Bæjarpósturinn - 17.02.1925, Page 1

Bæjarpósturinn - 17.02.1925, Page 1
BÆJARPÓSTURINN ÚTGEFANDI: SIG. ARN6RÍHSS0N 1. árg. Seyöisfiröi, 17. febr. 1925. Símfregnir. Rvík ir'/2. FB. Frumvörpin sem simað var um í gær, að þá hefði veriöfram- lögö, eru frá stjórninni. Togarinn Róbertsson, annar þeirra sem vant- ar, er enskur og gerði út í Hafn- arfirði. Margir togarar taka þátt í leitinni. Rvík lc/2. FB. Togaraleitin árangurslaus. Allur togaraflotinn leitar Leifs hepna og Robertsson. Fylla er komin, Og var einkis vísari. Ný stjórnarírumvörp. Þessi stjórnarfrúmvörp verða lögð fram í dag. Sektir: Hámark verði 10 þús. nema sérstök laga- heimild sé fyrir hærri sekt. Greið- ist sekt ekki, skal hún afplánast með einföldu fangelsi þannig, að í stað hverra 200 króna komi 20 daga fangelsi, enda sé hámark fangelsisvistar íil afpláningarsekt á ár. 2. Landsbanki. Bankinn skal verða hlutafélag, hlutaféð 2 mil- jónir, og er það innskotsfé ríkis- sjóðs. Samkv. lögum 1913 má auka það um aörar 2 miljónir og hefir ríkissjóður forgangsrétt, enda geta aðeins íslenzkir ríkisborgarar orðið hlutaeigendur og innlendar 24. tbl. stofnanir eða félög. Bankinn hefir einkarétt til seðlaútgáfu í 50 ár. Guilforði sé 3/8 seðlamagns þess sem er f umferð. Fimm manna bankaráð sé kosið hlutfallskosn- ingu á Alþirigi. Bankaráðið haldi máðaðariega fundi og hafi eftirlit meö öllum rekstri. Bankastjórar séu þrír, þar afeinn lögfræöingur. Ákvæði um síy rktairsjóð starfsman na bankans, er bankinn leggur til 25 þús. eittskiíti fyrir öll, starfsmenn árlega 3% af árstekjum sínum og bar.kinn söm'u upphæö árlega. 3. Rœktunarsjóöur fslands: Lagabáikur í 35 greinum samirin með dlliti til tillaga búnaðarfélags- nefndar. 4. Breyting á bannlögum: hækkun sekta, og skip má gera upptækt hafi veruiegur hluti farms verið ólögiegt vín, ennfremur refs- ingarákæði gegn hlutdeildarmönn- um í bannlagabrotum. Rvík 17/a FB. Frá Paris: Herriot og Chamb- erlain gera uppkastað öryggjssam- þykt, sem er nokkurskonar milli- liður niilli herbaridalags Genfsam- þyktar, sem vonlítið er að nái sam- þykki, nægilega margra aðilja.Til- gangur hennar er, að fá öll ríki, sem liggja að Þýzkalandi til að standa saman í tilefni af árás írá Þýzkalandi. Þegar það sannar frið- arhug sinn verður því boðin þátt-

x

Bæjarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.