Fréttablaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 44
32 31. júlí 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 19.30 Eldhús meistaranna 20.00 Hrafnaþing 20.30 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 Skýjum ofar 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.40 I’m A Celebrity... Get Me Out Of Here (1:14) (e) 09.00 I’m A Celebrity... Get Me Out Of Here (2:14) (e) 09.45 I’m A Celebrity... Get Me Out Of Here (3:14) (e) 10.30 I’m A Celebrity... Get Me Out Of Here (4:14) (e) 11.15 Rachael Ray (e) 12.00 Rachael Ray (e) 12.40 Dr. Phil (e) 13.25 Dr. Phil (e) 14.10 Dr. Phil (e) 14.55 Real Housewives of Orange County (3:15) (e) 15.40 Being Erica (11:13) (e) 16.25 90210 (22:22) (e) 17.10 Psych (15:16) (e) 17.55 The Bachelor (10:10) (e) 18.45 Family Guy (11:14) (e) 19.10 Girlfriends (17:22) 19.30 Last Comic Standing (6:11) 20.15 Touching The Void (e) 22.05 Jeepers Creepers 2 Hrollvekjandi spennumynd frá árinu 2003. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 Three Rivers (8:13) (e) 00.35 Eureka (11:18) (e) 01.25 Tribute (e) Rómantísk spennu- mynd sem byggð er á metsölubók eftir Noru Roberts. 02.55 Girlfriends (16:22) (e) 03.15 Jay Leno (e) 04.00 Jay Leno (e) 04.45 Pepsi MAX tónlist 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsibil, Manni meistari, Konungsríki Benna og Sól- eyjar, Mærin Mæja, Mókó, Elías Knár, Millý og Mollý, Hrúturinn Hreinn 09.58 Latibær 10.30 Hlé 15.30 Kastljós (e) 16.05 Íslenska golfmótaröðin (e) 16.50 Mörk vikunnar (e) 17.15 Íslenski boltinn (e) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn (34:43) (Kyle XY) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Átta liða úrslit) 20.45 Vefur Karlottu (Charlotte’s Web) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2006. Grísinn Wilbur veit að hans bíða þau örlög að lenda á steikarfati eða verða pylsa. Honum hugnast það ekki og þess vegna leggur hann á ráðin með Karlottu kónguló um að hindra að svo fari. 22.25 Ökufantar í Tókýó (The Fast and the Furious: Tokyo Drift) Bandarísk hasar- mynd frá 2006. Ungur maður flýr til pabba síns í Tókýó til að koma sér undan fangels- isvist og lendir í slagtogi við ökufanta. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.10 Stöðvarstjórinn (The Station Agent) Bandarísk bíómynd frá 2003. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.20 Love Wrecked 10.00 Scoop 12.00 Shrek the Third 14.00 Love Wrecked 16.00 Scoop 18.00 Shrek the Third 20.00 Transformers 22.20 Romeo and Juliet 00.20 Old School 02.00 Crank 04.00 Romeo and Juliet 06.00 Knocked Up 08.55 Formúla 1 - Æfingar 10.00 RBC Canadian Open 10.50 Inside the PGA Tour 2010 11.15 F1 föstudagur 11.45 Búdapest Bein útsending frá tíma- tökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Búda- pest. 13.20 Veiðiperlur 13.50 FH - Víkingur Ólafsvík (e) 15.40 The Short Game Athyglisverð- ur golfþáttur þar sem farið verður yfir helstu leyndarmál „stutta spilsins“ í golfi. 16.05 KF Nörd 16.45 Sterkasti maður heims 17.45 Rey Cup 18.35 Meistaradeild Evrópu: Barce- lona - Inter 20.20 Búdapest 21.55 Manny Pacquiao - Miguel Cotto 23.10 Floyd Mayweather Jr.- Marquez 00.15 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 01.00 Juan Manuel Marques - Juan Diaz Bein útsending frá bardaga Juans Manuels Marques og Juans Diaz II. 11.50 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 12.20 Football Legends - Eusebio 12.50 Celtic - Lyon Bein útsending frá leik Celtic og Lyon á Emirates Cup-mótinu. 15.10 Arsenal - AC Milan Bein útend- ing frá leik Arsenal og AC Milan á Emirates Cup-mótinu. 17.20 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 18.15 Ajax - Chelsea Útsending frá vin- áttuleik Ajax og Chelsea. 20.05 Season Highlights Allar leiktíð- ir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 21.00 Celtic - Lyon Sýnt frá leik Celtic og Lyon á Emirates Cup-mótinu. 22.50 Arsenal - AC Milan Sýnt frá leik Arsenal og AC Milan á Emirates Cup-mótinu. 07.00 Flintstone krakkarnir 07.20 Lalli 07.25 Þorlákur 07.30 Hvellur keppnisbíll 07.40 Gulla og grænjaxlarnir 07.50 Harry og Toto 08.00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Kalli og Lóa, Svampur Sveinsson, Áfram Diego, áfram!, Könnuðurinn Dóra 10.00 Latibær (17:18) 10.25 Strumparnir 10.50 Daffi önd og félagar 11.15 Glee (21:22) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 So You Think You Can Dance (10:23) 15.10 So You Think You Can Dance (11:23) 16.00 ´Til Death (5:15) 16.25 Last Man Standing (5:8) 17.15 ET Weekend 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (9:26) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. 20.20 Wedding Daze Rómantísk gaman- mynd með Jason Biggs og Islu Fisher. 21.50 Transamerica Afar áhugavert drama með Felicity Huffman úr Despearate Housewife í hlutverki kynskiptings. 23.30 Less Than Zero Ein af eftirminni- legustu myndum 9. áratugarins. 01.05 Ghost Rider Ævintýralegur spennu- tryllir sem byggður er á myndasögu frá Marvel. 02.50 The Namesake Einkar áhrifamik- il og hrífandi kvikmynd um Gogol, son ind- verskra innflytjenda í New York. 04.50 ET Weekend 05.35 Fréttir (e) > Megan Fox „Ég hef aldrei haft mikla trú á formlegri skólagöngu.“ Kynbomban Megan Fox sló í gegn í kvikmyndinni Transformers, en myndin er á dagskrá Stöðvar 2 Bíó í kvöld kl. 20.00. 19.35 America‘s Got Talent STÖÐ 2 20.00 Transformers STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 EXTRA 20.15 Touching the Void SKJÁREINN 20.45 Vefur Karlottu SJÓNVARPIÐ ▼ Hvergi í heiminum eru til jafnmargar korntegundir og í Mexíkó. Þar hafa bændur í árhundruð ræktað tugi korn- tegunda án nokkurra vandkvæða. Áður en Evrópumenn komu með sjúkdóma sína og sverð og lögðu álfuna undir sig, lifðu heimamenn á alls kyns korni í alls kyns litum, ræktuðu hvað þeir vildu hvernig sem þeir vildu. Síðan kom fyrirtækið Monsanto með erfðabreytta kornið sitt og nú er allt í hættu. Franska heimildarmyndin Le monde selon Monsanto, eða Heimurinn eftir höfði Monsanto, fjallar um bandaríska fyrirtækið Monsanto sem hefur haslað sér völl um víðan heim með framleiðsluvörur sínar, erfðabreytt matvæli. Fyrirtækið er áratuga gamalt og kom ár sinni fyrst fyrir borð með framleiðslu skordýraeiturs. Vinsælasta vara þeirra var Round up, skordýraeitur sem margir þekkja og hafa notað hér. Það var hins vegar ekki fyrr en vísindamenn Monsanto splæstu saman DNA og bjuggu til sojabaunir sem voru ónæmar fyrir eitrinu að fyrirtækið varð sá risi sem það er í dag. Bændur um allan heim kaupa af því fræ, rækta upp, úða með eitrinu og eftir stendur heilbrigt grænmeti með lægri kostnaði. Eða hvað? Raunin er sú að þrátt fyrir fullyrðingar um annað hafa erfðabreyttu fræin nú borist í aðrar plöntur með skelfilegum afleiðingum. Eitrinu er úðað yfir erfðabreytta akra og vellur yfir á hina náttúrulegu með tilheyrandi mengun. Kista korn- fjölbreytileikans í Mexíkó er nú í hættu. Sjálfsmorðsfræin eru baðmullarfræ fyrirtækisins á Indlandi kölluð, en þau eru orðin nær einráð þar. Uppskerubrestur hefur neytt bændur til þess óyndisúrræðis að taka eigið líf. Erfðabreytt matvæli eru til úti um allan heim og þau ber að merkja sérstaklega í Evrópusambandslöndum. En ekki á Íslandi, það hefur Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ákveðið. VIÐ TÆKIÐ KOLBEINN ÓTTARSSON PROPPÉ LÆRIR UM HUGSUNARHÁTT STÓRFYRIRTÆKJA Náttúran gerð ónáttúruleg til að græða

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.