Fréttablaðið - 06.08.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 06.08.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI6. ágúst 2010 — 182. tölublað — 10. árgangur FÖSTUDAGUR skoðun 12 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Veiti h 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill DRÁTTARVÉLADAGUR og töðugjöld verða haldin í Sauðfjársetrinu í Sævangi á morgun klukkan 14. Kaffihlað- borð verður í Kaffi Kind og sögusýningin Sauðfé í sögu þjóðar verður opin allan daginn. www.strandir.is „Ég steiki nautalund á mjög heitri pönnu í tvær mínútur á hvorri hlið og læt svo liggja á pönnunni í svona tíu mínútur,“ segir Jóna Hlíf Halldórsdóttir myndlistar-kona. „Svo set ég salt og pipar og sker kjötið í þunnar sneiðar.“ Með þessu ber hún fram sósu gerða úr sojasósu, sesamfræjum og fersku kóriander. Jóna segist hafa borðað mikinn fisk í sumar. „Og þegar byrjar að hausta langar mig að fara að fá kjöt, en samt ekki alveg strax kjötog kartöflur Þ ð Kjötið kemur með hausti Jóna Hlíf Halldórsdóttir telur að matur með réttri litablöndu fari vel ofan í maga. Á námsárum sínum bjó hún í Glasgow með tveimur vinum og skiptust þau á að elda því þau höfðu öll áhuga á eldamennsku. Jóna Hlíf Halldórsdóttir segir dóttur sína Rósku kunna vel að meta steiktu nautalundirnar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 500 g nautalund Steikið á háum hita í tvær mín-útur á hvorri hlið og skerið svo í þunnar sneiðar. Takið af hellunni og kryddið með salti og pipar og látið standa á pönnu með loki í tíu mínútur. Sósa HAUSTBOMBA JÓNU HLÍFARog grískt salat fyrir tvo föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 6. ágúst 2010 KRÝNIR SIG 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur veðrið í dag Utsölulok Opið til 19 um helgina ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag ÚTSÖLULOK UM HELGINA REYKJAVÍK Jón Gnarr borgarstjóri segir að allir sem hafi góðan huga geti gegnt embætti borgar- stjóra. Nú eru tæpir tveir mán- uðir síðan hann tók við starfinu. Jón segir að margt hafi komið sér á óvart og hann hafi þurft að kynna sér ýmislegt sem hann ekki þekkti áður. Til þess hafi ekki gefist nægur tími þar sem hann hafi tekið við starfi í upp- hafi sumarleyfistíma. Jón segir liggja ljóst fyrir að hækka þurfi gjaldskrá Orkuveitu Reykja- víkur, en segir enn óvíst hvað verði með aðrar gjaldskrár. Hann muni þó forðast hækkanir í lengstu lög. - kóp / sjá síðu 10 Kynnir sér borgarmálin: Allir geta verið borgarstjórar Kóngar og drottningar Draggkóngar og -drottning Íslands voru krýnd í Óperunni í gær. fólk 20 FÓLK „Hún virkar mjög vel á mann og er bráðhugguleg stúlka. Hún er hlýleg og sæt og með góða nærveru,“ segir blaðamað- urinn Þórarinn Þórarinsson um Miðbaugsmaddömuna Catalinu Ncogo. Þórarinn og Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður vinna að ævisögu Catal- inu. Jakob segir að saga Catal- inu verði rakin aftur til Mið- baugs-Gíneu þar sem hún segir frá lífinu sem ung stúlka. „Með ævintýra- legum hætti er koma hennar til landsins rakin, en Catalina kom hingað mjög ung,“ segir Jakob. „Hún var gift kona í Vestmanna- eyjum í tíu til tólf ár og þegar því tímabili lauk kom hún til Reykja- víkur og ákvað að leggja fyrir sig vændi en kom þar að óspillt- um markaði.“ - ls / sjá síðu 30 Skrifa ævisögu Catalinu: Húsfreyja sem fór í vændi CATALINA NCOGO NEYTENDAMÁL Neytendastofa telur að Lýsing hafi brotið ýmis ákvæði neytendalaga við gerð samnings um bílalán manns sem kvartaði við Neytendastofu. Niðurstaðan hefur áhrif á aðra samninga Lýs- ingar sem eins háttar til um. Ágallarnir á samningnum gera það að verkum að viðsemjand- inn þarf ekki að borga verðtrygg- ingu af innlendum hluta lánsins, vaxtaálag eða breytilega vexti, vegna þess að það gleymdist að til- greina þessi atriði með fullnægj- andi hætti í samningnum, að því er fram kemur í ákvörðun Neyt- endastofu. Viðsemjandinn kvartaði yfir þessu til Neytendastofu og viður- kennir Lýsing í greinargerð sinni til Neytendastofu að ýmis mis- tök hafi verið gerð við samnings- gerðina. Ákvörðun Neytendastofu er bindandi og leggur þá skyldu á Lýsingu að bregðast við og láta af háttsemi sinni. Þórunn Anna Árnadóttir, sviðs- stjóri hjá Neytendastofu, segir augljóst að ekki hafi verið vandað til samningsgerðarinnar hjá Lýs- ingu. Hún getur ekki sagt til um hvaða þetta þýðir fyrir lántakann í krónum talið, enda fari það eftir lánsfjárhæð, lánstíma og öðru. Þórunn segir að Neytendastofa hafi fengið ábendingar um sam- bærileg mistök á fleiri samningum og að ákvörðunin í þessu tiltekna máli ætti að gilda um alla samn- inga þar sem eins var farið. Í ákvörðun Neytendastofu kemur fram að samkvæmt lögum um neytendalán geti lántakend- ur átt rétt á skaðabótum hafi lán- veitandi ekki veitt fullnægjandi upplýsingar við lántökuna. Slíkar kröfur verði að leysa með samn- ingum eða fyrir dómstólum, enda taki Neytendastofa ekki afstöðu til slíkra skaðabótakrafna. Í yfirlýsingu frá Lýsingu sem birt var á vef félagsins í gær segir að ekki hafi verið ákveðið hvort ákvörðun Neytendastofu verði vísað til áfrýjunarnefndar neyt- endamála. Þar segir enn fremur að athuga- semdirnar eigi við um samnings- form sem notað hafi verið við takmarkaðan hluta af bílalána- samningum félagsins. Mikilvægt sé að samningsform séu hafin yfir vafa, og því hafi flest samnings- form Lýsingar þegar verið endur- skoðuð. Lýsing hefur fjórar vikur til að áfrýja til áfrýjunarnefndar, og þaðan má áfrýja til dómstóla. Hér- aðsdómur hefur þegar dæmt Lýs- ingu í óhag í máli þar sem sami ágalli var á samningi hvað verð- trygginguna snerti. - sh, bj Kolólöglegur lána- samningur Lýsingar Alvarlegir gallar eru á einhverjum af bílalánum Lýsingar í íslenskum krónum að mati Neytendastofu. Lánþegar gætu sloppið við að greiða verðtryggingu, vaxtaálag eða breytilega vexti. Samningsform Lýsingar hafa verið endurskoðuð. Fjölbreytileiki lónsins myndaður Nýlega var gefin út bók Þorvarðar Árnasonar með myndum frá Jökulsárlóni. tímamót 16 RIGNING VESTAN TIL Í dag verða suðaustan 5-10 m/s og rigning V-til en annars yfirleitt hægari og bjart með köflum A-til. Hiti 12-18 stig, hlýjast NA-lands. VEÐUR 4 16 15 14 14 13 BORGARSTJÓRI Í DRAGGI Borgarstjórinn Jón Gnarr mætti á setningarhátíð Hinsegin daga í gærkvöldi í draggi. Þátttakan í Hinsegin dögum er liður í því að borgarstjórinn verði meiri þátttakandi í lífi borgar- búa, að því er Jón segir í viðtali við Fréttablaðið í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FH í toppbaráttuna FH-ingar unnu 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum og eru komnir á fullt í baráttuna um mesistaratitilinn. íþróttir 26

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.