Bæjarpósturinn - 16.03.1927, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 16.03.1927, Blaðsíða 2
BÆJARPÓSTURINN Frá Landssímanum. Forberg landssímastjóri verður jarðaður á fimtudaginn. í heiðurs- og viðurkenningarskyni við minningu hans, verð- ur öllum landssímastöðvum lokað þann dag í 5 mínútur og öll afgreiðsla stöðvuð frá kl. 16,30 til 16.35. Reykjavík 15. marz 1927. Gísli J. Ólafsson. íslenzkt smjör Plöntufeiti Tólg Kartöflur Gulrófur. Qott og ódýrt. F. F. Gullfoss. lendingar og Bandaríkjamenn koma saman á fund í Genf í júní til að ræða um takmörkun vígbúnaðar á sjó. Frá Genf: Frakkneska setulið- ið fer úr Saar-da!num eftir 3 mánuði, en 800 „internationa!" taka við. Rv. 10/3. FB. Frá Lundúnum: Herdeildir Wu- Pei-Fu’s ganga í lið með Canton- mönrsum, flest öll skip kínverska flotaus sömuleiðis. Canton-herinn nálgast Nanking. Aðalfundur Fiskifélags Islands var haldinn í gær. Félagsdeildir eru nú 46. — Inflúensan allstað- ar í rénun erlendis. Frá Vestmannaeyjum er sím- að, að vélbáturinn „Blikinn“ hafi mist mann útbyrðis, Magnús Geirsson að nafni, er hafi verið Austfirðingur.

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.