Fréttablaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 31. júlí 2010 3                                                           "                               #            $ %  &        $               ' ( (        ) &  ) &  *+,++-.+/- 01  2 3    ) &  *+,++-.+// 4&  4&     ) &  *+,++-.+/5 1   %3     *+,++-.+/6 #1    1    7 1     *+,++-.+/8 )  2    &  ) &  *+,++-.+/* 7    9  ) &  *+,++-.+/, :  1     ; & ; & *+,++-.+/+ ( < 3      &  <   *+,++-.+5= ' ( (        >  ?  *+,++-.+5@ :   %   ;A   < *+,++-.+5- %  (  3 <  ?  ) &  *+,++-.+58 VERKEFNASTJÓRI Í UPPLÝSINGATÆKNIDEILD Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórarinn Ólafsson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar (tho@hekla.is) Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 12. ágúst og eru umsækjendur hvattir til að senda umsókn ásamt ferilskrá í gegnum heimasíðu HEKLU (www.hekla.is) eða til Valdísar Arnórsdóttur, starfsmanna- og gæðastjóra (va@hekla.is). F í t o n / S Í A HEKLA er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á bílum með það að leiðarljósi að veita úrvals þjónustu og ráðgjöf. HEKLA býður upp á vörur framleiðenda sem þekktir eru um allan heim fyrir gæði og áreiðanleika en þeirra á meðal eru Volkswagen, Skoda, Audi, Volkswagen atvinnubílar og Mitsubishi. Hjá HEKLU starfar samstilltur hópur starfsmanna. Allir starfsmenn HEKLU eru hvattir til að sýna frumkvæði, metnað og vilja til að ná árangri í starfi. HEKLA óskar eftir að ráða framsækinn og metnaðarfullan liðsmann til starfa í upplýsingatæknideild fyrirtækisins. Verkefna- stjóri ber ábyrgð á og sinnir þjónustu við Microsoft Dynamics AX upplýsingakerfi fyrirtækisins. Í boði er krefjandi og spennandi starf fyrir réttan einstakling þar sem mikið reynir á nákvæmni, skipulag, sveigjanleika og samvinnuhæfni. Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða viðskiptafræði Þekking og reynsla af þjónustu við Dynamics AX Þekking og reynsla af fyrirspurnum í Microsoft SQL gagnagrunna Reynsla af sambærilegu starfi Þekking og reynsla af birgðamálum og innkaupa- og birgðakerfum Góð enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli Verkstýring og þátttaka í verkefnum sem lúta að högun, uppfærslu, breytingum og notkun á Dynamics AX upplýsingakerfi fyrirtækisins Uppbygging umhverfis fyrir stjórnendaupplýsingar með verkfærum í Microsoft SQL og Cognos Almenn notendaþjónusta, dagleg greining og úrlausn verkefna Þátttaka í þróunar- og samþættingarverkefnum vegna upplýsingakerfa Ábyrgð og starfssvið Menntunar- og hæfniskröfur Leitum að eldklárum, skeleggum, úrræðagóðum, þaulreyndum, mannblendnum, vel menntuðum, röggsömum, samviskusömum, snjöllum og skemmtilegum verkefnastjóra í upplýsingatæknideild. Frístunda- og menningarfulltrúi Sveitarfélagið Vogar óskar eftir að ráða í stöðu frí stunda- og menningarfulltrúa. Frístunda- og menningar fulltrúi skipuleggur íþrótta-, frístunda- og menningarstarf á vegum sveitarfélagsins, mótar og framfylgir forvarnar- stefnu sveitarfélagsins ásamt því að skipuleggja þjónustu við eldri borgara í formi tómstunda. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun og eða reynsla sem nýtist í starfi . • Reynsla af stjórnun og rekstri. • Reynsla eða þekking á sviði íþrótta-, tómstunda-, forvarna- og menningarmála. • Reynsla af stefnumótun. • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og góð skipulagshæfni. • Hæfni til að leiða samstarf ólíkra aðila. Laun samkvæmt samningum stéttarfélaga við LN. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Æskilegt er að umsækjandi geti hafi ð störf sem fyrst. Umsóknir sendist á skrifstofa@vogar.is Upplýsingar veitir Eirný Vals bæjarstjóri. Vinsamlega sendið fyrirspurnir á netfangið eirny@vogar.is sími: 511 1144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.