Bæjarpósturinn - 01.04.1925, Síða 2

Bæjarpósturinn - 01.04.1925, Síða 2
BÆJAKPUS l UKINN Samkvæmt ósk vátryggingafélags þess, er franska skip- ið „Jean", sem liggur hér á höfninni, er vátrygt hjá, er hér með leitað kauptilboða í skipið sjálft með rá og reiða, og þar að auki fiskiveiðaútbúnað allskonar og salt, enn- fremur matvæli, svo sem: kex, jarðepli, flesk, kaffi, sykur og ýmisl. fleira. Kauptilboðin óskast gerð í alt hið ofannefnda í einni heild. Skipið liggur við Angrobryggjuna og er þar til sýnis. Alt annað af hinu fyrnefnda er geymt í húsunum við bryggjuna, og verður sýnt þar þeim, er þess óska, frá kl. 9—1 næstu daga. Tilboðin verða að vera komin fyrir 8. þ. m., og séu þau send skrifleg undirrituðum umboðsmanni vátryggingafélags- ins, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar um kaup- skilmála og annað. En fáist ekki viðunanlegt tilboð, verður alt hið framan- greinda selt á opinberu uppboði. Seyðisfirði, 1. apríl 1925. Guðm. Þðrarinsson Talsími 22.

x

Bæjarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.