Fréttablaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI31. júlí 2010 — 178. tölublað — 10. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskylda l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Arnbjörg María Danielsen og Joa Helgesson halda tónleika undir yfirskriftinni Ungir einsöngvar-ar í Salnum í Kópavogi á miðviku-dag og munu verja stærstum hluta helgarinnar í æfingar með píanó-leikaranum Jóni Sigurðssyni. Þau voru gefin saman á fimmtudag og má því segja að nokkuð óvenju-legir hveitibrauðsdagar séu fram undan. „Við erum að hefja sambúð í Sviss, eigum von á barni og vild-um því drífa í því að láta gefa okkur saman. Við fórum til borg-ardómara og út að borða með fjöl-skyldunni en ætlum svo að halda partý seinna þegar betur stendur á,“ segir Arnbjörg. Hún segir Joa, sem er hér á landi í fyrsta skipti, leggja sig allan fram við að læra íslensku. „Hann er að lesa Njálu fyrir börn sem stendur og ég á allt eins von á því að hann grípi í hana á milli æfinga. Þá les hann alla ferðabæklinga sem hann kemst í spjaldanna á milli og er staðráðinn í því að læra íslensku á mettíma,“ segir Arnbjörg sem hefur fulla trú á eiginmanni sínum enda hefur hann búið í Kína og er altalandi á kínversku. „Fyrst hann gat lært kínversku hlýtur hann að geta lært íslensku,“ segir hún glöð í bragði.Arnbjörg og Joa kynntust í óperukeppninni Queen Sonja Inter-national Music Competition í Noregi í fyrra Við verðlauna en fengum hvort annað og berum því hlýjan hug til keppn-innar,“ segir Arnbjörg. Hún lauk námi frá Mozarteum-tónlistarhá-skólanum í Salzburg í fyrra en var áður við nám á Íslandi og Ítalíu. Joa mun hefja störf við óperuna í Zürich með haustinu og ætla hjón-in sér að setjast þar að. „Zürich er alþjóðleg borg sem hentar okkur vel enda höfum við búið víða,“ segir Arnbjörg.Á tónleikunum, sem eru hluti af Listahátíð unga fólksins, tvinna þau hjónin saman verk eftir Moz-art, Stravinsky, Wagner, Korngoldog Kurt Weill og mun bdú Hveitibrauðsdögunum varið í söngæfingarSópransöngkonan Arnbjörg María Danielsen og sænski barítóninn Joa Helgesson ætla að verja helginni í æfingar ásamt því að njóta hveitibrauðsdaganna í ró og næði í Reykjavík en þau giftu sig á fimmtudag. Arnbjörg og Joa giftu sig á fimmtudag en slá brúðkaupsferð sinni á Snæfellsnes á frest fram yfir tónleika sem þau halda í Salnum á miðvikudag. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI MARKAÐSDAGUR verður haldinn í Gamla bænum í Laufási í Eyjafirði mánudaginn 2. ágúst frá klukkan 14 til 17. Á markaðnum verður meðal annars að finna handverk, listmuni og margs konar matvöru úr héraðinu. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Skólaritari óskast í 75% starf í tónlistarskóla í Reykjavík frá miðjum ágúst Helstu verkefni eru: • Símsvörun • Nemendaskráning • Samskipti við nemendur og foreldra Starfi ð krefst frumkvæðis og sjálfstæðis. Umsóknir óskast sendar á radgjafi @hotmail.com Ertu hugmyndaríkur og sjálfstæður iðjuþjálfi ? Hjúkrunarheimilið Mörk leitar að hugmyndaríkum, sjálfstæðum og jákvæðum iðjuþjálfa í 90% starf.Heimilið verður opnað í ágúst og unnið verður í anda Eden hugmyndafræðinnar. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Hjartardóttir hjúkrunarforstjóri, sími 894 4447 eða ragnhildur@dvalaras.is MÖRK HJÚKRUNARHEIMILI auglýsirfimm nýjar stöður lögfræðinga lausar til umsóknar Embætti umboðsmanns skuldara Meðal verkefna Hæfniskröfur Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir, hjá STRÁ MRI, www.stra.is Í boði eru spennandi störf við uppbyggingu á nýrri stof n. Embættiumboðsmanns skuldara er ríkisstofnun sem tekur til starf 1. ágúst nk.Stofnunin heyrir undir félags- og try gingamálaráðherra og skal gætahagsmuna og réttinda skuldara sem kveðið er á um í lögum. eru lögfræðiráðgjöf til einstaklinga í skuldavanda, umsjón meðgreiðsluaðlögun, úrvinnsla erinda, samningagerð og eftirfylgni verkefna þeirra semumboðsmaður skuldara ber ábyrgð á. eru embættispróf og/eða meistarap óf í lögfræði auk marktækrarstarfsreynslu. Áhersla er lögð á skipulögð og fagleg vinnubrögð, frumkvæði ogsjálfstæði í starfi auk hæfni í mannlegum samskiptum. er til og með 17. ágúst nk. Vinsamlega sendið umsóknir ásamtupplýsingum um menntun, prófgögn og fyrri störf til STRÁ MRI, etfangið: stra@stra.is.Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um störfin. Öllum umsóknum verður svaraðþegar ákvörðun um ráðningar hefur ve i tekin. veitir nánari upplýsingar um störfin í síma 5883031, sjá nánar . MATREIÐSLUMAÐUR ÓSKASTViljum bæta við okkur metnaðarfullum manni fyrir veturinn. Ef þú uppfyllir eftirfarandi skilyrð þá gætir þú verið rétti maðurinn. • Reglusamur, stundvís og skipulagður.• Hugmyndaríkur og skapandi. • Góður stjórnandi sem á auðvelt með að vinna með fólki. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Fullum trúnaði heitið. Áhugasamir hafi ð samband við Sophus 893 2323 eðanetfang: info@kringlukrain.is Megin lögmannsstofa óskar eftir að ráða lögmann til starfa. Í boði er spennandi og krefjandi starf í fjöl-breytilegu umhverfi. Um er að ræða fjölbreytileg verkefni sem krefjast þess að unnið sé undir álagi. Réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi skilyrði. Umsækjandi þarf að hafa hæfni til að geta tjáð sig í ræðu og riti og frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt ferilskrá og meðmælum sendist til Steinunnar Guðbjartsdóttur, hrl. á netfangiðsteinunn@megin.is fyrir 6. ágúst nk. Megin lögmannsstofa er í Lágmúla 7. Stofan sinnir alhliða lögmannsstörfum. Undir merki stofunnar starfa tíu lögmenn auk annara starfsmanna. Lögmenn fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM FJÖLSKYLD UNA ] júlí 2010 Með frá upp- hafi Benedikt Guðmun dsson g fjölskylda hafa tek ið þátt í Unglingalandsmót i UMFÍ síðan 1992. SÍÐA 2 Útivist og hollusta Arna Skúladóttir hefur skrifað bók sem varpar ljósi á fjölmargar hliðar foreldrahlut- verksins. SÍÐA 2 Hringdu í síma ef blaðið berst ek ki O ddlaug Sjöfn Ár nadótt- ir hefur búið á Íta líu síðan árið 2000 en þá v ar syst- urdóttir hennar o g nafna, Oddlaug Marín S vanhvítardóttir aðeins ársgömul. Þ ær frænkur hitt- ast þó reglulega og þá reyna þær að verja að minnsta k osti einum degi bara tvær saman. „Við köllum þetta Oddlaugar og Oddlaugardag og þetta eru bestu dagar sem hægt e r að fá. Þessir jö heilagir það m á Bestu d g sem hæ gt er að fá Frænkurnar Oddlau g Sjöfn Árnadóttir og Oddl aug Marín Svanhvítardó ttir eiga sérstakan dag sam an reglu- lega sem þær kalla Odd- laugar og Oddlauga rdag. Þá gera þær alltaf e itthvað skemmtilegt. Gjástykki eins og Mars Ómar Ragnarsson er með átta heimildarmyndir í vinnslu. viðtal 12 Fær frí vegna Gay Pride íþróttir 20 ÍSLAND eins og það átti að verða framtíðarspá fortíðar 16 Fjölskylduvæn veiði- vötn um land allt ferðast 18 Í miklum metum Guðmundur Guðmundsson ráðinn íþróttastjóri hjá Rhein-Neckar Löwen. sport 28 Ósáttur við Djúpið Sundkappinn Guðlaugur Friðþórsson er ósáttur við að nafn hans sé tengt við kvikmyndina Djúpið. fólk 34 STÓRGLÆSILEGUR KOLKRABBI Glæsisnekkjan Octopus, eða Kolkrabbinn, lá við akkeri í Reykjavíkurhöfn í gær og vakti mikla athygli enda ferlíkið einir 126 metrar á lengd og búið tveimur kafbátum svo eitthvað sé nefnt. Um 60 manns eru í áhöfn Octopus. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Þúsundir titla í boði Nýjar vörurdaglegaOPIÐ 11 - 19 ALLA DAGA VIKUNNAR Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU spottið 10 DÓMSMÁL Jón Ásgeir Jóhannes- son millifærði rúmar 110 milljónir íslenskra króna degi eftir að eign- ir hans voru kyrrsettar í Bretlandi þann 11. maí síðastliðinn. Slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, samkvæmt formanni slitastjórnar Glitnis. Færð voru í rúm 585 þúsund pund til tveggja breskra fyrirtækja, Aspiring Capital Partners LLP og Bohemian Parters LLP. Forsvars- menn fyrirtækjanna eru nánir samstarfsmenn Jóns Ásgeirs, Tina Maree Kilmister og Jeffrey Ross Blue, einn af fyrrverandi stjórn- endum Baugs. Fjárhæðirnar hafa nú verið kyrrsettar. Steinunn Guðbjartsdóttir, for- maður slitastjórnar Glitnis, segir brot á kyrrsetningarúrskurði geti haft mjög alvarlegar afleiðingar í för með sér, jafnvel fangelsisvist. „Jón Ásgeir segist hafa gildar skýringar fyrir millifærslunum, en við, ásamt dómara, teljum nú ástæðu til að kyrrsetja eignir hjá þriðja aðila,“ segir Steinunn. Jón Ásgeir segist hafa verið að borga skuldir sínar við fyrirtækin og að greiðslufyrirmæli hafi verið gefin út 7. maí. „Það tekur tvo daga að koma greiðslufyrirmælum í gegn í Bret- landi og þetta lenti á helgi. Þegar reikningurinn var frystur þá voru greiðslufyrimælin þegar til staðar, enda hefði ekki verið hægt að færa útaf reikningnum ef hann hefði verið frosinn,“ segir Jón Ásgeir. „Þessi fyrirtæki hafa leyfi til þess að eyða 40 þúsund pundum af þess- um peningum á mánuði og þegar niðurstaða liggur fyrir í málinu verða þeir löngu búnir. Þetta er bara sýndarmennska fyrir kröfufundinn á föstudaginn í næstu viku.“ Steinunn segir að ef Jón Ásgeir færi til frekari eignir, geti hann átt harða refsingu yfir höfði sér. Verið er að skoða hvort ástæða sé til að beita frekari viðurlögum. - sv Flutti fé eftir kyrrsetningu Jón Ásgeir Jóhannesson færði til rúmar 110 milljónir króna degi eftir kyrrsetningu eigna hans í Bretlandi. Slitastjórn Glitnis segir hörð viðurlög við slíku. Jón Ásgeir segir aðgerðina vera byggða á sýndarmennsku.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.