Bæjarpósturinn - 18.04.1925, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 18.04.1925, Blaðsíða 2
BÆJARPÓSTURINN logreglufrumvarþið verða tekin fyr- ir eftír lnílgina vegna skriflegra á- skorana margra þingmanna. Sahocrysin. Á Vífilsstöðum hefir einn sjúklingur dáið ótvírætt af völdum Smokrysin’s, en annar tekið óvæntum bata, en ekki full- um. Frá Parfs er símað að Bríand hafi geiist upp við stjórnarmynd- un, en Painleve reymr aftur. Lundúnafregn seg r að blaðið Tirnes k'illi tilnefningii Hindenburgs sem forsetaer'ni hneyksli. Þýzka blaðjö Vorworts ásakar Hinden- burg fyrir vægðarlaúsaíi kafbáta- herriað á strfðsárunum. Afliá Austfjörðum til 15. þ.m. Samkv. skýrsiu ermdreka Fiskifél íslands hér, munu vera komin á laud hér austanlands 15. þ. m. 1343 skpd., þar af 1090 skpd. á Hornafirði, en 253 skpd. áDjúpa- vogi og annarsstaðar. Á Horna- firði veiddust 2S/a.—15/t. 273skpd., írá 16/t.—x/4. 480 skpd. og sfðasta hálfan mánuðinn 337 skpd., en á því tímabili hefir ekkert aflastann- arsstaðar á Austfjörðum. Alls miirm nú vera að veiðum, 18vél- bátar á Hornafirði, einn þeirra nýkominn og tveir verið aðeins hálfan aflatímarm, svo nærri mun láta, að telja mætti til að 16 bát- ar liefðu gengið allan tímann, og yrði þá 68 skpd. á bát að með- altali. En síðustu 2 dagana hefir aflast ágætlega, í fyrradag 4—12 skpd., og sagt er að í gær hafi verið hlaðafli, flestir bátar fengið 10—14 skpd. Merki hafa verið gerð í því skyni, að stofna sjóð til hjálpar að- standendum sjódruknaðra manna, til minningar um mannskaðann mikla í vetur. Vonandi er að allir styrki þetta mannúðarmál, meö því að kaupa merkin. Allir, sem að gerð merkjanna hafa staðið og sölu þeirra annast, vinna þókn- unarluust. Hér hefir Kvenfél. „KvikM feng- ið þau til sölu, og annast Lyfja- búðin hana einnig. Merkin kosta aðeins 10 aura. Gengiö. Rvík 17/í. Sterl. pd................ 27,00 Danskar kr.............. 104,25 Norskar kr............... 91,32 Sænskar kr.............. 152,20 Dollar ................... 5,66 Auglýsingum í Hæni sé skilað fyrir hádegi á mánudag. Prentsm. Austurlards

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.