Bæjarpósturinn - 30.10.1926, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 30.10.1926, Blaðsíða 1
Fréttir frá HÆNll ¦i i ii r' i" ¦mrt BÆJARPÓSTURiNN ÚT6EFANDI: SIG. ARNGRÍMS50N Verðl5a. eintakiö. 2. árg. Seyðisfirði, 30. október 1926. 2. tölubl. Símfréttir. Rv. 28 10 . FB. Frá ísafirð? er símað, að botn- vörpungurinn Qirard frá Hull hafi fengið 12,261 kr. sekt, alt dæmt upptækt. Frá Vessmannaeyjum: Tveir togarcirnir, sem Þór tók, fengu 12.500 kr. sekt hvor, alt upptækt. Frá Vínarborg: Seipep myndar stjórn. Frá Lundúnum: Allir stjórnar- forsetar Bretaveldis sitja þar á ráðstefnu. — ' Einn fimti námu- manna vinnur nú. Rv. 24/io. FB. Landskjörið: í Reykjavík voru greidd 4350 atkvæði, en við sein- asta landskjör 3800. í Vestmanna- eyjum kusu 613 en áður 536, á Akureyri 676 af 2119 á kjörskrá. Kosningarnar yfirleitt dável sóttar, og sumstaðar ágætlega, t. d. í Skagafirði, en sumstaðat slæm sókn í sveitum, vegna óveðurs fyrri hluta dags. — Morgunblaðið segir að kosningu hafi verið lok- ið á ísafirði kl. 5, þar hafi kosið 350 af 600, og hafi margir' jafn- aðarmenn setið heíma. — í Döl- um mun hafa verið ágæt sókn.— Talning fer fram í Reykjavík á mánudág. Frá Lundúnum: Aðalráð verka- lýðsfélaganna neitar námumönnum um aðstoð til þess að hindra að- flutning á kolum, en býðst til að veita aðstoð sína í því, að koma á sættum. Rv. 25/io. FB. Miklir landsskjálftar á Reykja- nesi í nótt. Vitinn er sprunginn nokkra metra ofan við jörðu og ljósaútbúnuðurinn er bilaður. Tals- verðar skemdir urðu á vitavarðar-' húsinu. Við kjöfdæmiskosninguna í Reykjavík kusu rúmlega 6600. Rv. 20/io. FB. Kl. 11,46. í Reykjavík fékk A-listinn 2557 , atkvæði, en B-listinn 3871. Auðir seðlar voru 152 og ógildir 32.— Talið í Dölum á morgun. — Gyllir hefir selt afla fyrir 2200 Sterlingspund. Fleiri togarar fara á veiðar. . Frá Lundúnum: 241,708 m^nns vinna nú orðið í námunum. (Hafa því um 12.000 bæzt við síðustu •viku, eða frá 19. þ. m.). Rv. 26/io. FB. Kl. 16,20. Miklir landskjálftar í Kaukasus og hafa 300 manns farist. Frá París: Sendiherrastefna bandamánna ályktar að Þjóðverjar

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.