Bæjarpósturinn - 24.03.1925, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 24.03.1925, Blaðsíða 1
ÆJARPÖSTURINN ÚT6EFANDI: SI6. ARM6RÍMSS0H Verð 15 au. J eintakið 1. árg. Seyðisfiröi, 24. marz 1925. 32. tbl. Símfregnir. Rvík 21/s- Í-B. Frá Alþingi. Krossanesmálið var rætt í gær og í dag. hitalaust í fyrstu en all- hvellót* er áleið umræðnr. Fram- söguræðu Trýggva var stilt í hóf, kvaðst hann frambera tiliög- una meira til þess, að íáírarnhið sanna í málinu en ekki til árása. Atvinnumálaráöherra skýrði frá málinu. ííarlega, taldi nefndarskip- unina algerlega óþarfa, stjórnin gæti ekki unað við að andstæð- ingamir skipuðu rannsóknarnefndir á gerðir bennar í hverju máli ef þeim byði svo við aö horfa. Margir skildu önnurorö, sem féllu í ræðu atvinnumálaráðherra þanri- l'fe aö þingrof yrði ef tiilagan væri samþykt. Að loknum uníræðum, á áttundu stund í dag, fór fram atkvæðagreiðsla um þingsályktun- artiilögu Tryggva og var hún feld með 14 gegn 14. Amundseh æílar að fljúga yfir noröiirheimsskautið á ítölskum ílugvélum. Hræðilegur bruni ; Japan. 3000 bús brenna og tugir þúsunda liúsnæðislausir. Gey^ilegur fellibylur í Illenois í Bandaríkjunum, afskap- legt manntjón og brunar. Fregn frá Hollanili segir, að hollenzkur togari hafi séð 2 togara far?»st undan Horni 22. f. m. Var togarinn íy;ir miklum áföllum af rekaldi togaranna sem fórust. Rví "3/s. FB. Fellibylurinn mikli. Frá Clvcago er símað; að felli- byhirinn í ÍHenois h'afi ^ereyðiíagt 20 þ'Oíp; 2000 mtWTfii hafi látið lífið og 40 :,ú uiidséii særð- ir og limlestir eftir, en skaðinn metinn 100 milj^nir dollara, og sé þetta hinn skelfilegasti atburð- ur í Ameriku síðan landskjálftarn- ir í San Francisco (árið 1906.) FráLondon er símað, að Curzon lávarður, utanríkisráðherra, sé dá- inn. Frá Berlfn. 7 forsetaefni er um að velja í Þýzkalandi. Kirkjumáladeilan franska. > Frá Paris er símað, að kirkju- mál Elsass-Lothringen hafi verið rædd í þinginu. Herriot sagði, að kristindómur kaþólskra væri íhalds- og auðvalds-kristindómur. Ásak- aði hann klerkastéttina harðlega og varð. uppnám og bardagi í þinginu, en stjórnin fékk trausts- yfirlýsingu.

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.