Bæjarpósturinn - 07.03.1925, Page 2

Bæjarpósturinn - 07.03.1925, Page 2
U/ÉJARPOSTURINN kl. 4 síðdegis. Var þá vestan storm- ur skollinn á, og ráðlagði Djúpa- vogs-báturinn hinum að hætta við að halda iengra og hleypa inn í annanhvorn voginu í Papey þár til slotaði veðrinu. En þeif á „Oddi“ hafa ekki búist við að mundi versna, því þeifhéldu áfram suður eftir. Síðan hefir ekki sést meira til bátsins, og talið er full- víst að hann hafi farisí En hvar, eða hvernig slysið hefir að borið, er ómögulegt að segja um. En á fimtudag fundu bátar írá Horna- firði 2 steinolíuföt, fatapoka og koffort úr þessum bát, á reki rétt út undan Stokksnesi. En þetta befir verið búið að foerast eitthvað til fyrir straumi og stormi, svo það gefur lítið til kynna, en dreg- ur að öðru Jeyti líkurnar suður fyrir Vésturhorn. Mennirnir, sem á bátnum voru, aliir frá Reyðarfirði voru alt samati ungir atgerfismenn. Formaöur var Jón Árriason, lætur eftir sigkonu og 3 börn, vélamaður Sig. Magn- ússon, konu og fósturbarn, háset- ar Ágúst Gíslason, konu og í barn og Bóas Malmquist frá Borgargerði ógiftur, og iandmenn ætluðu að vera: Gunnar Malm- quist frá Borgargerði, bróðir Bóasar, Guðni Jónsson frá Sléttu og Emii Beck, sonur Eiríks Beck útgerðarmanns, allir ógiftir. Er þessi atburður ekki lítið tjón fyrir fáment kauptún eins og Reyð- arfjörð, að missa þarna í einu 7 unga, góða og duglega menn. Auglýsingar í nœsta Hæni verður að senda í kvöld eða snemma á mánudag í prentsmiðjuna. Prentsmiðfa Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.