Bæjarpósturinn - 27.02.1925, Síða 1

Bæjarpósturinn - 27.02.1925, Síða 1
BÆJARPÚSTURINN ÚTGEFANDI: SIG. ARNGRÍHSSON 1. árg. Seyðisfirði, Símfregnir. Rvík 20/2 FB. Frá Alþingi. Afnám tóbakseinkasölunnar er pamþykt til annarar umræðu með 15 gegn 12 atkvæöum. Móti af- náminu greiddu atkvæði: Bern- harð, Ásgeir, Hálidór Stef., Ing- ólfur, Baldvinsson, Jörundur, Klemenz, Tryggvi, Sveinn, Pétur Hjörsey, Þorleifur, M. Torfason. Fjærverandí við atkvæðagreiðslu var Árni frá Múla. Var frumvarp- inu síðan vísa<' til fjárhagsnefndar. (Með afnáni hafa því greitt at- kvæöi: Benedikt, Líndal, Jón Auðunn, Sigurjón, Bjarni, Pétur Ottesen, Jón Þorláksson, MöIIer, Magnús Jónsson, Magnús Guð- muridsson, Flygenring, JónKjart., Þórarinn, Jón Sigurðsson, Há kon). (f fjárhagsn. n. d. eru: Jón Auðunn skrifari, Klemenz form., Magnús Jóns- son, Halldór Stef., Mölier, Líndal og Sveinn). Grindavíkur skipið sást sigla burtu að áliðinni nóttu móti straum og vindi. Hefir það þvf ekki verið mannlaust eiris og Grindvíkingar héldu. Rvík 27/2. FB. Frá Alþingi. Varalögreglufrumvarpið var til 27. febr. 1925. 27. tbl. kona Gísla H Gíslasonar, verk- stjóra hér í bænum, andaöist á Landakotsspítala í R\-ík nú* fyrir fáum dögurn, e.ftir langvarandi innvortissjúkdóm. Er harmur sár kveöinn að heimili hennar, eigin- mati'ni og börn'um, því Pálína sál. var á allan hátt hin hugljúfasta og mesta ágætiskona. umræðu í gær. Forsætisráöherra mælti með því en móti Tryggvi og Jón Baldvirtsson. T Isverður hiti varð í, umræðunum af hendi mótstöðumanna frumvarpsins. Bú- ist er við fjörugum framhaldsum- ræðum í dag. Afli. Suður með sjó aflast vel þegar gefur, bátar fá 8—12 skpd. í róðri. Branting. ÖH erlend stórblöð vinurkenna að Branting hafi verið einhver mikilhæfasti stjórnmála- maður álfunnar. Frá Hornafirði. í símtali við Hornafjörð í dag var skýrtfrá, að feikna mikið|hefði

x

Bæjarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.