Fréttablaðið - 30.07.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 30.07.2010, Blaðsíða 44
32 30. júlí 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR 19.15 American Dad STÖÐ 2 19.30 F1 föstudagur STÖÐ 2 SPORT 20.10 Skautadrottningin SJÓNVARPIÐ 20.15 Oprah‘s Big Give STÖÐ 2 EXTRA 21.30 The Bachelor SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.40 Eylíf - Skáleyjar (2:4) Þáttaröð um eyjar við Ísland eftir Svein M. Sveinsson. Framleiðandi er Plús film. Frá 1998. 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminj- ar - Skrúður (2:24) Þáttaröð eftir Magnús Magnússon. Þættirnir voru gerðir á árunum 1993 til 1998. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (22:26) 17.35 Fræknir ferðalangar (56:91) 18.00 Leó (19:52) 18.05 Manni meistari (8:13) 18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Skautadrottningin (Go Figure) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2005. Unga skautadrottningu langar mikið að komast í læri hjá rússneskum listdanskennara og fær námsstyrk út á að spila með íshokkíliði skól- ans þar sem sú rússneska er þjálfari. (e) 21.40 Krukkuhaus (Jarhead) Banda- rísk bíómynd frá 2005 byggð á metsölu- bók eftir landgönguliðann Anthony Swofford um reynslu hans af stríðinu í Kúveit. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.40 Wallander – Bragðarefur Sænsk sakamálamynd frá 2005. Kurt Wall- ander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.35 Sumarhvellurinn (7:9) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (1:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Sumarhvellurinn (7:9) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Dynasty (2:30) 17.30 Rachael Ray 18.15 Three Rivers (8:13) (e) Drama- tísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúkling- um sínum. 19.00 Being Erica (11:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu. 19.45 King of Queens (18:23) 20.10 Biggest Loser (14:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mitt- ismálið. 21.30 The Bachelor (10:10) Raunveru- leikaþáttur þar sem rómantíkin ræður ríkj- um. 22.20 Parks & Recreation (13:24) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 22.45 Law & Order UK (12:13) (e) 23.35 Life (15:21) (e) 00.25 Last Comic Standing (5:11) (e) 01.10 King of Queens (18:23) (e) 01.35 High Noon (e) 03.05 Girlfriends (15:22) (e) 03.25 Jay Leno (e) 04.10 Jay Leno (e) 04.55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Elías, Hvellur keppnisbíll, Kalli litli kan- ína og vinir, Lalli. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Beauty and the Geek (2:10) 11.00 60 mínútur 11.50 The Moment of Truth (24:25) 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway (8:14) 13.45 La Fea Más Bella (210:300) 14.30 La Fea Más Bella (211:300) 15.25 Wonder Years (5:17) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Aðalkötturinn, Kalli litli kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 American Dad (6:20) Fimmta teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er út- sendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. 19.40 The Simpsons (6:21) 20.05 Here Come the Newlyweds (4:6) 20.50 Reality Bites Margrómuð róm- antísk gamanmynd með Ben Stiller, Ethan Hawke og Winonu Ryder. 22.25 The Mermaid Chair Rómantískt drama með Kim Basinger í hlutverki giftrar konu sem verður ástfangin af munki. 23.55 Wrong Turn 2. Hrollvekja um hóp keppenda í raunveruleikaþætti sem lendir í klóm skuggalegrar fjölskyldu. 01.30 The Great Raid Mögnuð mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum frá seinni heimsstyrjöldinni. 03.40 Catch and Release Hugljúft og rómantískt drama með gamansömum und- irtóni með Jennifer Garner í hlutverki ungrar konu sem glímir við dauða kærasta síns og leitar huggunar hjá skrautlegum vinahópi þar sem hver og einn hefur ákveðnar hugmyndir um hvernig best sé að vinna bug á sorginni. 05.30 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Journey to the Center of the Earth 10.00 Popstar 12.00 Samurai Girl - Book of the Shadow 14.00 Journey to the Center of the Earth 16.00 Popstar 18.00 Samurai Girl - Book of the Shadow 20.00 Cake: A Wedding Story 22.00 Piccadilly Jim 00.00 Across the Universe 02.10 The Constant Gardener 04.15 Piccadilly Jim 07.00 KR - Fram Sýnt frá leik í undanúr- slitum VISA-bikars karla í knattspyrnu. 16.20 KR - Fram Sýnt frá leik í undanúr- slitum VISA-bikars skarla í knattspyrnu. 18.10 RBC Canadian Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. 19.05 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. Árið sem fram undan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót könnuð. 19.30 F1 föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 20.00 NBA-körfuboltinn: LA Lakers - Boston Sýnt frá leik Lakers og Boston í loka- úrslitum NBA-körfuboltans. 21.55 London 1 Sýnt frá evrópsku móta- röðinni í póker en að þessu sinni er spilað í London. 22.50 Main Event: Day 8 Sýnt frá World Series of Poker 2009. 23.40 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 00.25 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 18.00 Úrúgvæ - Þýskaland Útsending frá leiknum um 3. sætið á HM 2010. 19.50 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 20.20 Football Legends - Eusebio 20.50 Holland - Spánn Útsending frá úr- slitaleiknum á HM 2010 í Suður Afríku. 23.30 4 4 2 Leikir á HM krufnir til mergjar en þau Logi Bergmann og Ragna Lóa Stef- ánsdóttir ásamt góðum gestum og sérfræð- ingum fara yfir leiki dagsins af sinni alkunnu snilld. 19.30 Birkir Jón 20.00 Hrafnaþing 20.30 Hrafnaþing 21.00 Golf fyrir alla 21.30 Eldhús meistaranna 22.00 Hrafnaþing 22.30 Hrafnaþing 23.00 Golf fyrir alla 23.30 Eldhús meistaranna > Oprah Winfrey „Verið þakklát fyrir það sem þið hafið; þá munuð þið standa uppi með miklu meira. Ef við hugsum stöðugt um það sem við höfum ekki, þá munum við aldrei eiga nóg.“ Oprah er á dagskrá Stöðvar 2 Extra, en þátturinn hennar, Oprah‘s Big Give, sem hefst kl. 20.15, fjallar um gjafmildi. ▼ ▼ ▼ ▼ Nú á dögunum fór ég ásamt tveimur vinkonum mínum á mynd- ina Babies. Þegar í salinn kom sá ég að um 80% bíógesta voru óléttar konur og átti því önnur vinkonan alveg heima þarna. Hin 20% voru kærastar, sem af einhverjum ástæðum sam- þykktu að fylgja óléttum kærustum sínum á þessa mynd og svo vinkonur óléttu kvennanna, líkt og við hinar tvær vorum. Þarna er fylgst með fyrsta árinu í lífi fjögurra barna sem koma frá mjög ólíkum menningarheimum, Japan, Banda- ríkjunum, Namibíu og Mongólíu. Stúlkuna frá Japan vantaði aldeilis ekki hluti í líf sitt og á tímabili svaf hún í einhvers konar rúmi sem vaggaði rafrænt alla nóttina. Bandaríska stúlkan ferðaðist með foreldrum sínum frá barnajóga á barnatónlistarnámskeið dag eftir dag og höfðu foreldrarnir allar helstu uppeldisaðferðir á tæru þegar kom að frekjuköstum eða því að bannað væri að lemja fólk. Líf drengsins í Namibíu var svo allt öðruvísi. Hann hékk fyrir utan kofann með móður sinni, fjöldanum öllum af systkinum og nágrönnum og lék sér á jörðinni með tvo steina, át sand eða sleikti tunguna á hundinum. Í Mongólíu var drengnum pakkað inn í teppi fyrstu mánuðina upp í rúmi þar sem hann naut sín við að skoða umhverfið. Hann var síðan bundinn í stutt band við rúmið þegar hann varð eldri með eitt leikfang fyrir framan sig. Þrátt fyrir ótrúlega mikinn mun á uppeldi og umverfi barnanna virtust þau öll braggast vel og hlæja heil ósköp (fyrir utan kannski eitt rosalegt frekju-dramakast sem stúlkan frá Japan sýndi einu sinni). Síðustu daga hef ég því oft rifjað upp allan þann pening sem greinilega var eytt í tilgangslausa hluti handa frumburðinum á mínu heimili. Ég hefði sem sagt getað látið tvo steina handa henni duga og bundið hana svo í stutt band svo hún færi sér ekki að voða? Hún hefði hugsanlega alveg orðið jafn glöð og sæt. Man þetta næst. VIÐ TÆKIÐ LINDA SÆBERG MEÐ HUGANN FULLAN AF PÆLINGUM EFTIR MYNDINA BABIES Ætli tveir steinar og stuttur spotti sé alveg nóg?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.