Bæjarpósturinn - 01.04.1925, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 01.04.1925, Blaðsíða 1
BÆJARPÓSTURINN ÖT6EFAHDI-. SI6. ARH6RÍNSS0N Vcrð 15 u. clntokie 1. árg. Seyftitfirfti, 1. aprfl 1925. 33. tbl. fyf,ir tekju- og eignaskatt.í,Seyðisíjarðarkaupstað,,árið 1925 liggur til sýnis á skrifstofu bœjarfógeta ifrá 1.—rl5. þ.,m. Seyðisfirði, 1... apríl 11925. Bæjarstjörinn. Símfregnir. Rvík 28/s. FB. Trá Alþingi. Sjávarútvegsnefrid leggur til áð samþ. verði frumv. um einkenning Jiskiskipa og frv. um aflaskýrslur. Rvík 30/3. FB. Á laugafdagskvöld lauk fyrri • kafla annarar umrai&nfjdrlaganna. Flestar br.till. þingmanna vorufeld- ar, þar á meöal till. um 150 þús. til 'landsspítalabyggingarinnar >og 45 þús. til sendiherra í Höfn.'En samþ. var að veita 75 þús. kr. til heilsuhælis á Norðurlandi. Frá Stokkhólmi er símað, að samkomulag sé komið á milli verkamanna,;Og vinouveitenda. Frá Færeyjum. Æsingar eru þar miklar vegna þess, að Sam- einaða gufuskipafélagið hefir sett niður farmgjöld um 25%,>'tiKþess, að keppa við.;færeyskargufuskipa- félagið, er tekur nú til starfa. Togaraséktir. Annar' þýkki togarinni sem Fylla tók, fékk 6558 > kr.^-sekt fyrir að hafa hlerana ekki í lagi, en hinn fékk 10 þús. kr. og alt gert upp- tækt.;;Frá þeim, sem strauk, t-hefir ekkert. iheyrst. Rvík "/«. FB. Frá'Alþingi. Siávarútvegsnefnd leggur til, að samþ. verði frv. um Skrúning skipa, og að þau skip ein hafi rétt til ~að bera íslenzkt flagg, sem eigandi upplýsir að hafi til þess pöll lögformleg sktlyrði. Framhalds- :sumræða« um seinnihluta fjárlaga- tfrv. heidur .áfram í'dag.

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.