Fréttablaðið - 30.07.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 30.07.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI30. júlí 2010 — 177. tölublað — 10. árgangur FÖSTUDAGUR skoðun 12 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég gerði uppáhaldsmatinn minn sem eru kjötbollur. Þetta er upp-skrift sem ég þróaði sjálf úr fullt af kjötbolluuppskriftum,“ segir Auður Viðarsdóttir, söngkona og hljómborðsleikari hljómsveitar-innar Nóru. Nóra hefur verið á ferð og flugi undanfarið. „Ég var komin með ógeð á vegasjoppuhamborgur-um þannig að ég gerði kjötbollur og sósu og setti í box og tók með til Keflavíkur. Við fengum okkur öll kjötbollu áður en við fórum aðspila,“ segir Auð Var kennt að láta vaðaAuður Viðarsdóttir bauð hljómsveitarmeðlimum Nóru upp á kjötbollur á tónleikaferðalagi fyrr í sumar. Hún hefur verið að prófa sig áfram í eldhúsinu að undanförnu á milli þess sem hún spilar og syngur. 500-600 g hakk100 g muldar kasjúhnetur1 egg 1 lúka af ferskum, söxuðum kóríander1/2 saxaður laukur2 söxuð hvítlauksrif2 tsk. Dijon-sinnepRifinn börkur af einni sítrónuNóg af salti og piparAnnað k dd Rauð sósa: 1 saxaður laukur1 saxað rautt chili1 dós maukaðir tómatar2-3 tsk. tómatpúrra1 tsk. agavesírópSmá safi úr sítrónuGrænmetis- eða kjúkli LITLAR KJÖTBOLLUR AUÐAR Í NÓRUmeð rauðri sósu – 40 stykki FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A RN ÞÓ R Auður gefur uppskrift að kjötbollum sem hún hefur þróað sjálf. TRAKTORSTORFÆRA og furðubátakeppni eru fastir liðir á Flúðum um verslunarmannahelgina. Um helgina verða ýmsar skemmtilegar uppákomur fyrir alla fjölskylduna. Veiti 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 30. júlí 2010 SKRIFA EKKI Ásthildur og Jófríður Ákadætur spila með hljómsveit sinni á Innipúkanum. 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur veðrið í dag Semur R‘n b Benedikt Freyr Jónsson sendir frá sér nýtt sumarlag. 2 E N N E M M / S ÍA / N M 4 3 0 2 7 DJAAMMM! Ring verður á Þjóðhátíð í Eyjum. Hvar verður þú? Rammagerðin 60 ára Halda tryggð við nafnið þó að það eigi lítið skylt við starfsemina í dag. tímamót 20 Keypti íslenska hönnun Fyrirsætan Natalia Vodianova féll fyrir skartgripunum hans Hafsteins. fólk 34 HÆGUR VINDUR Í dag má búast við hægum vindi eða hafgolu. Sunnan og vestan til léttir til en í öðrum landshlutum má búast skúr- um. Hiti verður á bilinu 12-18°C. VEÐUR 4 16 12 17 14 13 FÉLAGSMÁL Um 500 manns í Reykja- vík þiggja bætur frá Reykjavíkur- borg þar sem þeir hafa ekki bóta- rétt hjá Vinnumálastofnun. Þetta á til dæmis við um þá sem hafa dvalið lengi erlendis. Þeir standa verr að vígi þegar kemur að umsóknum um atvinnu, þar sem atvinnurekandi getur ekki fengið styrk með þeim úr Atvinnuleysistryggingarsjóði. Ástæðan er sú að styrkurinn er greiddur frá ríkinu, en sveitarfé- lög greiða ekki sams konar styrk. Vinnuveitandinn fær ígildi atvinnu- leysisbóta greitt frá Vinnumála- stofnun, eða um 150 þúsund krónur og sparar sér þannig umtalsverðan launakostnað. Fréttablaðið veit um tilvik þar sem maður hafði fengið vilyrði fyrir vinnu, en atvinnurekandinn hætti við að ráða hann þegar hann komst að því að maðurinn ætti ekki rétt á atvinnuleysisbótum og því fengi vinnuveitandinn ekki atvinnu- styrkinn. Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að ekk- ert banni sveitarfélögum að greiða sams konar styrk með atvinnulaus- um, til að auka líkurnar á að þeir verði ráðnir. Sveitarfélögin hafa hins vegar í sumum tilvikum þegið styrkinn, þegar þau hafa ráðið til sín fólk af atvinnuleysisskrá. „Fyrstu sex mánuði ársins hefur Vinnumálastofnun greitt til fyrir- tækja, sveitarfélaga, stofnana og félagasamtaka rúmar 239 milljón- ir króna vegna starfsþjálfunar og átaksverkefna. Það þýðir að í hverj- um mánuði hafa verið um 360 ein- staklingar við störf með þessum for- merkjum,“ segir Gissur. Þetta á aðeins við um atvinnu- leitendur með bótarétt úr sjóðn- um, sumarátak fyrir námsmenn og atvinnuleitendur stendur utan við þessar tölur. Fólk sem ekki hefur rétt á atvinnuleysisbótum þarf að sækja bætur til félagsmálayfirvalda í við- komandi sveitarfélagi. Hjá Reykja- víkurborg fengust þær upplýsingar að 1. maí hefðu 487 Reykvíkingar, án réttar til atvinnuleysisbóta, þegið bætur hjá sveitarfélaginu. Að auki þáðu 208 með rétt á atvinnuleysis- bótum bætur frá sveitarfélaginu. Alls þáðu 1.159 bætur frá borginni 1. maí. Fjárhagsaðstoð frá Reykja- víkurborg verður mest 125.540 krónur á mánuði. Ekki náðist í Björk Vilhelmsdótt- ur, formann velferðarráðs Reykja- víkur, við vinnslu fréttarinnar. - kóp Hundruð hafa ekki rétt á atvinnustyrk Þeir sem eru atvinnulausir en án bótaréttar sitja ekki við sama borð þegar kem- ur að umsóknum um vinnu. Fyrirtæki fá ekki atvinnuleysisbætur í styrk með þeim frá Vinnumálastofnun. Á við um tæplega 500 manns bara í Reykjavík. LÖGREGLUMÁL Lögreglan á höfuð- borgarsvæðinu verður með sér- stakt eftirlit með eftirvögnum og skráningu og skráningarmerkjum ökutækja um helgina. Þá verður sérstakt hverfaeftirlit í umdæm- inu vegna þess hversu algeng inn- brot eru alla jafna um verslunar- mannahelgina. Lögreglan beinir því til fólks sem hyggst halda burt af höfuð- borgarsvæðinu um helgina að ganga tryggilega frá heimilum sínum og biðja nágranna að líta til með þeim. Gott sé að fá þá til að kveikja ljós, fjarlægja póst og leggja í bílastæði. - sh Viðbúnaður vegna innbrota: Herða eftirlitið í höfuðborginni MIKIL UMFERÐ Búast má við mikilli umferð út úr bænum í dag. Lögregla mun fylgjast grannt með henni. FRÉTTABLAÐIÐ / RÓSA ALLT TIL REIÐU Hressir kúrekar með sinnep og bjór létu fara vel um sig í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Ljóst er að hópurinn er þess albúinn að takast á við gleðina og fjörið sem fram undan er á Þjóðhátíð Eyjamanna. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON KR í bikarúrslitin KR vann 4-0 stórsigur á Fram í undanúrslitum bikarkeppninnar í gær. íþróttir 30 VÍSINDI Ný rannsókn breskra vís- indamanna bendir til þess að drykkja á unglingsárum valdi minnisglöpum seinna á ævinni. Samkvæmt rannsókninni, sem gerð var af vísindamönnum við Northumbria-háskólann í New- castle, veldur unglingadrykkja erfiðleikum við að muna eftir hlutum í daglegu lífi, svo sem tannlæknatíma eða hvenær eigi að borga reikninga. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að unglingarn- ir sem drukku reglulega urðu ekki varir við að minni þeirra hefði hrakað og höfðu raunar ekki fund- ið fyrir neinum slæmum áhrifum af völdum drykkjunnar. - mþl Rannsókn á unglingadrykkju: Slævir minni á fullorðinsárum FERÐAMÁL Búist er við því að Þjóð- hátíð Vestmannaeyinga um helg- ina verði sú fjölmennasta í manna minnum. Hún er nú haldin í 130. sinn. Herjólfur mun siga sex til átta ferðir á sólarhring yfir verslunar- mannahelgina. Uppselt er í Herjólf frá föstudegi til mánudags og öll flug til og frá Eyjum uppbókuð. „Við höfum verið að undirbúa þessa hátíð frá því að við slit- um þeirri síðustu,“ segir Ell- iði Vignisson, bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum. „Það lá mjög snemma fyrir að það stefndi í stóra hátíð, fyrst og fremst vegna þess hversu góð sú síðasta var og þess vegna hefur allur aðbúnaður og þjónusta við gesti verið stóraukið,“ bætir Elliði við. Fjölskylduskemmtanir er meðal annars að finna á Stokkseyri, Akur- eyri, í Stykkishólmi og Borgarnesi. Veðurspáin fyrir helgina er svip- uð fyrir allt landið og lítur út fyrir að hitinn verði á bilinu 12-17 stig á landinu og að hlýjast verði á Suður- og Vesturlandi. - sv / sjá síðu 12 Mikill viðbúnaður í Eyjum fyrir verslunarmannahelgina og hlýju veðri spáð: Eyjamenn búast við metfjölda

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.