Bæjarpósturinn - 13.02.1925, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 13.02.1925, Blaðsíða 2
BÆJARPÓSTURINN aðaliega af framleiðsluaukninguhni. Mannskaðar f ofviðrinu. Tvö böm urðu úti fra Flysju- stöðuni í Hnappadalssýslu. Eldra barnið var 10 ára. Voru þau send tii að gæta að hestum. Akureyri: HalHór Qrant varð úti í Dalvík, unglingspiltur. Loftismálið Loftis hefir verið látinn laus. Jón Oddsson, skipstjóri á enskum togara, mágur hans, kom ogborg- aði sektarféð, kr. 19,967,00 og tók Loftis með sér til Grímsby. Frá Oslo. Berge afsakar sig með joví, að hann heíði ekki þorað að iáta stórþingið og aimenning vita um fj'árstuðning til Handelsbanken, vegua ahnenns vantrausts á bönk- unum og fjárhagslegra örðuleika yfirieitt. Andstæðingar Berge ávíta har iega framkomu hans. Rvík 12/2. FB. Nefndir Alþingis. Efri deild: Fjdrhagsnefnd: Eggerz, K'istjánsson, Jósepsson, Jónas, Ingvar. Fjárveitinganefnd: Jóhannes, Ingibjörg. Snorrason, Árnason og Ólafsson. Landbún- aðarnefnd: Páisson, Sigurður og Snorrason. Samgöngumálanefnd: Pálsson, Snorrason, Jósepsson skrifari, Ólafsson og Sigurður. Sjávarútvegsnefnd: Kristjánsson, Jósepsson, skrifari, og lngvar. Menlamálanefnd: Eggerz, Ingi- björg og Jónas Allsherjanefnd: Jóhannes, Páisson og Jónas. Neöri deild: Fjárhagsnefnd: Jón Auðunn skrifari, Klemenz for- maður, Magnús Jónsson, Halldór Stefánsson, Möiler, Líndal og Sveinn. Fjdrveitinganefnd: Þórar- inn Jónsson, Tryggvi, Jón Sig- urðsson, Þorleifur Jónsson for- maður, Bjarni, Ottisen og Ingóifur. Landbúnaðarnefnd: Halldór Stef- ánsson, Árni, Pétur frá Hjörsey formaður, Hákon og Sveinn skrif- ari. Sjávarútvegsnefnd: ksgeir for- maður, Flygenring, Baldvinsson, Sigurjón og Möller skrifari. Menta- málanefnd: Jörundur formaður, Sigurjón, Bernhard, Líndal ogÁs- geir skrifari. Allsherjarnefnd: Bern- hard, Kjartansson, Baidvinsson skrifari, Árni og Torfason form. Tvö seinni skeytin komu ekki fyr en í nótt, vegna símabiiunar. Á nefndarskipun þingsins virð- ist sú breyting hafa orðið frá því sem áður var, að fjölgað hefir um 2 í fjárhagsnefnd \ hvoiri deild; eru nú 5 í efri deild en áður 3, en 7 í neðri deild en áður 5. Gengið. Rvík n/2. Sterl. pd 27,30 Danskar kr... 101,49 Norskar kr... 87,38 Sænskar kr... 154,26 Dollar 5,73 Reikningar, tví- og ein-strykaðir, vfxileyðublöð og ávísanaeyðublöð. Nafnspjöld (MVisitkort“) nýkomin. Prentsmiðja Austurlands. -

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.