Bæjarpósturinn - 17.02.1925, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 17.02.1925, Blaðsíða 1
»1111 i.i.i i ixuqg Fréttir frá K '*5 Hæni S § KJLU 11 11111 i.rfl BÆJARPÓSTURINN ÚT6EFANDI: SI6. ARN6RÍMSS0N HVer 15 au. § eintakið 1. árg. Seyöisfiröi, 17. febr. 1925. 24. tbl. Símfregnir. Rvík 15/2. FB. Frumvörpiíi sem símaö var um í gær, að þá hefði veriðfram- lögð, eru frá stjórninni. Togarinn Róbertsson, annar þeírra sem vant- ar, er enskur og gerði út í Hafn- arfirði. Margir togarar taka þátt í leitinni. Rvík %. FB. Togaraleitin árangurslaus. Allur togaraflotinn leitar Leifs hepna og Robertsson. Fylla er komin, og var einkis vísari. Ný stjórnarfrumvörp. Þessi stjórnarfriimvörp verða lögð fram í dag. Sektir: Hámark verði 10 þús. nem'a sérstök laga- heimild sé. fyrir hærri sekt. Greið- ist sekt ekki, skal hún afplánast. með einföldu fangelsi þannig, að í stað hverra 200 króna komi 20 daga fangelsi, enda sé hámark fangelsisvistar til afp'iáningarsekt 3 ár. 2. Landsbanki. Bankinn skal verða hlutafélag, hlutaféð 2 mil- jónir, og er það innskotsfé ríkis- sjóðs. Samkv. lögum 1913 má auka það um aðrar 2 miljóriir og hefir ríkissjóður forgangsrétt, enda geta aðeins íslenzkir ríkisborgarar orðið hlutaeigendur og innlendar stofnanir eða félög. Bankinn hefir einkarétt til seðiaútgáfu í 50 ár. Guilforði sé 3/8 seðlamagns þess sem er í umferð. Fimm manna bankaráð sé kosið hlutfallskosn- ingu á Alþingi. Bankaráðið haldi máðaðarlega fundi og hafi eftirlit með öllum rekstri. Bankastjórar séu þrír, þar afeinn lögfræöingur. Ákvæð i um sty rktairsjóð starfsman na bankans, er bankinn leggur til 25 þús. eittskifti fyrir öll, starfsmenn áriega 3% af ársrekjum sínum og bankinn sömu upphæö árlega, 3. Rœktunarsjóður íslands: Lagabálkur í 35 greinum samírtn með tillit; til tiiiaga búnaðarfélags- nefndar. 4. Breyting ábannlögum: hækkun sekta, og skip má gera upptækt hafi verulegur hiuti farms verið ólöglegt vín, ennfremurrefs- ingarákæði gegn hlutdeildarmönn- um í bannlagabrotum. Rvík 17/ FB. Frá Paris: Herriot og Chamb- erlain gera uppkastað öryggissam- þykt, sem er nökkurskonar ', milli- liður milli herbandalags Genfsam- þyktar, sem vonlítið er að nái sam- þykki, nægiiega margra aðilja.Til- gangur hennar er, að fá öil ríki, sem liggja að Þýzkalandi tii að standa saman í tilefni af árás írá Þýzkalandi. Þegar það sannar fjið- arhug sinn verður því boðin þátt-

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.