Bæjarpósturinn - 17.02.1925, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 17.02.1925, Blaðsíða 2
BÆJARPÓSTURINN taka. Og verður þetta einskonar evrópiskt friðarbandalag. Hroðaiegt námuslys hefir orðið nálægt Dortmund, 130 manns kafna og brenna í námugöngun- um. Socialdemokratar heita Herriot stuðningimeðanhannsétrúr flokkn- um. Herríot álitinn fastur í sessi. Frá Stokkhólmi: Vinnuveitend- urhóta 130 þús. manrra verkbanni. Stjórnin hefir skipað nefndtil þess, að reyna að miðla málum. Frá Aþingi. Asgeir og Sveinn flytja frumvarp um breytingu á lögum um einka- sölu á áfengi, þess efm's, 'að fela umsión hennar forstjóra Lands- verzlunar. Allsherjarnefnd gerirtillögur um að skiftimyntarfrumvarpið verði samþykt. Árni og Halldór Stefánsson flytja frumvarp um breytingu á vegalögum þannig, að Héraösveg- ur upp frá Lagarfljótsbrú norðan Fljóts að Brekku verðí tekinn í tölu þjóðvega. f Magnús Sigurðsson, verzlunarmaður og verkstj. um langt skeið, andaðist í gærmorg- un hér á sjúkrahúsinu, eftir lang- vinna vanheilsu, rúml. 67 ára að aldri. Nánar síðar. Flugufregn hefir gengið um það, að Havdrot frá Eskifirði, sem Friðrik Steinsson er skipstj. á, og stundar nú veiðar við Suð- urland, vantaði. í ramtali við Suðurfirði í dag var þetta borið til baka, sem betur fór. Sveinn Þórarinsson listmálari ætlar að sýna málverk hér í vik- unni eins og sjá má af augl. Hafði hann margt fallegt hér ti) sýnis í fyrra, og mun svo enn vera, því hanrí málaði mikið síðastl. sumar. Málverkasýningu opnar Sveinn Þórarinsson í sköíanum í þessari viku Auglýst nánar á götunum. Prentsm. Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.