Fréttablaðið - 09.08.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 09.08.2010, Blaðsíða 42
26 9. ágúst 2010 MÁNUDAGUR Vodafone-völlur, áhorf.: 867 Valur Grindavík TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9–15 (4–5) Varin skot Kjartan 4 – Óskar 1 Horn 9–6 Aukaspyrnur fengnar 9–5 Rangstöður 1–5 GRINDAV. 4–4–2 Óskar Pétursson 6 Loic Mbang Ondo 6 Auðun Helgason 6 Ólafur Örn Bjarnas. 7 Jósef Kr. Jósefsson 5 Jóhann Helgason 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 Hafþór Ægir Vilhj. 5 (77. Alexander Magn. -) Ray Anthony Jónsson 4 (68. Grétar Hjartars. 6) *Scott Ramsay 7 Gilles Mbang Ondo 5 *Maður leiksins VALUR 4–5–1 Kjartan Sturluson 5 Stefán Eggertsson 5 Atli Sveinn Þórarinss. 5 Martin Pedersen 6 Greg Ros 6 Rúnar Már Sigurjónss. 4 (75. Ian Jeffs -) Sigurbjörn Hreiðarss. 6 Baldur Aðalsteinsson 3 (82. Þórir Guðjónss. -) Jón Vilhelm Ákason 6 Arnar Sv. Geirsson 6 Diarmuid O’Carrol 4 (64. Guðm. Steinn 5) 0-0 Þóroddur Hjaltalín (7) Stjörnuvöllur, áhorf.: 1.048 Stjarnan Selfoss TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 13–6 (6–2) Varin skot Bjarni 0 – Jóhann Ólafur 3 Horn 2–1 Aukaspyrnur fengnar 12–12 Rangstöður 2–7 SELFOSS 4–5–1 Jóhann Ólafur Sig. 5 Martin Dohlsten 5 Agnar Bragi Magn. 5 Stefán Ragnar Guðl. - (13. Kjartan Sigurðss.6) Andri Freyr Björnss. 5 Guðm. Þórarinsson 4 (77. Viðar Kjartanss. -) Arilíus Marteinsson 5 Jean S. Yao Yao 6 Gunnar Rafn Borgþ. 5 (77. Einar Ottó Ant. -) Jón Daði Böðvarsson 6 Viktor Unnar Illugas. 4 *Maður leiksins STJARNAN 4–5–1 Bjarni Þ. Halldórss. 5 Bjarki Eysteinsson 6 Tryggvi Bjarnason 5 Daníel Laxdal 5 Jóhann Laxdal 5 Björn Pálsson 6 Atli Jóhannsson 6 (45. Dennis Danry 5) Arnar Már Björgvinss. 5 (83. Ólafur K. Finsen -) Halldór Orri Björnss. 7 Þorvaldur Árnason 6 *Ellert Hreinsson 7 0-1 Jón Daði Böðvarsson (2.) 1-1 Ellert Hreinsson (9.) 2-1 Atli Jóhannsson (15.) 3-1 Halldór Orri Björnsson (77.) 3-2 Kjartan Sigurðsson (80.) 3-2 Einar Örn Daníelsson (5) Keflavíkurvöllur, áhorf.: Óuppg. Keflavík KR TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9–9 (2–3) Varin skot Lasse 2 – Lars 2 Horn 8–2 Aukaspyrnur fengnar 10–8 Rangstöður 4–7 KR 4–5–1 Lars Ivar Moldsked 7 Dofri Snorrason 6 (83. Björgólfur Takef. -) Grétar Sigurðarson 6 Mark Rutgers 6 Jordao Diogo 5 Bjarni Guðjónsson 6 Viktor Bjarki Arnarss. 6 (80. Skúli Jón Friðg. -) Baldur Sigurðsson 6 *Óskar Örn Haukss. 7 Guðm. Reynir Gunn. 6 (62. Gunnar Örn J. 5) Kjartan Henry Finnb. 7 *Maður leiksins KEFLAVÍK 4–5–1 Lasse Jörgensen 7 Guðjón Á. Antoníuss. 6 Bjarni Hólm Aðalst. 5 (83. Haukur Ingi G. -) Haraldur Freyr Guðm. 6 Alen Sutej 6 Jóhann B. Guðm. 6 Einar Orri Einarsson 5 (69. Hörður Sveinss. 5) Hólmar Örn Rúnarss. 5 Magnús Þórir Matt. 5 Magnús Sverrir Þ. 5 (50. Paul McShane 6) Guðm. Steinarsson 6 0-1 Kjartan Henry Finnbogason (42.) 0-1 Örvar Gíslason (6) Laugardalsv., áhorf.: 664 Fram Fylkir TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 14–11 (6–4) Varin skot Hannes 2 – Fjalar 5 Horn 4–7 Aukaspyrnur fengnar 13–8 Rangstöður 3–2 FYLKIR 4–5–1 Fjalar Þorgeirsson 6 Tómas Þorsteinsson 6 *Valur F. Gíslason 7 Kristján Valdimarss. 6 Andri Þór Jónsson 5 (46. Kjartan Breiðdal 7) Pape M. Faye 7 (73. Ólafur Stígsson -) Andrés Jóhannesson 6 Ásgeir B. Ásgeirsson 7 Ingimundur Níels 6 Ásgeir Örn Arnþórss. 5 Albert Ingason 5 *Maður leiksins FRAM 4–5–1 Hannes Þór Halld. 4 Hörður Magnússon 5 Jón Orri Ólafsson 6 Jón Guðni Fjóluson 6 Daði Guðmundsson 6 Joe Tillen 7 Jón Gunnar Eysteinss. 5 (91. Hlynur Atli M. -) Halldór H. Jónsson 6 Almarr Ormarsson 7 Ívar Björnsson 7 (69. Guðm. Magn. 5) Tómas Leifsson 6 0-1 Pape Mamadou Faye (2.) 1-1 Jón Guðni Fjóluson, víti (80.) 1-2 Ingimundur Níels Óskarsson (88.) 1-2 Magnús Þórisson (8) Kaplakrikav. áhorf.: 3.027 FH Breiðablik TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 16–9 (7–5) Varin skot Gunnleifur 4 – Ingvar 5 Horn 9–4 Aukaspyrnur fengnar 11–10 Rangstöður 3–3 BREIÐAB. 4–3–3 Ingvar Þór Kale 7 Arnór Sveinn Aðalst. 5 (65. Árni K. Gunn. 6) *Elfar Fr. Helgason 8 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 6 Jökull Elísabetarson 8 Finnur O. Margeirss. 7 Guðm. Kristjánsson 5 Haukur Baldvinsson 6 Kristinn Steindórsson 7 (74. Guðm. Péturss. -) Alfreð Finnbogason 6 *Maður leiksins FH 4–3–3 Gunnl. Gunnleifss. 7 Pétur Viðarsson 5 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 4 (80. Ásgeir Gunnar -) Hjörtur Logi Valg. 7 Björn D. Sverrisson 5 Gunnar Már Guðm. 6 (63. Gunnar Kristj. -) Matthías Vilhjálmss. 7 Ólafur Páll Snorrason 5 Atli Guðnason 4 (80. Torger Motland -) Atli Viðar Björnsson 5 0-1 Jökull Elísabetarson (17.) 1-1 Torger Motland (87.) 1-1 Jóhannes Valgeirsson (7) PEPSI-DEILD KARLA, STAÐAN: ÍBV 15 10 2 3 26-15 32 Breiðablik 15 9 3 3 32-17 30 FH 15 7 5 3 28-21 26 Keflavík 15 6 5 4 15-16 23 KR 14 6 4 4 24-19 22 Stjarnan 15 5 5 5 27-26 20 Fram 15 5 5 5 22-23 20 Valur 15 4 7 4 21-26 19 Fylkir 14 5 3 6 27-27 18 Grindavík 15 3 4 8 16-23 13 Selfoss 15 3 2 10 20-34 11 Haukar 15 0 7 8 20-34 7 Knattspyrnudeild HK Óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir yngri fl okka félagsins. Yngri fl okkar félagsins eru frá 8. fl . til 3. fl . og er barna og ung- lingastarfi ð með ca. 500 iðkendur. Óskað er eftir þjálfurum með góða menntun og reynslu. Upplýsingar gefur Ragnar Gíslason, yfi rþjálfari yngri fl okka HK í síma 822 3737 og /eða á netfanginu ragnarg@hk.is FÓTBOLTI KR-ingar lönduðu gríð- arlega mikilvægum sigri er liðið lagði Keflavík með einu marki geng engu á Sparisjóðsvellinum í gær. Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark leiksins með laglegum skalla eftir góða send- ingu frá Óskari Erni. KR-ingar halda sigurgöngu sinni áfram undir stjórn Rúnars Kristinsson- ar á meðan að Keflvíkingar virð- ast vera að missa af lestinni í topp- baráttunni og leita enn að fyrsta sigrinum á nýja glæsilega vellin- um í Keflavík. „Þetta er auðvitað aldrei búið fyrr en það er búið að flauta af en það er alltaf hægt að horfa raunsætt á hlutina og virkilega fúlt að falla á prófinu hér á heimavelli þegar við vorum búnir að koma okkur í toppbarátt- una,” sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkinga, eftir leikinn í gær en hann segir óþolandi að lið geti komið til Keflavíkur og spilað án þess nánast að svitna. „Við ætluðum okkur svo sannarlega að jafna þenn- an leik og gera okkur gilda í þessari toppbaráttu. Það er alveg óþolandi að lið geti kom- ist upp með það að mæta hér til Keflavíkur og spila fyrri hálf- leik nánast án þess að svitna. Það var miklu meiri barátta í okkur í seinni hálfleik og við vorum með kröftugar sóknir, sköpuðum mikið en líkt og oft áður þá vildi boltinn ekki inn. Þetta hefur verið svolítið sagan okkar í sumar,” bætti Will- um við. Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var að vonum ánægð- ur með sigur sinna og segir liðið eiga enn nóg inni. „Ég er gríðarlega ánægður með þennan sigur og mikilvægt fyrir okkur að klára þennan leik. Það er komin ákveðin sigurvenja í okkar lið núna eftir að hafa sigrað nokkra leiki í röð og það gefur liðinu mikið sjálfstraust. Við vorum ekki með hausinn í lagi þegar að mótið byrj- aði en það er komið í lag núna og við eigum enn nóg inni og getum enn meira,“ sagði Bjarni fullur sjálfs- trausts að lokum. - rog KR vann mikilvægan sigur á Keflavík suður með sjó í gærkvöldi: Kjartan Henry hetja KR-inga FÓTBOLTI Fylkir vann í gær góðan 2-1 útisigur á Fram í gærkvöldi en sigurmarkið var skorað á lokamín- útum leiksins. Það hefur líklegast verið Fylkis- mönnum sérstaklega sætt að vinna sigurinn á þennan hátt því þeir bláu höfðu náð í jafntefli á svipað- an hátt fyrr í sumar á Fylkisvelli. Pape Mamadou Faye kom Fylki yfir snemma leiks í gær en Jón Guðni Fjóluson jafnaði metin úr vítaspyrnu. Ingimundur Níels Ósk- arsson tryggði gestunum svo sig- urinn með marki á 88. mínútu. „Við tókum þrjú stig í kvöld og er það gleðiefni fyrir okkur,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis. „Strákarnir eiga mikið hrós skilið fyrir karakterinn sem þeir sýndu í lok leiksins. Við höfum reyndar oft spilað betri fótbolta en það komu samt ágætis kaflar hjá okkur inn á milli. Við eigum smávegis í land með að ná okkar besta fram en þetta er skref upp á við. Nú höfum við viku til að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Hópurinn okkar er að þéttast því við erum að fá nú leik- menn aftur inn eftir meiðsli.“ - ae Sigurmark Fylkis á lokamínútunum gegn Fram: Fylkissigur í Dalnum FÓTBOLTI Yfir þrjú þúsund áhorf- endur voru mættir í Kaplakrikann í gær til að fylgjast með stórleik FH og Breiðabliks í Pepsi-deild- inni. Þeir fengu jafnan og spenn- andi leik í blíðskaparveðri þar sem ekki var þó mikið af opnum færum fyrr en á lokamínútunum. Blikar leiddu með einu marki í hálfleik eftir að skot Jökuls Elísa- betarson breytti um stefnu af varnarmanni og endaði í netinu. Þremur mínútum fyrir lok venju- legs leiktíma jafnaði varamaður- inn Torger Motland eftir barning í teignum. Gestirnir voru heppnir að fá ekki annað mark í andlitið áður en Jóhannes Valgeirsson flautaði af. Gunnar Kristjánsson átti sláar skot og þá fékk Matthías Vilhjálmsson nokkur frábær færi sem hann hefði getað nýtt betur. Blikar höfðu áður en Motland skoraði fengið nokkur góð færi til að klára leikinn og nagar Guð- mundur Pétursson sig væntanlega í handarbakið yfir því að hafa ekki gert betur. „Maður tekur bara því sem maður fær og er sáttur ef að liðið leggur sig fram,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika. „Auð- vitað hefði ég viljað vinna leik- inn en það er aldrei að vita nema þetta stig reynist okkur dýrmætt. FH var hér að berjast fyrir lífi sínu til að halda sér í toppbarátt- unni. Sigurinn var í raun og veru miklu mikilvægari þeim heldur en okkur. Það er hellingur eftir af þessu móti.“ „Djöfull er þetta svekkjandi,“ sagði Matthías Vilhjálmsson strax eftir leik en hann fékk kjörin tæki- færi til að verða hetja heimamanna í blálokin. „Það er allavega skömm- inni skárra að hafa náð allavega að forðast tap og fá jafntefli.“ Matthías var sammála því að jafnræði hefði verið með liðunum. „Þetta var nokkuð kaflaskipt og heilt yfir var jafntefli sanngjörn úrslit. Hefði dómarinn bætt við sjö mínútum þá hefðum við kannski náð að vinna. En þetta var ágætis fótboltaleikur, mikið um barning en svo fór að slitna milli varnar og miðju hjá báðum liðum í seinni hálfleik,“ sagði Matthías. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var nokkuð svekktur með að hafa ekki náð að kreista fram sigur- mark. „Eftir að við jöfnum skutum við í slá og Ingvar Kale bjargaði stórkostlega eftir skalla. Auðvit- að erum við alltaf svekktir með að vinna ekki heimaleikina,“ sagði Heimir. „Í fyrri hálfleik fengum við mjög góð marktækifæri og góðar sóknir þar sem úrslitasendingin klikkaði. Þeir voru að vísa okkur inn á miðjuna og við vorum að fara þangað í stað þess að fara á væng- ina þar sem við erum bestir. Það lagaðist í seinni hálfleik. En jú, ég get samþykkt að úrslitin hafi verið sanngjörn.“ Þetta stig gefur Hafnarfjarðar- liðinu líflínu í toppbaráttunni. „Við erum enn inni í þessu og við verð- um bara að halda áfram,“ sagði Heimir. elvargeir@frettabladid.is Jöfn og sanngjörn skipti Jafntefli var niðurstaðan í Kaplakrika í gær þegar FH og Breiðablik mættust í stórleik umferðarinnar. Sanngjörn niðurstaða þegar heildin er skoðuð. BARÁTTA Breiðablik og FH skildu í gær jöfn í hörkuleik. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FÓTBOLTI Grindavík var eina liðið af neðstu þremur í Pepsi-deild karla sem náði sér í stig í gær en liðið var óheppið að ná ekki sigri gegn Val á útivelli í gær en liðin gerðu markalaust jafntefli. Selfyssing- ar töpuðu hins vegar fyrir Stjörnu- mönnum, 3-2. Leikurinn á Vodafone-vellinum var afar bragðdaufur í fyrri hálf- leik en Grindvíkingar hefðu getað unnið sigur í lokin og björguðu Valsmenn til að mynda á línu. „Ég er þokkalega sáttur við leikinn en við vorum betri í seinni hálfleik og með smá heppni hefð- um við getað skorað,“ sagði Ólaf- ur Örn Bjarnason, þjálfari Grinda- víkur. Stjörnumenn lyftu sér upp í miðja deild með sigrinum á Sel- fossi í gær og eru nú níu stig á milli liðanna. „Leikurinn var allt of kafla- skiptur,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar. „Við vorum góðir í stærstan hluta fyrri hálf- leiksins og náðum að koma til baka eftir að hafa lent snemma undir. En við vorum ekki nógu duglegir að nýta færinn okkar og hefðum við náð þriðja markinu fyrr hefð- um við gengið frá leiknum.“ - sáp, kpt Valur og Grindavík gerðu markalaust jafntefli en Stjarnan vann Selfoss: Dýrmætt stig hjá Grindavík ÞJÁLFARINN Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.