Bæjarpósturinn - 07.03.1925, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 07.03.1925, Blaðsíða 2
B/ÉJARPOSTURINN kl. 4 síðdegis. Var þá vestan storm- ur skollinn á, og ráölagði Djúpa- vogs-báturinn hihum a5 hætta við að halda lengra og hleypa inn í annanhvorn voginu í Papey þar til slotaði veðrinu. En þeir á „Oddi" hafa ekki búist/við að mundi versha, því þeir héidu áfram suður eftir. Síðan hefir ekki sést meira til bátsins, og talið er full- víst aö bann htti farist, En bvar, eða hvernig slysið hefir að borið, er ómögulegt að segja um. En á fimtudag fundu bátar frá Horna- firði 2 steinolíuföt, fatapoka og koffort úr þessum bát, á reki rétt út undan Stokksnesi. En þetta hefir verið búið að berast eitthvað til fyrár straumi og stormi, svo það gefur lítið til kynna,en dreg- ur að öðru Jeyti líkurnar suður fyrir Vésturhorn. Mennjrnir, serh á bátnum voru, ailir frá Reyðarfirði yoru alt saman ungir atgerfismenn. Formaður var Jón Ártiason, lætur eftir sigkonu og 3 börri',' vélamaður Sig. Magn- ásson, konu og fósturbarn, háset- ar Ágást Gíslason, konu og í barn og Bóas Malmquist frá Borgaféerði ógiftur, og landmenn ætluðu að vera: Gunnar Malm- quist frá Borgargerði,,, bróðir Bóasat, Guðni Jónsson frá Sléttu og Emil Beck, sonur Eiríks Beck útgerðarmanns, allir ógiftir. Er þessi atburður ekki lítiö tjón fyrir fáment kauptún eins og Reyð- arfjörð, að missa þarna í einu 7 unga, góða og duglega menn. Auglýsingar í nœsta Hæní veröur aö senda í kvöld eða snemma á mánudag í prentsmiðjuna. Prentsmiðfa Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.