Bæjarpósturinn - 29.04.1925, Síða 2

Bæjarpósturinn - 29.04.1925, Síða 2
BÆJ A RPÓSTURINN í fjarveru minnf íinnast Óskar Scheving afgre ftslu á suftuáhöld iim o. fl. fyrir m:g. Jónas Magnússon. greitt til efri deildar, og í þeirri deild standa miklar deilur um Landsbanb.afrumvarið. Konungurinn til íslands. Norsk biöö segja, eítir góðum heimildum, aö koiiungur háfi í hyggju aö dveija nokkra daga á Islandi í sumar við iaxaveiðar. Vestur-íslendingur f pdlför. Maöur í Canada, seunilega af íslerizkum æítum, Qrettir Algars- son aö nafni, er að undirbúa norðurheimsskautaíör. Fer senni- iega 1. maí frá Englandi á litlu gufuskipi, norður að ísröndinni, og ætlar að fljúga þaoan yfir skautið til Nome. Hindenburg forseti. Hindenburg fékk 14.639.927 at- kvæði, Marx 13.740489 og Thele- mann, kommunisti, 1.789.420 atkv. Sennilegt að stjórnin fari frá, og hætt við alvarlegum afleiðingum af kosningunni fyrir Þýzkaland og ef til vill alla Evrópu. Meðal hægrimanna í Þýzkalandi er geysi- fögnuður. Talsverðar æsingarysk- ingar urðu í kosningunum. Rvík 29/4. FB. Frá Alþingi. Fjárveitingarnefndarálit efri deildar er komiö fram. Lækkunar- tillögur nema alls 69500, kr. en aukin gjö d 51620. kr. Tekjuhali- inn minkar því eftir nefndartillög- unum 17880 kr., og veröur þá 338.979,63 kr. Neíndin hefir orð- iö viö ósk atvinnumálaráðherra, aö veita beina heimiid í fjárlög- um. til að gera samning' um skeytasamband við umheiminn, er einkaleyfi Mikla norræna endar í ágúst þ. á. Nefndin lækkar Bún- aöarfélagsstyrk í 75 þús. kr. og Fiskifélagsins í 60 þús. Nefndin vill að stjórnin ábyrgist kostn- aðar jaf tilraunum Sambandsins, til að konia frosnu kjöti á erleridan markað. Ennfremur vill nefndin fella skáldastyrki bundna við viss nöfn, og lánsheimitdir, svo sem til Akureyrar. Hvalveiðafrv. vísað til stjórnar- innar við aðra umræðu í efri deild. Frá Soffu: Jugoslavar saklaus- ir af þátttöku spellvirkjanna, og þjóðirnar sáttar. Kommunistar brenna leikhúsið í Plevna og bóka- safnið, hið bezta sem tileríland- inu. Gengið. Rvík 28/é. Sterl. pd Danskar kr. 103,38 Norskar kr 90,77 Sænskar kr 150,37 Dollar

x

Bæjarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.