Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.08.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 10.08.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI10. ágúst 2010 — 185. tölublað — 10. árgangur ÞRIÐJUDAGUR skoðun 10 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Feðginin Hans Rúnar Snorrason og Helga dóttir hans, 17 ára, hafa náð umtalsverðum árangri með júdódeild KA á síðustu árum, hvort um sig með níu Íslands-meistaratitla að baki. Bæði eru mikið keppnisfólk að upplagiog ætla sé ó með hléum frá ellefu ára aldri og gerði það ágætt á unglingsárun-um að eigin sögn, eins og Íslands-meistaratitlarnir eru meðal ann-ars til vitnis um. Nú lifi hannkannski svolítið á f jafna að æfa með dótturinni, segir Hans það vera í alla staði skemmtilegt. „Það er aldrei rígur á milli okkar. Við höfuað kk Keppnisskapið hefur aldrei skyggt á gleðinaFjölskylda Hans Rúnars Snorrasonar er öll á kafi í íþróttum. Hann og elsta dóttirin, Helga, hafa æft júdó af kappi um nokkurt skeið og eiga hvorki meira né minna en átján Íslandsmeistaratitla að baki. Feðginin Hans Rúnar Snorrason og Helga Hansdóttir ætla að gera góða hluti í júdó í vetur. Hans er með svarta beltið og Helga, sem hefur æft með landsliðinu í júdó, ætlar að ná því innan skamms. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIDA.IS HÆLSÆRI GETUR EYÐILAGT GÓÐA GÖNGUFERÐ Aldrei skal leggja af stað nema hafa gengið nýja skó til og gott er að setja íþróttaplástra á hæla og tær til að fyrirbyggja særindi. ÚTSALA Þú kaupir 2 fl íkur og færð þriðju fl íkina FRÍTT með Sú ódýrasta fylgir frítt meðViljum bæt Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.isOpið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 Fjöldi nýrra módela - Endalausir möguleikar Tilboð gildir til 13. ágúst Áklæði að eigin vali 279.900 krP ísa Horn sófi 2H2 Verð áðu r 317.900 kr 34.900 kr Sófaborð í úrvali verð frá skólar og námskeiðÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 2010 N O RD IC PH O TO S/ G ET TY 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Skólar og námskeið veðrið í dag FÓLK „Foreldrar þurfa á stuðn- ingi að halda við að fræða börnin sín um kynlíf og kyn- ferðismál,“ segir kynlífs- fræðingurinn Yvonne Krist- ín Fulbright, sem er hálfís- lensk og búsett í Bandaríkj- unum. Hún hefur gefið út hljóðbók þar sem hún kenn- ir foreldrum að ræða við börnin sín um kynlíf. „Foreldrar geta hlustað á þetta í gegnum iPod eða MP3-spilara og þannig viðað að sér upplýs- ingum á þægilegan hátt, hvort sem þeir eru úti að skokka eða að keyra til vinnu,“ segir Ful- bright. Bókin nefnist Who Bett- er Than You? og er tæplega þriggja klukkustunda löng. - fb / sjá síðu 22. Yvonne Kristín Fulbright: Kynlífsfræðsla í gegnum iPod Skemmtileg hetjusaga Jón Ólafsson skrifar ævisögu Rafns Jónssonar trommara sem lést árið 2004. fólk 22 Læra um Ísland á göngu Ferðafélagið Förum er ætlað útlendingum sem vilja læra íslensku. skólar og námskeið 2 Yfir 30 sinnum til Kína Unnur Guðjónsdóttir, ferðastýra og ballettdansari, er sjötug í dag. tímamót 12 BJARTVIÐRI VÍÐA um land en bjart með köflum norðvestanlands. Vindur hægur af vestri og hiti á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast inn til landsins. VEÐUR 4 15 18 17 1514 TOMBÓLUSTELPUR Oft má sjá börn sem sett hafa upp litla tombólu eða smáhlutaverslun fyrir utan hefðbundnari verslanir þessa lands, gjarnan til styrktar góðu málefni. Í gær höfðu verið settar upp tvær slíkar sölur fyrir utan Pétursbúð í Vesturbæ Reykjavíkur. Í baksýn má sjá þær Garance og Ölmu safna fyrir tannréttingu, en í forgrunni eru þær Lilja og Lára að safna fyrir Reykjadal, en það er heimili fyrir fötluð börn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA YVONNE KRISTÍN FULBRIGHT FERÐAMENNSKA „Ég hélt að þetta væri grín,“ segir Rannveig Grét- arsdóttir, framkvæmdastjóri Eld- ingar, sem býður upp á hvalaskoð- un á Faxaflóa. Fréttablaðið greindi frá því í gær að hvalveiðimenn í Kópavogi ætli að bjóða upp á hvala- skoðun á hvalveiðibátum samhliða hvalveiðum. Ekki er ætlunin að stunda hval- veiðar á bátnum heldur sýna gest- um hvernig veiðarnar fara fram. Rannveig á sæti í Hvalaskoðun- arsamtökum Íslands, sem gagn- rýndu fyrir rétt rúmu ári hvalveið- ar nálægt hvalaskoðunarsvæðum. Hún segir marga um hituna í hvalaskoðun, fimm fyrirtæki geri út frá Reykjavík. Erlendir ferða- menn hafi almennt ekki sýnt áhuga á hvalveiðum, hvað þá hvernig þær fari fram. „Ég fæ nokkrar fyrir- spurnir á ári um hvalveiðiskoðun. Þær eru allar frá Íslendingum,“ segir hún. „En það er gaman að þeir vilji prófa eitthvað nýtt. Ég fagna allri nýsköpun.“ - jab Framkvæmdastjóri Eldingar taldi hvalaskoðun á hvalveiðibátum vera grín: Vilja ekki sjá hvalveiðarnar Ekkert að gera í Eyjum Suður-Afríkumaðurinn Danien Justin Warlem gerir það gott á Hásteinsvelli. sport 15 SAMGÖNGUR Miðaverð venjulegr- ar ferðar með Herjólfi lækkaði úr um 3.000 krónum í 1.000 þegar farið var að sigla frá Landeyjahöfn. Það var gert samkvæmt ákvörðun samgönguráðuneytis, en ekki af því að kostnaðurinn hefði lækkað svo mjög, að sögn Guðmundar Nikulás- sonar hjá Eimskip. Þessi „rosalega mikla lækkun“, hafi ekkert með Eimskip að gera. „Ríkisstyrkirnir eru ekki að minnka með þessum breytingum, frekar aðeins að vaxa,“ segir hann. Þótt siglingatími styttist verulega lækki heildarkostnaður af sigling- um til Eyja ekki nema lítils hátt- ar, enda er nú siglt nærri tvöfalt oftar. Þá þurfi að hafa starfsfólk í afgreiðslu allan daginn, fastur kostnaður af Herjólfi sé óbreyttur en viðhaldskostnaður meiri. Samgönguráðherra segir rétt að kostnaður ríkisins aukist. Það sé vegna lægri fargjalda og fleiri ferða. Á móti komi vonandi hag- ræðing í rekstri. Lægri fargjöld séu aðallega vegna styttri sigling- ar en einnig til að koma til móts við aukinn aksturskostnað Vestmanna- eyinga til og frá Reykjavík. Sigling- arnar séu hugsaðar sem hluti af þjóðveginum. „Kostnaðurinn mun aukast, það er hárrétt og það vissum við alveg,“ segir Kristján L. Möller samgöngu- ráðherra. Hversu mikið hann aukist sé ekki eins víst. Ráðuneytið vinni með Eimskip í „opinni bók“ sem þýði að rekstrargögn skipafélags- ins vegna siglinganna verði opin ríkinu til upplýsingar fyrir næsta útboð, 2011. Markmiðið sé að ná fram hagkvæmari rekstri. Samgönguráðherra segir ráðu- neyti sitt skera niður um tíu pró- sent í samgöngumálum í ár og jafn- vel níu á næsta ári: „Við erum alls staðar að taka til.“ Hugsanlegt sé að samgöngur til Eyja lendi í nið- urskurði líka. Þó sé þúsund króna fargjald ákveðið viðmið. Kristján minnir á að ríkisstyrk- ir vegna flugs til Eyja hafi verið af lagðir í ár og að Vestmanneyingar telji ferðir Herjólfs enn ekki nógu tíðar. Fargjöld eigi ekki að borga upp byggingu Landeyjahafnar sem hafi kostað tæpa fjóra milljarða. Kristján mun brátt skipa stýrihóp til að skoða hvernig ferja henti best á nýrri leið til Eyja. Hugsanlega megi nota sparneytnara skip. Hvorki Guðmundur né Kristján vilja nefna nákvæmar kostnaðar- tölur um siglingar til Eyja en nefna báðir að farþegafjöldi þangað hafi aukist eftir breytingarnar. Fólk fari í dagsferðir, sem áður var óþekkt. „Aukningin er talsvert meiri en fólk átti von á,“ segir Guðmundur. klemens@frettabladid.is Þjónusta aukin í niðurskurði Kostnaður samgönguráðuneytis af samgöngum til Eyja hefur aukist við tilkomu Landeyjahafnar. Fjöldi ferða hefur nær tvöfaldast en miðaverð lækkað úr um 3.000 krónum í 1.000. Verkið fer aftur í útboð 2011.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.