrrahafinu. Óbirtur enn. Frá Konstantinopel. Tyrkir reka úr landi gríska presta og biskupa. Veldur það æsingum á Qrikklandi. Loftusmálið. Loftus skrifar í Morgunblaðinu að alt sé fyrir hann gert í fangels- inu, hann hafi engan staf skrifað í ensk blöð, og heldur hann að ummælin um að hann svelti í fangelsinu séu höfð eftir skips- höfninni á „Venator“. Rvík c/2. FB. Frá London, Stjórnin ætlar ekki að setja nýja tolllöggjöf til verndar iðnaðargrein- um sem illa aðstööu hafi vegna erlendrar samkepni, heldur verði tollverð aðeins í sérstökum til- fellum til skarnms tíma í hvert sinn. Sérstök nefnd verður skip- uð, og er hlutverk hennar að rannsaka verndarumsóknir er fram koma og hvort ástæða sé til. Frá Reykjavík. Þingmálafundir og stjórnmála hafa verið haldnir þessa dagana, síðan um mánaðarlokin. Yfirleitt gott heilsufar allstaðar er til hefir frézt. Rvík 7/2. FB. Frá Osla. Berge skýrir fjármálanefnd stór- bingsins frá, að hann hafi álitið fjárstuðning til Handelsbanken nauðsynlegan, og leyfilegan án samþyktar þingsins. Berge var fjármála- og forsætis-ráðherra þá Stuðningurinn var veittur. Blöðin deiia um hvort stuðningurinn hafi verið leyfilegur. Grikkir og Tyrkir undirbúr í kyrþey að láta vopnin skera úr deilunni. Tyrkir neita að láta Haagdómstólinn skera úr. Gengið. Rvík fi/2. Sterl. pd Danskar kr 101,79 Norskar kr 87,34 Sænskar kr 153,80 Dollar 5,71 Hænir kemur á mánudag. Prentsm. Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.