Bæjarpósturinn - 25.02.1925, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 25.02.1925, Blaðsíða 2
bÆJARPOSTURINN Frá Stokkhdlmi: Branting for- sætisráðherra er dáinn. Hryllilegt slys enn. A sunnudagskvöldið kl. 10 sást úr Qrindavík skip gefa neyðar- merki. Rak það á flúð og stóð þar. Enginn maður sást um borð, en ljós græn og rauð. Skipið losnaði kl. 11, en stóð aftur skömmu síðar og lagðist á hlið- ina og var bersýnilega.sjór í því. Ennþá yoru öll ljós í því unz sjór gekk yfir það. Menn sáu skipið til kl. 2 um nóttina. Daginn eftirvar það alyeg horfið. Tveir bjarg- hringsbátar fundnir ómerktir. Nán- ar á morgun. H. f. Allir hluthafar, er ekki. haía vitj- að hlutabréfa sinna eða greitt þau að fullu, eru alvarlega ámintir um að gera það nú þegar eða í síð- asta lagi fyrir 10. n. m., því vegna ársfundar félagsins ber brýna nauð- sýn til að þetta farist ekki fyrir. Eru menn í þessu efni beðnir að snúa sér til gjaldkera félagsins, herra Einars Blandon sýsluskrif- ara. Prentsm. Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.