Fréttablaðið - 03.08.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 03.08.2010, Blaðsíða 39
í Sporthúsinu Sporthúsið hefur útbúið sérhannaðan sal fyrir HOT YOGA. Eini sérhannaði HOT YOGA salurinn á landinu sem útbúinn er sérstöku hitakerfi sem hitar salinn í allt að 40° hita á auðveldan hátt. Hot Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru við 37-40°. Hitinn gerir það að verkum að líkaminn hitnar fyrr upp og verður þar af leiðandi sveigjanlegri og meðtækilegri til hreyfingar og teygja og iðkendur komast dýpra inn í stöðurnar. Hitinn gerir það einnig að verkum að iðkendur svitna meira en ella, húðin hreinsast og iðkendur upplifa meiri vellíðan og endurnýjunaráhrif. Sporthúsið býður upp á eftirfarandi 4 vikna námskeið sem hefjast 9. & 10. ágúst Þátttakendur á námskeiði fá aðgang að allri aðstöðu og opnum tímum í Sporthúsinu á meðan á námskeiðinu stendur. 1. HOT YOGA MORGNAR – 90 MÍN 9. ágúst – 3. september mán + mið + fös kl: 6:00 verð: 13.500 kr. ______________________ 2. HOT YOGA DAGUR – 60 MÍN 9. ágúst – 3. september mán + mið + fös kl: 10:00 verð: 9.700 kr. ______________________ 3. HOT YOGA SÍÐDEGI – 90 MÍN 9. ágúst – 3. september mán + mið + fös kl: 17:30 verð: 13.500 kr. 4. HOT YOGA KVÖLD I – 60 MÍN 9. ágúst – 1. september mán + mið kl: 19:15 verð: 8.600 kr. _____________________ 5. HOT YOGA KVÖLD II – 90 MÍN 10. ágúst – 2. september þri + fim kl: 20:00 verð: 9.700 kr. _____________________ Skráning og fyrirspurnir í s: 564-4050 eða gunnhildur@sporthusid.is Jóhanna Karlsdóttir er með alþjóðleg kennararéttindi í Hot Yoga og nýkomin úr frekari menntun meðupphafsmanni Hot Yoga Bikram Coudhury Hot Yoga er frábær rækt fyrir líkama og sál og hefur tvímælalaust lækningamátt. Æfingarnar auka styrk, liðleika, einbeitingu og hugarró. Hot Yoga er sameiginlegt áhugamál okkar hjóna og við hlökkum til hvers tíma! Ég hef verið á Hot Yoga nám- skeiðum frá áramótum og er ótrúlega ánægð. Ég hef verið að berjast við slæma liðagigt í mörg ár en nú finn fyrir mun betri líðan, auknum styrk og liðleika. Ég mæli hiklaust með Hot Yoga í Sporthúsinu! Linda Mjöll Gunnarsdóttir og Sveinbjörn Jóhannesson Ásta Kristjánsdóttir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.