Fréttablaðið - 27.07.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 27.07.2010, Blaðsíða 28
24 27. júlí 2010 ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Julia Louis-Dreyfus „Ég hef ekkert annað á dag- skránni en að vera fyndin. Hvorki ég né höfundarnir höld- um fram einhverjum öðrum veraldlegum sannleika.“ Julia Louis-Dreyfus verður á skjánum í kvöld á dagskrá Stöðvar 2 í þættinum The New Adventures of Old Christine sem hefst kl. 20.30. 16.05 Stiklur – Eyðibyggð (e) 17.05 Íslenski boltinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Múmínálfarnir 18.30 Jimmy Tvískór (15:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Að duga eða drepast (11:20) Make It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur sem dreymir um að komast í fremstu röð og keppa á ólympíu- leikum. 20.55 Ljósmæðurnar (1:8) (Barnmor- skorna) Sænsk þáttaröð um erilsamt starf ljósmæðra á Karolinska háskólasjúkrahús- inu í Huddinge. 21.25 Doktor Ása (1:8) (Dr. Åsa) Sænsk þáttaröð um heilsu og heilbrigðan lífsstíl. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Hafinn yfir grun (Above Suspic- ion) Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Íslenska golfmótaröðin Þátta- röð um Íslandsmótið í golfi. Framleiðandi: Saga film. 23.55 Popppunktur (Skriðjöklar - Gildr- an) (e) 00.45 Kastljós (e) 01.15 Fréttir (e) 01.25 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.05 Rachael Ray 17.50 Dr. Phil 18.35 Girlfriends (15:22) (e) 18.55 H2O (20:26) Skemmtileg ungl- ingaþáttaröð um þrjár sextán ára stelpur sem hugsa um fátt annað en föt, strönd- ina og stráka. 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (19:46) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.45 King of Queens (15:23) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Survivor (10:16) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrð- is þar til aðeins einn stendur eftir sem sig- urvegari. Í þessum þætti kemur upp eitt áhugaverðasta atvik í sögu Survivor. 21.00 Eureka (11:18) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snill- ingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Það er eitthvað undarlegt á seyði í Eureka og íbúar bæjarins fá heim- sókn að handan. 21.50 In Plain Sight (6:15) Sakamálaser- ía um hörkukvendi sem vinnur fyrir banda- rísku vitnaverndina. Stan er bendlaður við morð á fyrsta vitninu sem var undir hans verndarvæng. Mary og Marshall rannsaka málið og komast á snoðir um ástarþríhyrn- ing sem staðið hefur í 20 ár. 22.35 Jay Leno 23.20 CSI (22:23) (e) 00.10 King of Queens (15:23) (e) 00.35 Pepsi MAX tónlist 08.00 Good Night, and Good Luck 10.00 The Secret Life of Words 12.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14.00 The Secret Life of Words 16.00 Good Night, and Good Luck 18.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 20.00 Zoolander 22.00 Disturbia 00.00 Witness 02.00 Lady Vengeance 04.00 Disturbia 06.00 Forgetting Sarah Marshall 07.00 Keflavík - Grindavík Útsending frá leik Keflavíkur og Grindavíkur í Pepsídeild karla í knattspyrnu. 17.15 Keflavík - Grindavík Útsending frá leik Keflavíkur og Grindavíkur í Pepsídeild karla í knattspyrnu. 19.05 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport, þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa, verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta skoðað í þaula. 20.15 Leeds - Tottenham Útsending frá leik Leeds og Tottenham í ensku bikar- keppninni. 22.00 RBC Canadian Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 22.55 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 23.40 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 18.00 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 18.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 19.30 Football Legends Frábær þáttur um marga af bestu knattspyrnumönnum sögunnar en í þessum þætti verður fjallað um hinn snjalla og skemmtilega leikmann Alfonso. 19.55 PL Classic Matches: Arsenal - Man United, 1998 20.25 Brasilía - N-Kórea Útsending frá leik Brasilíu og Norður-Kóreu á HM 2010. 22.10 Grikkland - Nígería Útsending frá leik Grikklands og Nígeríu á HM 2010. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur 23.30 Tryggvi Þór á Alþingi 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Bratz 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Einu sinni var (22:22) 10.55 Tískulöggurnar 11.45 Wipeout (11:11) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (14:16) 13.25 Agatha Christie - Ordeal By Innocence Spennandi glæpamynd byggð á sögu eftir Agöthu Christie. 15.00 Sjáðu 15.25 Barnatími Stöðvar 2 Risaeðlu- garðurinn, Ben 10, Strumparnir, Þorlákur 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (8:21) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Two and a Half Men (12:24) 19.40 How I Met Your Mother (10:22) 20.05 How I Met Your Mother (23:24) 20.30 The New Adventures of Old Christine (2:22) 20.55 Cougar Town (7:24) 21.20 White Collar Spennu- og gaman- þáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. 22.05 Gavin and Stacy (3:7) Önnur þáttaröðin af þessari bresku gamanþáttaröð og sem áður er rómantíkin allsráðandi. 22.35 Talk Show With Spike Feresten (2:22) 22.55 Gossip Girl (17:22) 23.40 Mercy (13:22) 00.25 Ghost Whisperer (23:23) 01.10 True Blood (5:12) 02.05 Cathouse Djarfur heimildarþáttur frá HBO. 02.35 Mercenary for Justice Hörkugóð hasarmynd með Steven Seagal. 04.10 Agatha Christie - Ordeal By Innocence 05.45 Fréttir og Ísland í dag (e) 19.45 King of Queens SKJÁR EINN 20.00 Zoolander STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Að duga eða drepast SJÓNVARPIÐ 20.15 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 22.05 Gavin and Stacey STÖÐ 2 ▼ Eitt af því sem skiptir máli þegar pör hefja sambúð er að sýna makanum skilning og muna að allir eru með sínar hugmynd- ir um lífið og tilveruna. Mér varð til dæmis snemma ljóst þegar við maðurinn minn hófum sambúð fyrir meira en áratug að þótt báðum þætti gaman að fara í bíó, leigja mynd eða horfa á sjónvarpið hefðum við gjörólíkar hugmyndir um hvað okkur fyndist skemmtilegt að horfa á. Þannig hef ég aldrei verið sérstaklega gefinn fyrir söngleiki, með fáeinum undantekningum, en uppgötvaði stuttu eftir að ég skipti um póstnúmer að ég hafði flutt inn í söngleikjahelvíti þar sem Miss Saigon dundi alla daga og upptaka af Vesalingunum í London frá 1987 var dregin fram á tyllidögum. Ekki batnaði ástandið þegar við keyptum okkur áskrift að heildar- sjónvarpspakka 365 fyrir nokkrum árum og elskulegur kúturinn minn uppgötvaði undur stöðvarinnar BBC Lifestyle (áður Food) þar sem Nigella Lawson og Jamie Oliver ráða ríkjum. Í fyrstu var mér, sjálfum hryllingsmyndaaðdáandanum, það hrein kvöl og pína að sitja undir þessu öllu saman kvöld eftir kvöld og fyrirmunað að skilja hvernig nokkrum manni dytti í hug að taka steikt svínarif í eggjahræru fram yfir almenni- legt blóðbað í sjónvarpinu. Eða þar til ég fór að gefa mér tíma til að horfa á þetta af einhverju viti og varð smám saman ljóst að margt var ekki algalið og sumt reyndar nokkuð skemmtileg. Einkum varð ég að endurskoða afstöðu mína til matreiðsluþáttanna sem eru mér nú næstum jafn hugleiknir og manninum mínum – sérstak- lega eftir að mér varð ljóst að margt af því sem ég hef borðað með bestu lyst í gegnum tíðina hafði ratað beint af BBC á diskinn hjá mér. VIÐ TÆKIÐ ROALD EYVINDSSON SÉR BBC LIFESTYLE Í NÝJU OG BETRA LJÓSI Svínarif í eggjahræru eða almennilegt blóðbað á pallaefni Lækkað verð Vnr. 0058324 Fura, alhefluð, 27x95 mm. 3,9 m á lengd. A-gagnvarið. 199 kr./lm. Fullt verð: 224

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.