Bæjarpósturinn - 16.03.1927, Blaðsíða 1
I Fréttir frá
H Æ N I
BÆJARPÖSTURINN
ÚTGEFANDI: 5IG. ARNGRÍMSSON
Ei i,i 11111 cœB
ferðlða.
^intakið.. ¦
"TXXXTTTTTCinOl lí
3. árg.
Seyðisfirði, 16. marz 1927.
4. tölubl.
Þingtíðindi.
(Símskeyti frá FB.)
n/i. Frumvarp um heimild handa
ríkisstjórninni, aö ábyrgjast lán
handa Landsbankanum, hefir vald-
ið miklum umræðum. Tryggvi
flutti breytingartill. þess efnis, að
skilyrði fyrir ábyrgðinni væri það,
að lánsféð væri eingöngu notað
í þarfir bankans, en hún var feld
með 18 : 7 og frv. afgr. til Efri
deildar. — Till. um akvegarstœði
frá Seyöisfirði til Fljótsdalshér-
ads er afgreitt til stjórnarinnar. —
Tvö frumvörp, sem Jónas J. hefir
flutt, annað [um ölvan embættis-
manna, en hitt um afnám út-
flutningsgjalds afíslenzkum lands-
búnaðaxvörum, bæði feld með 7 : 7
atkv.
14/s. Fjárhagsnefnd ber fram frv.
um að 7. veðdeildarflokkur verði
stofnaður og nema alt að 4 mil-
jónum, og heimilar ríkisstjórn lán-
röku til þess erlendis alt að 48/4
miljónum, er verja má til að kaupa
veðdeildarbréf og jarðræktarbréf,
en kaupveröi og vöxtum bréfanna
verði svo hagað, að ríkissjóður
verði skaðlaus af kaupunum mið-
að við gengi íslenzkrar krónu á
lántökudegi. —Stjórnarfrv. samþ.,
um viöauka við námulög og um
uppkvaðningu dóma og úrskurða.
18/s. Meiri hluti allsherjarnefnd-
ar í N. d. vill samþykkja frv. um
að Hafnarfjörður verði sérstakt
kjördœmi, — Miklar umræður hafa
orðið síðustu daga um frv. (Tr. þ.,
Á. Á. og Halld. St.) um stöðvun
verðgildis íslenzkra peninga og
loks samþ. til annarar umræðu, í
gær, og fjárhagsnefndar.
Símfréttir.
Rv.
14/
s. FB.
Gísli J. Ólafsson er settur
landssímastjóri. (Er hann einn af
fjórum fyistu íslenzku símríturun-
um, og því jaingamall Landssím-
anum í starfi sínu. Var hann og
fyrsti íslenzki gæzlustöðvarstjórinn,
11. febr. 1908, á Akureyri. Þar
gegndi hann því starfi til 30. ap-
ríl 1912, en varð stöðvarstjóri í
Reykjavík 1. maí s. á. og verið
síðan).
Frá Kovno: Fullyrt er að Eng-
landsstjórn reyni að sætta Lithau-
en og Pólland í þeim tilgangi, að
sameina þessi ríki gegn Rússum.
Frá Lundúnum: Japanar, Eng-