Bæjarpósturinn - 12.03.1925, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 12.03.1925, Blaðsíða 2
BÆJARPOSTURINN Uppboðsauglýsing. Uppboð veröur haldið á skemdum varningi úr e.s. „Goðafoss" fimtudaginn 12. þ. m. á Pöntunarbryggjunni hér í bænum. Uppboðið hefst kl. 4 síðdegis nefndan dag, Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstaðar, Seyðisfirði 11. marz 1925. Tilkynning. Kol verða afhent á Köhlerhúsum aðeins á þriðjudögum og föstu- dögum. Aðalafhendingartími er frá kl. 1—4 síðdegis. Prentsmiðfa Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.