Bæjarpósturinn - 27.02.1925, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 27.02.1925, Blaðsíða 1
BÆJARPÖSTURINN ÚTGEFANDI: SI6. ARN6RÍMSS0N 1. árg. Seyöisfiröi, 27. febr. 1925. 27. tbl. Símfregnir. Rvík 2ö/2 FB. Frá Alþingi. Afnám tóbakseinkasölunnar er samþykt til annarar umræðu með 15 gegn 12 atkvæöum. Móti af- náminu greiddu atkvæfti: Bern- harð, Ásgeir, Hdlldór Stef., Ing- ólfur, Baldvinsson, Jörundur, Klemenz, Tryggvi, Sveinn, Pe'tur Hjörsey, Þorleifur, M. Torfason. Fjærverandi við atkvæðagreiðslu var Árni frá Múla. Var frumvarp- inu síðan vísa<" til fjárhagsnefndar. (Með afnáni hafa því greitt at- kvscði: Benedikt, Líndal, Jón Auðunn, Sigurjón, Bjarni, Pétur Ottesen, Jön Þorláksson, Möller, Magnús Jónsson, Magnús Guö- mundsson, Flygenring, JónKjart., Þórarinn, Jón Sigurðsson, Há kon). (f fjárhagsn. n. d. eru: Jón Auðunn skrifari, Klemenz form., Magnús Jóns- son, Halldór Stef., Möller, Lfndal og Sveinn). Qrindavíkur skipið sást sigla burtu að áliöirtni nóttu móti straum og vindi. Hefir það því ekki verið mannlaust eins og Grindvíkingar héldu. Rvík 27/2. FB. Frá Alþingi. Varalögreglufrumvarpið var til t flRHHKSBðHBS! rgsdóttir, | Pálína Ingibergsdóttir kona Gísla H Gíslasonar, verk- stjóra hér í bænum, andaðUt á Landakotsspítala í Rvík 'nú- fyrir fáum dögum, eftir langviarandi innvortissjúkdóm. Er harmur sár kveðinn að' heimili hennar, eigin- maii'ni og börnum, því Pálína sál. var á allan hátt hin hugljúfasta og mesta ágætiíkona. umræðu í gær. Forsætisráðherra mælti með því en móti Tryggvi og Jón Baldvinsson. T Isverður hiti varð í, umræðunum af hendi mótstoðumanna frumvarpsins. Bú- ist er við fjörugum framhaldsum- ræðum í dag. Afli. Suður með sjð aflast vel þegar gefur, bátar fá 8—12 skpd. í róðri. Branting. Öll erlend stórblöö vinurkenna að Branting hafi verið einhver mikilhæfasti stjórnmála- maður álfunnar. Frá Hornafirði. í símtali við Hornafjörð í dag var skýrt frá, aðfeikna mikið|hefði

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.