Bæjarpósturinn - 15.04.1925, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 15.04.1925, Blaðsíða 2
b/fcJAKPUS l UKINN Kvöldskemtun heldur Kvenfélagiö „Kvik“ ámorgun (fimtudag), kl. 8V* e. h., stundvíslega. Til skemtunar verður: 1. Litli engillinn (smáleikur) 2. Upplestur (K. Christjani stöðvarstjóri) 3. Trína í stofufangelsi. (Leikrit í 1 þœtti.) Aðgöngumiðar verða seldir í Lyfjabúðinni á morgun og kosta 2 kr. sæti og kr. 1,50 stæði. Ágóðinn af skemtuninni rennur í samskotasjóðinn í Reykjavík. Seyðisfirði 15. apríl 1925. „Kvik“. honum gengur illa. Verður kanske mynduð bráðabirgðastjórn til að löggilda seðlaútgáfuna. Hvalveiðafrumvarpinu mdtmælt. Fiskifélagsdeildin og skipstjóra- félagið á ísafirði hafa áfjölmenn- um fundi mótmælt hvalveiðafrum- varpinu, sem nú liggur fyrir efri deild. Tvo ketu, unga og fallega, geta dýravinir fengið í Skálanesi. pósturinn vekja á kvöldskemtun Kvenfél. „Kvik" annað kvöld, sér- staklega fyrir þá sök, að ágóðan- um á að verja á svo göfugmann- legan hátt, í samskotasjóð bág- staddra aðstandenda, ekkna og barna, hinna sjódruknuðu 7.—8. febr. síðastliöinn. Athygli bæjarbúa vill Bæjar-

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.