Bæjarpósturinn - 07.03.1925, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 07.03.1925, Blaðsíða 1
BÆJARPÚSTURINN ÚTGEFANDi: SI6. ARN6RÍI1SS0N 1. árg. Seyðisfirði, 7. marz 1925. £ 29. tbl. Símfregnir. Rvík B/s. FB. Ebert var jarðsettur i Heidei- berg. Sorgarhátíðatiðld um alt Þýzkaland. Togaraleitar-skipin eru að tín- ast hingííð einkis vör, Frá Alþingi. Á''geir og Tryggvi flytja frum- varp um sáttatilraunir í vinnu- deilum. Snarpar umræöur urðu um varalögreglufrumvarpið í gær, milli forsætisráðherra annarsveg- ar og Tryggva, Baldvinssonar, Ás- geirs og Torfasonar hinsvegar og verður framhald í dag. Margir spá að frumvarpið verði felt frá nefnd. Einstöku þingmenn greiöa því at- kvæði til nefndar, þótt inótfallnir séu frumvarpinu í þessari mynd. Framsókn sennilega öll móti og Torfason og Baldvinsson. Aflast ágætlega. Percy á ísafirði fékk 200 skpd, f tveim ferðum, alls 12 daga. Góðar gæftir und- aníarna daga. Rvík fi/8. FB. Frá Alþing'. Varalögreglufrumvarpid. Möller bar fram iökstudda dagskrá um að vísa því til stjórnarinnar til frekari undirbúnings, er var feid með 16 gegn 12 atkv. — Móti voru 13 íhaldsmenn, Bjarni, Ásgeir og Baldvinsson. Frumvarpinu síðan vísað til ann- arar umræðu með með 15 gegn 12. Með íhaldsmenn, Bjarni og Benedikt, en móti Framsókn.Bald- vinsson, Möller og Torfason. Rvík 7/3. FB. Skipsstrand. Togarinn „Vera“, frá Hull, strandaði í fyrrinótt á Meðallands- fjöru. Mannbjörg varð. Þýzk bandalagstillaga fram- komm um að England, Frakk- land, Belgía og Þýzkaland lofi að „respektera“ landamæri Vest- ur-Evrópu landanna. Frakkar mót- fallnir. Ein harmafregn enn. Bðtur ferst með 7 mönnum frá Reyðarfirði. Vélbáturinn „Oddpr“, eign /?. Johansen kaupm. á Reyðarfirði, lagði af stað til Hornafjarðar, f verið, á miðvikudaginn var um dagmálabil, í bezta veðri. Bátur frá Djúpavogi, sem var að koma úr róðri suðvestan fyrir Papey, mætti honum vestan við eyna um

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.