Bæjarpósturinn - 01.03.1927, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 01.03.1927, Blaðsíða 2
Asahláka og þíðviðri hér. Við- skiftalífið enn dauft. Frá Lundúnum: Stjórnarherinn í Portugal hefir bælt nióur upp- reistina. Stór svæði í Oporto eru í rústum eftir skothi íðina. í Lissa- bon voru miklir götubardagar háðir. Rv. »12. FB. Frá Lundúnum: Sáttaútlit í Kína-málum betra. Rv. lr’/2. FB. Vinnustöövun hér vegna kaup- deilunnar, og togararnir byrjaðir að fara til Hafnarfjarðar. — Kik- hóstinn í rénun og vægur hér, en útbreiðist í Borgarfirði og Arnes- sýslu, en allstaðar vægur. — In- flúensan, er gengur á Austurlandi, hefir verið landlæg hér síðan 1918, eins og í öllum öðrum löndum, segir landlæknir í Morgunblaðinu. Rv. 16/i. FB. Frá Lundúnum: Samningar milli Englendinga og Kínverja hafa enn farið út um þúfur. Frá Hull: Járnbrautarslys varð 8 mönnum að bana og40meidd- ust. Rv. 17/2. FB. Vinnustöövun hér lokiö. Sam- komulag náðist á sama grundvelli sem „Dagsbrún“ annarsvegar og Eimskip, Bergenska og Samein- aða hinsvegar sömdu nýlega. Vinna hófst kl. 1 í dag. Innflutt í janúar fyrir 1,667,- 389 kr., þar af til Reykjavíkur fyr- ir 664,460 kr. Frá Berlín; Miklir landsskjálft- í Jugo^liííti, svo, að 600 manns Rv. 19/2. FB. Samningatilraunir Englendinga og Canton-stjóinar hafa strandað vegna kröfu Canton-stjórnar um að England viðurkenni hana hina einu löglegu stjórn í Kína. Cant- onherinn hefir unnið stórsigur, og búist við hann taki Hankow og er leiðin þá opin til Shanghai. En hjálparliðið enska kemur þangað varla fyr en í mánaðarlokin. Rv. 21/2. FB. Georg Brandes er látinn. Frá Shanghai er símað, að verkamenn þar hafi lýst yfir alls- herjarverkfalli í þeim tilgangi, að iað styðja Cantonherinn. 50.000 verkamenn hættir vinnu, og við búist að 190.000 hætti bráðlega. iEru alvarlegar götuóspektir þar í kínverska borgarhlutanum. Rv. 22/2. FB. Frá Lundúnum: Omalley, full- trúi Englendinga, og Chen, utan- ríkisráðherra í Canton, hafa und- irskrifað samning um forréttinda- svæði Englendinga í Hankow. Englandsstjórn hefir sent Rússa- stjórn mótmæli út af undirróðri í Kína, og hótar að afnema ensk- rússneska verzlunarsamninginn. Ágætis afli í verstöðvum sunn- anlands síðustu daga. Rv. 28/2. FB. Frá Lundúnum: Samkvæmt brezk-kínverska samningnum yfir- taka Kínverjar stjórn hlunninda- svæðis Breta hjá Honkow 15. marz. Verkfallið í Shanghai stöð- ugt víðtækara. Prentsm. Sig. Þ. Qnöm.

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.