Fréttablaðið - 10.08.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 10.08.2010, Blaðsíða 34
18 10. ágúst 2010 ÞRIÐJUDAGUR SÍMI 564 0000 L L L 16 L L 12 L SÍMI 462 3500 L L 16 12 LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 5.30 (650 kr.) THE KARATE KID kl. 5.30 - 8 - 10.30 PREDATORS kl. 10 KNIGHT AND DAY kl. 8 SÍMI 530 1919 L L L 16 12 LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 6 (650 kr.) THE KARATE KID kl. 6.30 - 8 - 9 .30 BABIES kl. 6 - 8 PREDATORS kl. 10 KILLERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 Gildir ekki í 3D 650 .com/smarabio Gildir ekki í Lúxus 650 650 650 650 Jackie Chan kennir ungum lærling sitthvað um Kung Fu í vinsælustu fjölskyldumynd ársins! Missið ekki af myndinni sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn. ATH: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíói NÝTT Í BÍÓ! Stórskemmtilega teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. Myndin er byggð á hinu sígilda ævintýri um ljóta andarungann. LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 4 - 6 (650 kr.) KARATE KID kl. 5.10 - 8 - 10.50 KARATE KID LÚXUS kl. 5.10 - 8 - 10.50 PREDATORS kl. 8 - 10.20 SHREK 4 3D 3D ÍSL TAL kl. 3.30 - 5.45 SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30 KNIGHT AND DAY kl. 8 - 10.30 GROWN UPS kl. 5.40 - 10.20 FRÁBÆR MYND Í ANDA MATRIX OG JAMES BOND  roger ebert  rolling stones    box office magazine    kvikmyndir.is ÞRIÐJA BESTA MYND ALLRA TÍMA -SKV. IMDB.COM I T ’ S T H E C O O L E S T J O B E V E R . FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR PIRATES OF THE CARIBBEAN OG NATIONAL TRESURE MYNDIRNAR. KEMUR EIN BESTA ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI SORCERER´S APPRENTICE kl. 1- 3:20 -5:40 -8 -10:20 THE SORCERER´S APPRENTICE kl. 8 - 10:20 INCEPTION kl. 4 - 7 - 8 - 10 - 11 INCEPTION kl. 2 - 5 SHREK 3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 SHREK ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 SHREK FOREVER AFTER M/ ensku Tali kl. 10:50 LEIKFANGASAGA 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 -5:50 SEX AND THE CITY 2 kl. 8 SORCERER´S APPRENTICE 3:20 - 5:40 -8 -10:30 INCEPTION kl. 8 - 10:20 - 11 SHREK SÆLL ALLA DAGA 3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 SHREK FOREVER AFTER 3D M/ ensku Tali kl. 5:50 LEIKFANGASAGA 3 3D M/ ísl. Tali kl. 3:20 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 5:40 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 THE SORCERER’S APPRENTICE kl. 8 - 10:20 SHREK SÆLL ALLA DAGA 3D ísl tal kl. 6 LEIKFANGASAGA 3 ísl tal kl. 6 INCEPTION kl. 8 - 11 THE SORCERER´S APPRENTICE kl. 8 - 10:20 PREDATORS kl. 8 - 10:20 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 5:50 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 7 7 7 7 16 L L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 650* ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 650* ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 650*ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 650* *GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR, Á MYNDIR Í 3D OG BEINAR ÚTSENDINGAR ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG KR. 650* - bara lúxus Sími: 553 2075 22 BULLETS 5.45, 8 og 10.15 16 LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG 4 - ISLENSKT TAL L THE KARATE KID 5 og 8 L SHREK 4 SÆLL ALLA DAGA 3D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L KNIGHT AND DAY 8 og 10.15 12 600 kr. 600 kr. 600 kr. 600 kr. 900 KR. Í 3D TILBOÐ í bíó. Gildir á allar sýningar dagsins. Leikkonan Mia Farrow sakaði Naomi Campbell um að segja ekki rétt frá þegar Farrow bar vitni fyrir stríðsdómstólnum í Haag í gær. Farrow vill meina að Campbell hafi vitað að demantarnir, sem hún tók við eftir velgjörðarkvöldverð, væru frá Charl- es Taylor og að fyrirsætan hafi átt í innileg- um samtölum við hann um kvöldið. Farrow bar vitni í málinu gegn Charl- es Taylor, en hann er sakaður um að bera höfuðábyrgð á stríðinu í Síerra Leóne á árunum 1997-2001. Farrow vill meina að þetta hafi verið einn stór demantur sem Campbell hafi sýnt sér morguninn eftir og að fyrirsætan hafi ætlað að gefa dem- antinn til góðgerðarmála. Þessi frásögn Farrow stangast á við vitnisburð Campbell. Í honum segist Campbell hafa tekið við poka með litl- um skítugum demöntum án þess að vita frá hverjum þeir voru. Fjölmiðlar vestanhafs segja að Farrow hafi verið alvörugefin og hörð á sínu þegar hún bar vitni. Það var leikkonan sem sagði ákærendum í málinu frá tengingu Campbell við stríðsherrann. Charles Taylor er sakaður um að hafa fjármagnað stríðsreksturinn með sölu á blóðdemöntum og þessi gjöf hans til ofurfyrirsætunnar talin tengja hann við demantana. Sakar Campbell um lygar ÓMYRK Í MÁLI Leikkonan Mia Farrow segir að Naomi Campbell hafi vitað hver gaf henni demantinn. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Eilífðarrokkarinn Rod Stewart og eiginkona hans, Penny Lancaster, eiga von á öðru barni sínu. Stew- art hefur verið iðinn við kolann og á fyrir sex börn á aldrinum 30 og niður í fjögurra ára. „Penny og Rod voru að fagna þriðja brúðkaupsafmælinu í júní þegar þau komust að því að hún er barnshafandi,“ segir í yfirlýs- ingu frá hjónunum, sem upplýstu í fyrra að þau væru að reyna að eignast annað barn. Barn númer sjö á leiðinni Pras, fyrrverandi félagi Wyc- lefs Jean í hljómsveitinni Fugees, segir að Wyclef sé ekki hæfur til að verða næsti forseti Haítí. Kosningar verða haldnar 28. nóv- ember og hefur Pras ákveðið að styðja við bakið á öðrum fram- bjóðanda, Michel Martelly. „Ég vil taka það fram að mér þykir vænt um Wyclef en hann er ekki hæfur til að stjórna hinni nýju Haítí. Föðurlandsást Wyclefs er óumdeild en hann passar samt ekki sem næsti forseti,“ sagði Pras. Wyclef ætlar sér sigur í kosningunum: „Ég kem frá Haítí og allt mitt líf hef ég sungið um þær breytingar sem ég vil að verði gerðar í landinu.“ Hefur ekki trú á Wyclef WYCLEF Pras styður ekki við bakið á fyrr- verandi félaga sínum í Fugees. OFURFYRIRSÆTAN Tók á móti blóðdemöntum frá stríðsherra. Leikritið Fólkið í kjallaranum, sem er byggt á vinsælli skáldsögu Auðar Jónsdóttur, verður frumsýnt í Borg- arleikhúsinu í byrjun október. „Ég er einn af þeim sem hreifst af bókinni eins og svo margir aðrir,“ segir Magnús Geir Þórð- arson leikhússtjóri, sem hlakkar til að sjá sýninguna. „Þetta er frá- bær leikgerð og með svona sterkum leikhópi getur maður ekki annað en iðað í skinninu yfir að sjá þetta fara á svið.“ Aðalsöguhetja verksins, Klara, verður leikin af Ilmi Kristjánsdótt- ur. Með önnur hlutverk fara Guð- jón Davíð Karlsson, Jóhann Sig- urðsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Hallgrímur Ólafs- son, Birgitta Birgisdóttir og Krist- ín Þóra Haraldsdóttir. Leikstjóri verður Kristín Eysteinsdóttir og leikgerðina annast Ólafur Egill Egilsson. Bókin Fólkið í kjallaranum kom út árið 2004. Hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og var til- nefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Bókin hefur selst í um þrettán þúsund eintökum hér- lendis og verið þýdd á fjölda tungu- mála. Fólkið í kjallaranum fjallar um kvöldstund í lífi ungs pars sem býr í Hlíðunum. Þetta er ljúfsár saga en um leið uppgjör við ‘68 kyn- slóðina og venjubundnar hugmynd- ir um lífið og tilveruna. Nýtt leikár Borgarleikhússins verður kynnt í lok ágúst og bíða margir spenntir eftir komandi vetri. „Þetta verður fjölbreytt og kraftmikið en á sömu línu og verið hefur. Það ættu allir að finna eitt- hvað við sitt hæfi,“ segir Magnús Geir. - fb Fólkið í kjallaranum á fjalirnar í haust ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR Ilmur fer með aðalhlutverkið í leikritinu Fólkið í kjallaran- um í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.