Fréttablaðið - 09.08.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.08.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI9. ágúst 2010 — 184. tölublað — 10. árgangur MÁNUDAGUR skoðun 14 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is veðrið í dag Fréttablaðið er með 180% meiri lestur en Morgunblaðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 77,5% 27,7% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í febrúar til apríl 2010. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -1 6 0 8 Uppskriftin að mánudags- fisknum er á gottimatinn.is Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Þrátt fyrir að hafa tekið gríðar-legum framförum í húsverkum, heimilishaldi og kunnáttu á heim-ilistæki þá er nú í raun bara um einn húsmun að ræða sem mér þykir vænt um og það er flygill-inn minn,“ segir Björn. Hann neit-ar því þó ekki að uppþvottavélin hafi komið upp í hugann enda sjái hann varla fyrir sér líf án henn-ar. Flygillinn hefur þó greinilega vinninginn enda mun menningar-legra fyrirbæri „Þetta hljóðfæri gefur heimilinuþað hjarta sem nauðsy lh f á ensku og boðið hingað heim Ameríkönum í mat. Ég hef endað þessar gestamóttökur með því að sýna Könunum muninn á Íslandi að sumri og vetri í tónlistinni og í þakkarbréfum sem við höfum fengið frá þeim hafa þeir oftar en ekki sagt að hljóðmyndin sem skapast í stofunni eigi sinn þátt í að gera heimsóknirnar hingað jafn eftirminnilegar og þær hafi orðið. Þetta er bara eitt dæmi um hvað flygillinn er mikilvægu héá heimili við moll þegar kemur að vetrin-um. Þá spila ég angurvær lög eins og Sofðu unga ástin mín og segi gestum harmsöguna bak við það – þegar útilegukonan Halla varp-ar drengnum sínum í fossinn. Það fer náttúrlega ekki þurr hvarmur héðan út úr stofunni.“Ekki munu annir húsföðurins Björns minnka á næstunni því lítil stúlka er væntanleg í heiminninnan tveggja ik Gefur heimilinu hjartaBjörn Þorláksson, rithöfundur og bæjarlistamaður Akureyrar 2010, varð frægur sem heimavinnandi hús- faðir með bók sinni Heimkoman. Hann var beðinn að nefna einn hlut á heimilinu öðrum mikilvægari. Björn notar flygilinn sér og öðrum til ánægju og sonurinn Starkaður fær greinilega tónlistarlegt uppeldi. MYND/HEIDA.IS UPPSKRIFTIR úr tímaritum og dagblöðum geta verið hið fínasta veggskraut. Matarmyndir eru jú ljúf- fengar á að líta og óþarfi að geyma þær ofan í skúffu þar sem enginn sér. ÚTSALA Opið mánud. – föstud. frá kl 11 – 18Lokað á laugardögum Þú kaupir 2 fl íkur og færð þriðju fl íkina FRÍTT með Sú ódýrasta fylgir frítt með 40%50 % Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Viljum bæta við duglegum og glaðlegum sölufulltrúum fyrir næsta sölutímabilHafi ð samband fyrir 25. ágúst í síma 568 2870 milli kl 11.00 og 17:00eða sendið til okkar línu á sala@friendtex.is Söluaðilar.: Járn og gler hf - Garðheimar - Húsasmiðjan www.weber.is Tilboð á Weber Summit S650 Takmarkað magn- Hringdu í síma ef bl ð FASTEIGNIR.IS 9. ÁGÚST 2010 32. TBL. Fasteignasalan Miklaborg er með á skrá sérhæð í tvíbýli við Hjálmholt 5 í Reykjavík. Miklaborg er með til sölu sérhæð í tvíbýli við ofanvert Hjálmholtið, sem samanstendur af tveimur stofum, sex til sjö svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum og einni snyrtingu. S mkvæmt skráningu hjá fast-eignaskrá er stærð íbúðarinnar á fyrstu hæð 144 fer-metrar, hluti á jarðhæð/kjallara er 28,6 fermetrar og bílskúrinn er skráður 29,8 fermetrar, samtals er birt stærð eignar 202 f t forstofuherbergi, þaðan sem innangen t er í þvotta-hús með glugga og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hol, stofa og borðstofa eru teppalögð. Inngangur r íeldhúsi bæði frá holi og úr borðstofu. Það hefur verið gert upp, er með viðarinnréttingu og borðkrók, auk þess sem korkur er á gólfi. Af gangi er gengið út á flísalagðar suðursvalir. Innaf ganginum er sjónvarps-rými, sem var tvö herbergi á teikningu. Barnaher-bergi er teppalagt, hjónaherbergi parketlagt og in af því er fataherbergi. Baðherbergi er flísalagt og búið sturtutækjum innréttingu og glugg Í kj ll Björt og vel skipulögð sérhæð í Holtunum Húsið er innarlega á lóðinni. MYND/ÚR EINKASAFNI ég á þ ð á Ví i Það eina sem þarf er leitarorð. Vísir er með það. Formar fiska úr grjóti Listakonan Lísa K. Guðjónsdóttir mótar fiska úr grjóti og ræktar grænmeti í færanlegum matjurtagörðum. allt 2 Ekkert vesen Eiríkur Smith myndlistarmaður er 85 ára í dag. tímamót 18 SÓL OG BLÍÐA Í dag verður hæg vestlæg eða breytileg átt. Yfirleitt bjartviðri en hætt við þokulofti við ströndina. Hiti 14-20 stig, hlýjast inn til landsins. VEÐUR 4 16 16 18 17 15 Annar fótboltaskandall Framherjinn Peter Crouch er sakaður um að kaupa vændi á Spáni. fólk 22 BARIST VIÐ STRAUMINN Ásmundur Þór Kristmundsson fór tvisvar út í hina straumhörðu Krossá til að bjarga frönskum ferðamönnum úr háska. Áin var sérlega vatnsmikil eftir mikla rigningu síðustu daga og um tíma hélt Ásmundur að hann væri að drukkna. MYND/SÆRÓS SIGÞÓRSDÓTTIR Jafnt í Krikanum Breiðablik datt af toppi Pepsi-deildarinnar eftir jafntefli gegn FH. sport 26 FERÐAMENNSKA Hrefnuveiði- menn bjóða upp á hvalaskoðun meðfram hvalveiðum. Þar verð- ur fólki sýnt hvernig veiðarnar fara fram án þess þó að dýr séu veidd í skoðunarferðunum. Framkvæmdastjóri Hrefnu- veiðimanna ehf. segist halda að hvalveiðar og hvalaskoðun geti farið vel saman. - mþl / sjá síðu 2 Hvalveiðimenn í Kópavogi: Bjóða upp á hvalaskoðun SLYS Tvítugur björgunarsveit- armaður, Ásmundur Þór Krist- mundsson, drýgði hetjudáð í gær þegar hann óð út í Krossá í Þórs- mörk til þess að bjarga tveim- ur frönskum ferðamönnum sem höfðu fest í lítilli bifreið í ánni. Ásmundur festi sig í reipi sem hann batt við bíl á árbakkanum og óð út í ána. Síðan tók hann á karlinum í bílstjórasæti bifreið- arinnar og bar út í ána. Ferða- menn sem voru á árbakkanum drógu mennina svo í land en Ásmundur fór á kaf og var nærri því að drukkna. Í losti og hríð- skjálfandi stakk hann sér svo aftur út í ána og náði í konuna sem enn var í bifreiðinni. Þegar þau höfðu verið dregin að árbakk- anum tókst honum að kasta kon- unni upp á bakkann en féll sjálfur út í ána þar sem hann lá í nokkrar sekúndur áður en hann var dreg- inn upp og hneig svo hálf meðvit- undarlaus niður á árbakkann. „Þetta var fáránleg upplifun,“ sagði Ásmundur þegar Frétta- blaðið náði tali af honum í gær- kvöldi. „Ég er enn þá bara að átta mig á hlutunum.“ Spurður um hvernig þetta bar að sagði Ásmundur: „Ég og kærastan mín vorum að labba í átt að Húsadal þegar við hittum ferðamenn sem voru öskrandi og á hlaupum í átt að Krossá. Við vorum ekki alveg með á nót- unum þannig að við eltum bara fólkið að ánni. Þá sáum við lít- inn Suzuki-bíl fljótandi í ánni og hann flaut þarna einhver hundr- uð metra áður en hann festist. Ég stóð síðan þarna á árbakkanum merktur Landsbjörg og fannst ég ekki geta annað en hjálpað. Ég batt þá reipi utan um mig og festi við bíl sem var þarna og óð út í ána,“ segir Ásmundur. Ásmundur hafði nokkurn veginn jafnað sig um tíuleytið í gærkvöldi og kvað Frakkana vera í losti en himinlifandi með björgunina. - mþl Lagði líf sitt í hættu við björgun í Krossá Björgunarsveitarmaðurinn Ásmundur Þór Kristmundsson bjargaði tveimur frönskum ferðamönnum úr sjálfheldu í Krossá í gær. Hann festi í sig reipi, óð út í ána og sótti fólkið í lítinn bíl þar sem það sat fast. Engum varð meint af volkinu. Ég stóð þarna á árbakkanum merktur Landsbjörg og fannst ég ekki geta annað en hjálpað. ÁSMUNDUR ÞÓR KRISTMUNDSSON BJÖRGUNARSVEITARMAÐUR BJÖRGUNIN Þegar ferðamönnunum hafði verið bjargað var beðið eftir krana- bíl sem dró bílinn úr ánni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.