Bæjarpósturinn - 07.03.1925, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 07.03.1925, Blaðsíða 1
BÆJARPÓSTURINN ÚTGEFANDI: SI6. ARN6RÍNSS0N ** rer 15 an, eintakið 1. árg. Seyðisfirði, 7. marz 1925. =*= 29. tbl. Símfregnir. Rvík 5/s. FB. Ebert var jarðsettur i Heidel- berg. Sorgarhátíðahöld um alt Þýzkaland. Togaraleitar-skipin eru aö tín- ast hingaft einkis vör, Frá Alþingi. Ásgeir og Tryggvi flytja frum- varp um sáttatilraunír í vinnu- deilum. Snarpar umræo^ur urðu um varalögregluírumvarpíð í gær, milli forsætisráðherra annarsveg- ar og Tryggva, Baldvinssonar, Ás-. geirs og Torfasonar hinsvegar og verður framhald i dag. Margir spá að frumvarpið verði felt frá nefnd. Einstöku þingmenn grei^a því at- kvæði til nefndar, þótt mótfallnir séu frumvarpinu í þessari mynd. Framsókn sennilega öll móti og Torfason og Baldvinsson. Aflast áRætlega. Percyá ísafirði fékk 200 skpd, í tveim feronm, alls 12 daga. Góðar gæftir und- anfarna daga. Rvík 3. FB. Frá Alþingr. Varalögrcglufrumvarpid. Möller bar fram lökstudda dagskrá ,um, að vísa því til stjórnarinnar til frekari undirbúnings, er var feld með 16 gegn 12 atkv. —t Móti voru 13 íhaldsmenn, Bjarni, Ásgeir og Baldvinsson. Frumvarpinu síöan vísað ttl ann- arar umræðu með með 15 gegn 12. Með íhaldsmenn, Bjarnn og Benedikt, en móti Framsókn.Bald- vinsson.Möller og Torfason. Rvík 7/s FB. Skipsstrand. Togarinn „Vera", frá Hull, strandaði í fyrrinótt á Meöallands- fjöru. Mannbjðrg varð. Þýzk bandalagstillaga fram- komm um a^ England, Frakk- land, Belgía og Þýzkaland lofi að „respektera" landamæri Vest- ur-Evrópu landanna. Frakkar mót- fallnir. Eifi harmafregn enn. Bátur ferst með 7 mönnum frá Reyðarfirði. Vélbáturinn „Oddfir", eign R. Johansen kaupm. á Reyðarfirði, lagði af stað til Hornafjarðar, í verið, á miðvikudaginn var um dagmálabil, í bezta veðri. Bátur frá Djúpavogi, sem var að koma úr róðri suðvestan fyrir Papey, mætti honum vestan við eyna um

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.